Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 67

Dagrenning - 01.12.1956, Blaðsíða 67
— Frh. af 2. kápusíðu. Fullnaðarákvörðun um það, hvernig útgáfu Dagrenningar verður hag- að á árinu 1957 hefir enn ekki verið tekin. Þó er ég ráðinn í því, ef af framhaldi getur orðið, að láta ritið koma út eigi sjaldnar en sex sinnum, þó hvert hefti verði e. t. v. ekki nema 20—30 síður. Hins vegar er óhjákvæmi- legt að hækka verðið verulega frá því sem nú er — sennilega í 75 krónur árganginn. Sama fyrirkomulag verður haft á um greiðslu og undanfarið, og Dagrenning byggir tilveru sína svo að kalla eingöngu á hinum föstu kaupendum, en hvorki lausasölu né auglýsingum. Fyrsta hefti næsta ár- gangs mun jrví að öllum líkindum koma út í febrúarlok eða marzbyrjun og síðan eitt hefti annanhvom mánuð eftir það. ★ Ég hefi orðið þess áþreifanlega var, nú á síðari hluta þessa árs sérstak- lega, að landsfólkið hefir veitt því mikla athygli sem Dagrenning hefir áður sagt fyrir um atburði yfirstandandi tíma. Er það vel, að menn átti sig sem bezt í því efni, því nú er mjög villugjarnt í heimi vorum. Dagrenning mun halda áfram því hlutverki sínu, að vera kristilegt stjórnmálatímarit, sem byggir tilveru sína eingöngu á leit að sannleikan- um og þjónustu við hann, en bindur sig engum sértrúarflokki eða kenn- ingakerfi. Hún vill vinna að jjví, að íslenzka þjóðin eignist á ný trúna á Guð, og að henni lærist að skilja frelsunarhlutverk Krists og þýðing þess í lífi einstaklinganna og þjóðarheildarinnar, en hvoratveggju er hún nú að mestu búin að glata. En til þess að svo megi verða þurfa allir, sem það mál skilja, að taka höndum saman, án tillits til smámuna eða sérskoð- ana, sem svo oft koma í veg fyrir raunhæft starf á sviði trúmála og þjóðemis. Islenzka þjóðin j^arf að eignast öflugan, kristinn stjórnmálaflokk til þess að stefnubreyting geti orðið í þjóðlífinu. Að því, að svo megi verða, vill ritstjóri Dagrenningar vinna með hverjum þeim, sem þar vill leggja hönd á plóginn. Reykjavík í desember 1956. Jónas Guðmundsson. „Þjóð á glapstigum.“ Einhvern mun sennilega furða á þvi, að ekki er vikið neitt að íslenzkum stjómmálum í þessu hefti svo mjög sem tilefni væri þó til þess um þessar mundir. Rétt er því að taka það fram, að ástæðan til þessa er aðallega sú, að enn liggja ekki fyrir öll þau gögn sem nauðsyniegt er að komin verði fram áður en hægt er að ljúka grein, sem í smíðum er um þessi efni, og nefnd verður „Þjóð á glapstigum", þegar hún kemur fyrir almenningssjónir. Stefnubreyting sú, sem orðið hefir I utanríkismálum og sambúð vestræima þjóða á undan- förnum þremur mánuðum, mun óhjákvæmilega hafa áhrif á íslenzk stjórnmál er stundir líða, og er þvi einnig af þeirri ástæðu rétt að bíða um sinn og sjá hver þau áhrif verða. ___________________________________________________^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.