Nesfréttir - 01.04.2014, Blaðsíða 1

Nesfréttir - 01.04.2014, Blaðsíða 1
Mikið fjölmenni tók þátt í af mæl is fagn aði Sel tjarn ar nes bæj ar 9. apr íl sl. en þá voru lið in 40 ár frá því sveit ar fé lag ið öðl að ist kaup stað ar rétt indi. Þess um tíma­ mót um var fagn að víða um bæ inn með dag skrá þar sem mið að var við að flest ir finndu eitt hvað við sitt hæfi. Bær inn var skreytt ur hátt og lágt, stofn an ir og fyr ir­ tæki opn uðu dyrn ar og buðu bæj ar bú um upp á af slætti og önn ur til boð. Að­al­dag­skrá­af­mæl­is­ins­fór­fram­á­Eiðis­torgi­þar­sem­Ólaf­ur­Ragn­ar­Gríms­son­ for­seti­Ís­lands­og­Seltirn­ing­ur­til­margra­ára­og­Ás­gerð­ur­Hall­dórs­dótt­ir­bæj­ar­stjóri­ fluttu­ávörp.­Ýms­ir­lista­menn­komu­fram.­Jó­hann­Helga­son­flutti­lag­sitt­Sel­tjarn­ar­nes­ við­texta­Krist­jáns­Hreins­son­ar­ásamt­Frið­rik­Vigni­Stef­áns­syni,­Guð­jóni­Þor­láks­syni­ og­kór­um­af­Sel­tjarn­ar­nesi.­Leik­skóla-­og­grunn­skóla­kór­arn­ir­ásamt­Kór­eldri­borg­ara­ sungu­val­in­lög­und­ir­stjórn­Ingu­Bjarg­ar­Stef­áns­dótt­ur­og­Ólafar­Mar­íu­Ing­ólfs­dótt- ur.­Ung­menni­úr­Sel­inu­fluttu­at­riði­úr­Bugsy­Malone­og­hljóm­sveit­in­Hvít­ir­Hrafn­ar­ og­söng­kon­an­Mar­grét­A.­Þor­geirs-­og­Önnu­dótt­ir­fluttu­tón­list.­Opn­uð­var­sýn­ing­ þriggja­mynd­list­ar­kvenna­af­Nes­inu;­þeirra­Guð­rún­ar­Ein­ars­dótt­ur,­Krist­ín­ar­Gunn- laugs­dótt­ur­og­Sig­rún­ar­Hrólfs­dótt­ir­í­Eið­is­skeri­og­nefn­ist­sýn­ing­þeirra­Ná­grann­ar.­ AUG­L†S­INGA­SÍMI 511 1188 APRÍL 2014 • 4. TBL. • 27. ÁRG. Vesturbæjarútibú við Hagatorg Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is Afgreiðslutími: Virka daga: kl. 9-18:30 Laugardaga: kl. 10-16 Í gamla Héðinshúsinu, Seljavegi 2 Góð þjónusta – Hagstætt verð Fyrir­heimili­-­húsfélög­-­fyrirtæki Úrval­slökkvitækja.­Leitið­tilboða! Hafðu bankann með þérSkannaðu kóðann til að sækja „appið” frítt í símann. Þú getur tengst Netbankanum þínum í gegnum farsímann. Þú færð nánari upplýsingar á www.islandsbanki.is/farsiminn OPIÐ allan sólarhringinn á Eiðistorgi Fjölmenni á 40 ára af mæl is há tíð Ægisíða 121 Sími 551 1717 Opið alla virka daga frá kl. 10 – 17.30. Fjöldi manns hlýddi á af mæl is dag skrá á Eiðis torgi.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.