Alþýðublaðið - 13.08.1924, Blaðsíða 1
tfl* ttf JáJ&fG&tt&Utanm
1924
Mlðvikudaginn 13. ágást.
187. tölublað.
Erlend símslejíl
Khöín, 12. ágúst.
Samningar komnir á milli
Róssa og Breta.
Ráðstefna Rússa og Breta 1
Lundunum hófst aftur öllum að
óvörum vikuna, sem leið, og varð
árangur hennar sá, að & föstu-
daginn undirskrifaði Ramsay Mac-
Donald forsætisráðherra samning,
og er aðalefni hans þetta: Rússar
viðurkenna »principelt« skyldu sína
til t>ess ab láta enska handhafa
gamalla rússneskra ríkisskulda-
bréfa veiða skaðlausa. Öll önnur
mál skulu reedd síðar af sérstakrl
nefnd. Ríkisskuldamál Rússa hefir
ekki verið afgert enn þá, en Bretar
lofa að styrkja Rússa með lánum,
þegar þeir hafa innleyst heiming
skuldabréfanna og gert fullnaðar-
Bamninga um, hvernig leyst skuli
úr öÖrum málum, sem varða Rússa
og Breta í sameiningu. Ensk blöö
ávíta MacDonald fyrir samning
þennan.
Landúnaráðsteínan.
Hið merkasta, sem gerst hefir
á Lundúnaráðstefnunni siðustu
daga, er það, að samkomulag hefir
náðst um, að Þjóðverjar fái full-
komin fjárhagsleg yfirráð og stjórn-
málayflrráð (i Ruhr) 10 dögum fyrr
en áætlað vaf. Samkomulag heflr
einnig náðst um gerðardóminn,
sem skera á úr um vanrækslur
Þjóðverja. Éínnig hefir náðst sam-
komulag um, að fangar, semsettir
hafa verið í fangelsi fyrir pólitisk-
ar óeirðir í Ruhr og í Pfalz, fái
uppgjöf saka.
Þjóðverjar hafa gert burtför
Frakkahers og franskra og belgiskra
embættismanna við járnbrautirnar
að aðalattiði í samningamálinu, og
þar sem íjáisýslumenn þeir, sem
búist var við að veittu Þjóðverjum
lán, hafa tekið í sama strenginn,
heflr Herriot farið til Parísar til þess
Auglýsing
um ljós á bitrelöum og reíöhlólum.
Á bifreiðum og reiðhjólum, sem ekið er í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur, skulu ljós tendruð eigi síðar en hér segir:
Frá 14. ágúst til 15. ágúat . kl. »V*
— 16. — — 20. — — 9
— Sl'. — — 25. .— - s3A
— 26. — — 29 — -8V.
'¦—- SO. — — 2: september - 8V*
— ¦ 3. september — 6.j — — 8
— 7. — — 11. — - 7»/4
—- 12. — - — 15. — -7V2
— 16. — — 19. — - 7V4
— 20. — — 23. — — 7
— 24. — '..— 28. — — 6B/*
— 29. — — 2. október - 6V.
— 3. október — 6. — -6V4
— 7. — — 10. — — 6
— 11. — '— 15. — - 5BA
_ 16. — — 19: i — -5V.
— 20. — — 24. — -*Ví
'¦— 25. — — 28. — — 5
— 29. — •— 1. nóvember ._4a/4
'— 2. nóvember — 6; —• -4V.
— 7. — — 11. — -4V4
— 12. —- — 16. — ' — 4
m 17. —¦ — 21. — - 8»/*
— 22. — — 27. — - 3V.
— 28. — — 5. dezember - 8V*
— 6. dezember — 31. — — 3
Ákvæði þessi eru sett aamkvæmt 46. og 55. grein lögreglusam-
þyktar fyrir Reykjavík eg hór meb birt til ieiðbeiningar og eftirbreytni
öllum þeim, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn i Reykjavfk, 13. ágúst 1924.
Vigfús Einarsson
— settur. —
að ráðfæra sig við sljórnina. Er
hann nú kominn aftur þaðan,
fiújst er við, að fundinum ljúki
í þesaari viku.
Síldveiðarnar ganga nú trag'
lega á NorðurlaudL
Útbrelðlð Alþý ðublaðlð
hvar asm plð «ruð «o
hvarti ••¦n þlð laplðl
Bllkkbaiar og botnrlstar i
Gratz-vélar ódýrt í vðrzluninni
>Katk«, Laugavegi 27.