Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 66

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 66
og kom þá í ljós, að hún var með krabba í maganum. Læknirinn játaði hrein- skilnislega, að pillurnar hefðu dulið einkenni krabbameinsins og komið í veg fyrir að það uppgötvaðist fyrr. Mörg róandi lyf orsaka drunga og þunglyndi og þess vegna eru framleið- endurnir að reyna að finna ráð til þess að bæta úr því. Eitt fyrirtæki heldur að lausnin sé fundin með nýjum pillum, þar sem sett er saman róandi efni og svonefnt amplietamine. Þetta er aðal- efnið í pillum þeim, sem vörubílstjórar nota mikið, og ennfremur hljóðfæraleik- arar, skemmtifólk og aðrir nátthrafn- ar, sem vilja vaka lengi nætur. Enn er of snennnt að fullyrða nokkuð um gildi þessara „róandi vökulyfja", en byrjun- in lofar góðu, einkanlega í meðferð áfengissjúklinga. Þau kváðu hressa þá mjög fljótt við. Sérfræðingarnir halda að græðgin í þessar pillur hafi fengið byr undir vængi við það, hve rnikið þeirn hefur verið hrósað í vísindatímaritum, án þess þó að skýra frá raunverulegu gildi þeirra. Þetta álit læknanna hefur leitt til þess, að The Nationaí Institute of Mental Health og National Reseach Counsil hafa boðað til ráðstefnu í Wash- ington núna í sepetember (1956), þar sem á annað lnmdrað forustumenn í læknavísindum munu skýra frá aðferð- um til þess að prófa þessi Ivf svo að hægt sé að reiða sig á þær niðurstöður, sem birtar verða. Einn geðlæknirinn bend- ir Joó á, að slíkan úrskurð muni þó ef til vill ekki verða hægt að kveða upp fyrr en eftir eitt eða tvö ár. Og hann bætir við: ,,Og þá verður sennilegta kominn til sögunnar nýr pillufaraldur til að glíma við.“ Þýtt úr ameríska tímaritinu „Look“. 64 DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.