Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 8

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 8
----------------------------------------------------------------------------\ Brezka samveldinu yfirleitt. Þeim Bulganin og Krúséff var fagnað eins og frelsurum, þegar þeir komu til Indlands. Segja má, að allur brezki Alþýðu- flokkurinn gengi nýkommúnismanum á hönd. Forustumennirnir gömlu, svo sem Morrison og Shinwell, misstu þar öll völd, nýkommúnistinn Bevan og stallbræður hans náðu undir sig flokksvöldunum, en Gaitskell gekk þeim alveg á hönd og kom þetta gleggst fram í Súezmálinu. Forustu- menn aðeins einnar þjóðar í Evrópu virtust átta sig til fulls á því, hvað var að gerast. Það voru Frakkar. Ef til vill var það af því að þeir eru sú vestræn stórþjóð, sem næst er vettvangi þeirra átaka, sem nú fara fram í Afríku og við Miðjarðarhaf. ★ Það hefur þráfaldlega verið sagt fyrir af þeim, sem rannsakað liafa spá- dóma Biblíunnar, að enginn vafi geti á því leikið, að hin síðustu átök verði við austanvert Miðjarðarhaf, og að sá tími, er þau muni hefjast, hljóti að verða eitthvert hinna næstu ára. Alveg sérstaklega hefir athygli allra spádómsskýrenda beinst að árunum 1954 til 1957. I byrjun þessa árs, sem bjartsýnismenn héldu að yrði mikið friðarár í sögu þjóðanna, var því haldið fram í þessu riti, að þetta ár, 1956, yrði örlagaríkt og að „þá mundu gerast atburðir, sem mótuðu stefnu þjóðanna um langa framtíð,“ og að átökin yrðu fyrst og fremst nú í ár „við Mið- jarðarhafið og í sambandi við Ísraelsríki“. Menn geta nú sjálfir séð, að þetta hefur rætzt, og má af því marka hve nálægt vér nú erum hinni síðustu orrahríð — Harmagedon — hinni miklu orustu á „degi Drottins“. Það var einnig sagt í 1. hefti Dagrenningar, að á þessu ári mundu „fyrstu vopnaárekstramir, sem leiða til hinnar síðustu heimsstyrjaldar“, sennilega verða. Þetta er nú einnig fram komið. Það gerðist með árás Israelsríkis á Egiptaland, innrás Breta og Frakka á Súezsvæðið og uppreisn Ungverja gegn harðstjóm og kúgun Rússa. Því var einnig haldið fram í þessu sama hefti Dagrenningar, að inn- byrðis árekstrar milli hinna vestrænu þjóða ættu eftir að verða miklu meiri en verið hefði, og væri slíkt nauðsynlegt, til þess að þjóðirnar gætu séð á hvílíka glapstigu þær væru nú að komast. Þá var og á það bent, að Rússum mundi verða vel ágengt á þessu ári í því að sundra hinum vest- rænu þjóðum, þó að engum muni hafa dottið í liug, að þeir næðu svo langt í því efni, að fá Bandaríkin fyrir virka samherja, svo virka, að Rússar gætu boðið þeim opinberlega liernaðarbandalag gegn Bretum og Frökkum. Það var sá óhugnanlegi atburður, sem varð til þess að banda- ríska þjóðin fór að mmska af þeim nýkommúnistiska gjömingasvefni, sem var að renna á þessa miklu og voldugu, frelsisunnandi þjóð. >___________________________________________________________________________- 6 DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.