Nesfréttir - 01.04.2014, Blaðsíða 12

Nesfréttir - 01.04.2014, Blaðsíða 12
Ýms ar spurn ing ar eru uppi um íbúa þró un á Sel tjarn ar nesi. Seltirn­ing ar eru að eld ast og nokk uð vant ar á að Nes ið haldi í við önn ur byggða lög á höf uð borg­ ar svæð inu að þessu leyti. Börn­ um fækk ar og erf ið ara verð ur að full nýta skóla bæj ar fé lags ins og einnig að manna unga ár ganga í Gróttu. Af hverju stafar þetta má spyrja. Nes­frétt­ir­hafa­ lagt­spurn­ing­ar­ fyr­ir­unga­Seltirninga­í­tilefni­bæj- ar­stjórn­ar­kosninga­á­Nes­inu­í­vor.­ Spurn­ing­arn­ar­eru­um­hvaða­mögu- leika­þau­sjá­í­þess­ari­stöðu.­Einnig­ var­spurt­um­hvort­bæj­ar­fé­lag­ið­sé­ hugs­an­lega­ að­ verða­ of­ fá­mennt­ til­þess­að­hægt­sé­að­reka­það­á­ hag­kvæm­an­hátt­og­hvort­við­kom- andi­sjái­fyr­ir­sér­auk­ið­sam­starf­ við­ Reykja­vík­ur­borg­ eða­ hugs- an­lega­ sam­ein­ingu­ við­ borg­ina­ í­ fram­tíð­inni. Íbúða verð hef ur af ger andi áhrif Rán­ Ólafs­dótt­ir,­ Guð­björg­ Eva­ Páls­dótt­ir­ og­ Axel­ Krist­ins­son,­ fram­bjóð­end­ur­Neslista­segja­að.­ Sel­tjarn­ar­nes­hafi­alla­mögu­leika­ til­þess­að­vera­besti­stað­ur­inn­fyr- ir­ungt­fólk­að­búa­á.­„Sveit­ar­fé­lag­ sem­býr­við­hátt­fast­eigna­verð­og­ fækk­un­barna­á­leik-­og­grunn­skóla- aldri­þarf­að­koma­bet­ur­til­móts­ við­fjöl­skyldu­fólk.­Þar­geta­lág­leik- skóla­gjöld­og­önn­ur­þjón­ustu­gjöld­ vegna­ barna­ og­ ung­menna­ veg­ið­ þungt.­ Fyr­ir­ því­ hef­ur­ Neslist­inn­ beitt­sér.­Þannig­hef­ur­Neslist­inn­ beitt­sér­fyr­ir­því­á­þessu­kjör­tíma- bili­að­leik­skóla­gjöld­hækk­uðu­ekki.­ Þó­ verð­ur­ að­ gera­ bet­ur­ og­ má­ sem­dæmi­nefna­að­leik­skóla­gjöld­ eru­tæp­um­22%­hærri­á­Sel­tjarn­ar- nesi­en­í­Reykja­vík­og­gjald­fyr­ir­frí- stunda­heim­ili­er­tæp­um­28%­hærra­ á­Sel­tjarn­ar­nesi­en­í­Reykja­vík­sam- kvæmt­verð­lags­eft­ir­liti­ASÍ.­Neslist- inn­ætl­ar­að­beita­sér­fyr­ir­því­að­ Sel­tjarn­ar­nes­bjóði­upp­á­ lægstu­ leik­skóla­gjöld­allra­sveit­ar­fé­laga­á­ höf­uð­borg­ar­svæð­inu.­Þannig­telj- um­við­að­sé­hægt­að­koma­til­móts­ við­og­laða­að­ungt­fjöl­skyldu­fólk.“ Þurf um að eiga gott sam- starf við Reykja vík ur borg Vegna­spurn­ing­ar­um­stöðu­bæj- ar­fé­lags­ins­og­fram­tíð­ar­benda­þau­ á­að­út­svars­tekj­ur­á­hvern­íbúa­á­ Sel­tjarn­ar­nesi­ séu­ með­ því­ sem­ hæst­ger­ist­í­sveit­ar­fé­lög­um­lands- ins.­„Þess­vegna­hef­ur­Sel­tjarn­ar- nes­bær­get­að­leyft­sér­að­full­nýta­ ekki­heim­ild­til­há­marks­út­svars.­ Seltirn­ing­ar­ þurfa­ að­ eiga­ gott­ sam­starf­ við­ Reykja­vík­ur­borg­ og­ eiga­það­nú­þeg­ar­í­gegn­um­ýmis­ byggða­sam­lög­ og­ verk­efni.­ Við­ stönd­um­frammi­fyr­ir­því­að­með- al­ald­ur­ íbúa­fer­hækk­andi­og­við­ því­þarf­ að­bregð­ast­með­því­ að­ auð­velda­ungu­fólki­að­setj­ast­að­á­ Nes­inu.­Fáar­lausn­ir­eru­í­boði­þar­ sem­ fram­boð­ minni­ íbúða­ á­ Sel- tjarn­ar­nesi­er­mjög­lít­ið.­Neslist­inn­ legg­ur­áherslu­á­að­nýta­þær­bygg- ing­ar­lóð­ir­sem­laus­ar­eru­í­að­reisa­ minni­íbúð­ir­á­við­ráð­an­legra­verði­ en­nú­stend­ur­til­boða.­Með­því­að­ byggja­til­fram­tíð­ar,­ásamt­því­að­ veita­fjöl­skyldu­fólki­auk­in­fríð­indi­ má­ sporna­ við­ þeirri­ þró­un­ sem­ orð­ið­hef­ur.“ Íbú um mun fjölga með bygg inga fram kvæmd um Arn­ar­Þor­kels­son­og­ Íris­Björk­ Sím­on­ar­dótt­ir­ svörðu­ fyr­ir­ fram- boð­ sjálfstæð­is­manna.­ Þau­segja­ helstu­vand­kvæð­in­fyr­ir­ungt­fólk­ sem­vill­setj­ast­að­á­Sel­tjarn­ar­nesi­ vera­að­ná­að­fjár­magna­kaup­in­á­ fast­eign.­„Fram­tíð­ar­íviln­an­ir­eins­ og­gjald­frjáls­leik­skóli­eða­ókeyp- is­fæði­í­skól­um­munu­ekki­leysa­ þann­ vanda.­ Ungt­ fólk­ vill­ búa­ á­ Sel­tjarn­ar­nesi­og­ala­upp­börn­sín­ þar.­Ástæð­an­fyr­ir­því­er­að­á­Sel- tjarn­ar­nesi­eru­góð­ir­skól­ar­og­öfl- ugt­íþrótta-­og­tóm­stunda­starf­en­ ungt­fólk­vel­ur­oft­að­flytj­ast­í­önn­ur­ hverfi­þar­sem­þar­bjóð­ast­stærri­ íbúð­ir­fyr­ir­sömu­fjár­hæð.­Að­okk­ar­ mati­þarf­að­skoða­enn­frek­ar­bygg- ing­ar­mögu­leika­á­Sel­tjarn­ar­nesi­og­ huga­vel­að­skipu­lagi­nýrra­íbúða­ með­ ungt­ fjöl­skyldu­fólk­ í­ huga.“­ Þau­segja­að­íbú­um­Sel­tjarn­ar­nes­ mun­fjölga­nokk­uð­með­þeim­bygg- ing­ar­fram­kvæmd­um­sem­nú­eru­í­ far­veg­in­um­og­von­andi­verða­frek- ari­bygg­ing­ar­mögu­leik­ar­skoð­að­ir.­ „Með­þess­ari­fjölg­un­og­áfram­hald- andi­skyn­semi­í­rekstri­bæj­ar­fé­lags- ins­er­ekk­ert­sem­bend­ir­til­ann­ars­ en­að­Sel­tjarn­ar­nes­gæti­ver­ið­rek- ið­á­hag­kvæm­an­hátt­til­fram­tíð­ar.­ Við­ sjá­um­ekki­ að­ sam­ein­ing­ við­ Reykja­vík­ur­borg­ gæti­ á­ nokkurn­ hátt­þjón­að­hags­mun­um­okk­ar­íbúa­ Sel­tjarn­ar­ness­ bet­ur­ en­ ávallt­ er­ vert­að­skoða­sam­starf­við­önn­ur­ bæj­ar­fé­lög­á­höf­uð­borg­ar­svæð­inu­ ef­að­það­gæti­á­ein­hvern­hátt­bætt­ þjón­ustu­stig­við­íbú­ana.“ Hef ur alla mögu leika til að verða eft ir sótt ur stað ur Guð­mund­ur­Ari­Sig­ur­jóns­son­og­ Eva­Mar­grét­Krist­ins­dótt­ir­svöruðu­ fyr­ir­ fram­boð­ Sam­fylk­ing­ar­ en­ þau­skipa­2.­og­3.­sæti­á­fram­boð- slita­henn­ar.­Þau­telja­Sel­tjarn­ar- nes­hafa­alla­mögu­leika­til­þess­að­ verða­eft­ir­sótt­ur­stað­ur­fyr­ir­ung­ar­ barna­fjöl­skyld­ur.­ „Því­ hef­ur­ ver- ið­hald­ið­fram­að­Sel­tjarn­ar­nes­ið­ sé­full­byggt­en­ef­hugs­að­er­út­fyr- ir­kass­ann­og­lausna­leit­að­má­sjá­ að­marg­ir­reit­ir­eru­enn­óbyggð­ir­ sem­gætu­boð­ið­upp­á­spenn­andi­ lausn­ir­í­hús­næð­is­málaum­en­þar­ ber­einna­helst­að­nefna­bíla­stæð- ið­á­Eiðis­torgi,­bens­ín­stöðvaplan- ið­við­Aust­ur­strönd­auk­þess­sem­ Kirkju­braut­og­Val­húsa­braut­eru­ ekki­enn­full­byggð­ar.­Mik­il­vægt­er­ að­þau­svæði­sem­eru­óbyggð­verði­ nýtt­und­ir­íbúð­ir­fyr­ir­ungt­fólk­þar­ sem­lögð­verði­áhersla­á­að­halda­ bygg­ing­ar­kostn­aði­niðri.­Mik­il­eft- ir­spurn­er­eft­ir­því­hjá­ungu­fólki­ að­kaupa­sína­fyrstu­eða­aðra­eign­ á­ Sel­tjarn­ar­nesi­ og­ er­ það­ bar- áttu­mál­Sam­fylk­ing­ar­inn­ar­að­það­ verði­raun­hæf­ur­kost­ur.­Leik­skóla- gjöld­á­Sel­tjarn­ar­nesi­hafa­hald­ist­ óbreytt­frá­ár­inu­2010­þeg­ar­þau­ voru­ í­ hærra­ lagi­ sam­kvæmt­ því­ sem­þekk­ist­ann­ars­stað­ar­á­höf­uð- borg­ar­svæð­inu.­Sam­fylk­ing­in­á­Sel- tjarn­ar­nesi­legg­ur­áherslu­á­að­bær- inn­setji­sér­það­mark­mið­að­verða­ leið­andi­í­skóla-,­íþrótta-­og­öðru­ 12 Nes ­frétt ir Axel Krist ins son, Guð björg Eva Páls dótt ir og Rán Ólafs dótt ir. Viðtal við unga Seltirninga í tilefni 40 ára afmælis bæjarins Hvern ig sérðu Sel tjarn ar nes fyrir þér í fram tíð inni? Arn ar Þor kels son og Íris Björk Sím on ar dótt ir.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.