Alþýðublaðið - 12.08.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.08.1924, Blaðsíða 3
BCAVI* Schne’der. Franska stjórnin var bakhjaiíurirjn, meðan Poincaré sat við void. Hringar Cr*uzot- Schneidsra á nú auk fiönska verksmiðjanna einnig Skoda- verksmiðjarnar og aiiar meiri háttar hergagnasmiðjnr í Tékkó- s'óvakíu, Ansturríkl (Daimier) og Póilandi. Forstjórar þeirra og verkfræðingar eru Frakkar. — Tékkóslóvakía, Jugosiavíá, Rú- menía og Póiland haibúast áf íremsta megni, og hefir orðið vart við mikla horgagnaflutninga víðs vegar um áiíuna. Sennilega er þessum herbúnaði beint af franska auðvaldinu gegn Rúss- landi og ef tll vill að nokkru ieyti gegn Englandi. Sama sagan endurtekur sig sém fyrir heimsstyrjöldina miklu. E>á höfðu einnlg vopnasmiðjurnar og gróðafíknlr eigendur þeirralengl unnið áð Rtríði og fengið { lið með aér íhaldsstjórnir víðs vegar um álíuna. Ríkl þau, sem jafnaðarmenn stjórna, fara öðruvísi að ráði sfnu. Danska jafnaðarmanna- stjórnin er komin íram með trum- varp um algerða afvopnun. Enska jafnaðarmannastjórninhefir ákveðið að beita sér fyrir heims ráðstefnu um afvopnun á næst- unni. Framtíð Norðurálfunnár veitur á því, hvor þessara stjórumála- straumá verði otan á, íhaldlð og ófrið&rstefnan eða jafnaðar- stefnan og bræðralag þjóðanna. Stígandi. TvíveírniiBBr. í siðasta töiublaði eins af biöðum þeim, sem fslenzka auð- vaídið geíur út til að villa ís- i-jnzkri aiþýðu sýn nm hið sanna ástand á núlegum þjódféiagshög- um íslendinga og kallað er >Vörður«, er greio, sem heitir >Fjársöfnun og iífsþægindU. Grein þessi er ágætt dæmi um fsmeygilegar viliigreinir auðvalds- blaðanna. í þeim er venjuiega tekið iétt á öllu, fiumt aí ólagl ■ uðvaldsins viðurkent, misbeit- iag auðvaldsins á vaidi sínu ját- uð á sumum sviðum, þýðiega tefelð undir kcöfur alþýðu til bóta hlut sínum og hag, — alt til þess að sti'.ia hugi lesenda meðal aiþýðu vinsamiega gagn- vart því, sero á eftir kemur, og gera þá gruníatisa um, að veúð sé að draga þá á tálar. Slðan er einhverri áðal-villikenningu auðvaidsins lætt oíur-sakleysis fega sarnan vif og stiit svo tll, að lesanda, ses i sakir annrfkis af vinnu eða annars hafir ekki tima eða tök á aánari gagnrýni, virðist alt mjög sennilegt f fljótu bili, svo að v ilikennlngin nál töknm á honum og verði sann- j færing hans. Elnmitt svona er þessi grein um >fjársöfnun og lffsþægindi< Með henni á íð sýna það, að fjársöfnun á hsndur elnstakra manna þnrfi að eiga sér stað til þeas, að fé sparist tii nýrra fram- kvamda. I>ví, hvernig sú íjár- söfnun fer fram, iýsir grsinin svo: >Flokkur verkamanna fram- leiðir undlr skipulagsbundlnni stjórn víst verðmæti. Fyrir þessa vinnu sína fá þeir nokkurn hluta verðmætisins, segjum, að þelr fái 35%, en 65% felli í skaut vinnu- veitandSns.< (Það þarf varla að vekja athygli á þvf, að hér er kenning Karls Marx um virðls- muninn viðurkend út i æsar. Aths. Alþbl ) >Það almenna er nú, að eyðsl- an fer eftir efnunum, og þvi má gerá ráð fyrir þvl, að viunuveit- andinn lifi hátt á þessum ó5#/0; hann bygglr haiiir, hsldur fjölda af þjónustufóiki, kaupir sér bif- reiðlr og hefir hellan hóp strið- aidra gæðinga til að ieika sér á. Með þessu mótl tekst honum að koma 25% af þessum 65% í lóg. — En þá eru eítir 40%, sem hann með ongu móti getur látið ganga í súginn, hversu mikla viðleitni sem hann kann að hafa tli þess (svol), og þessi 40% g&nga þv til framleiðsl- unnar annaðhvo; t beint frá hon- um eða í gegnum peniugastofn- anirnar. En það, sem alt byggist á, var það, að eitthvád væri sparað.t Það er svo a: sjá, sem grein- arhöfundl virðist þetta iyrirmynd ar-íyrirkomuiag á sparnaði að hafa 65% af ver :amönnum, eyða | 25% af verðmæsi vinnu. beirra í 3 Hvers vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu? Vegna þess, að það er allra blaða mest lesið. að það er allra kaupBtaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og þyí áyalt lesið frá upphafi tíi enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dœmi, að menu og mál- efni hafa boðið tjén við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? vltleysu, þvi að við það sparist þó 40% af því (!). Siðan telur greinarhöfundur náttúrlegt, som annaðhvort værl, að verkamenn uni þessu skipulagi illa og vilji fá sitt tii að veita aér einhver lifsþægindi, og telur Uklegt, rö þeim takist það með viðgangi stjórnmála- valds þeirra víða um heim, og verði þá íullnægt >sanngjörnum og hófsömum kröfnm verka- mannanna< (Ekkivantarorðprýð- inal) En svo fer hann að pota vlllukenningunni að með svo feldum orðum: >Sé þessum kröfum verka- iýðsins fullnægt, hlýtur sú af- lelðing að ieiða af því, eð minna fjármagn safnist 'á elnstikra manna hendur< (þ. ©. auðmanna); >mátturinn ... til athafna og framtakssemi þverr stór!ega<. Hér kemur tvíveðrungurinn berlega í !jós. Það að fuilnægja >sanngjörnum og hófsömum kröf- um verkámánnanna< á að vera hreinn voði, því að þá standi altkyrt, með því eð þá geti burg- ebarnir ekki haft 65 % ef vlnnu- virði verkamanna af þeim og spar- að 40 % með því að eyða 25 % i vitleyau. — Greinarhöfundurinn b»r sér á brjóst og segir: >Hið | mikia viðfangsefnl er óleyst enn<, j þ. e. það að fullnægja þörfum verkalýðsins tii lífsþæginda og spara fjármagn til áiramhaldandi og aukinna iramkvæmda. En hér liggur viilan. Það er sem sé reynslá, staðfest í mörg- um rikjum, fyrir þvi, að því meirá stm verkaSýðurinn ber úr býtum af andvirði vinnu sinnar, . því meira verður til af sparlfé,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.