Nesfréttir - 01.04.2014, Blaðsíða 16

Nesfréttir - 01.04.2014, Blaðsíða 16
Skóli, sam ræmd próf, PISA og vellíð an nem enda Mik­il­ um­ræða­ hef­ur­ ver­ið­ um­ stöðu­grunn­skól­ans­eft­ir­að­nið­ur- stöð­ur­PISA-könn­un­ar­inn­ar­komu­út­ og­all­ir­lík­lega­sam­mála­um­að­vilja­ gera­bet­ur­í­sam­an­burði­við­önn­ur­ lönd.­Nem­end­ur­í­Grunn­skóla­Sel- tjarn­ar­ness­koma­al­mennt­vel­út­úr­ PISA-rann­sókn­OECD­og­er­stað­an­ að­jafn­aði­betri­en­hún­mæld­ist­árið­ 2000.­­Mæl­ing­ar­sína­já­kvæða­þró- un­lesskiln­ings­og­læs­is­á­tíma­bil­inu­ frá­2000­til­2012.­Nem­end­ur­skól­ans­ standa­nú­jafn­fæt­is­jafn­öldr­um­sín- um­á­Norð­ur­lönd­un­um­og­því­sem­ al­mennt­ger­ist­á­höf­uð­borg­ar­svæð- inu,­en­stóðu­þeim­tals­vert­að­baki­ við­upp­haf­tíma­bils­ins.­Við­upp­haf­ tíma­bils­ins­mæld­ist­ læsi­á­stærð- fræði­með­al­nem­enda­á­Sel­tjarn­ar- nesi­sam­bæri­legt­við­nem­end­ur­á­ Norð­ur­lönd­un­um,­en­í­könn­un­inni­ árið­2012­mælist­það­nokk­uð­yfir­ með­al­tali­ þeirra.­ Læsi­ á­ nátt­úru- fræði­var­fyrst­kann­að­árið­2006­og­ mæld­ust­nem­end­ur­á­Sel­tjarn­ar­nesi­ þá­tals­vert­und­ir­jafn­öldr­um­sín­um­ á­Norð­ur­lönd­un­um­en­í­könn­un­inni­ 2012­hef­ur­bil­ið­minnk­að­nokk­uð.­ Grunn­skóli­Sel­tjarn­ar­ness­kom­mjög­ vel­út­ef­við­skoð­um­nið­ur­stöð­ur­ m.v.­lands­með­al­tal­hér­á­Ís­landi,­en­ í­sam­an­burði­við­önn­ur­lönd­vilj­um­ við­gera­bet­ur.­ Já kvætt við horf til náms og trú á eig in getu Í­ PISA-rann­sókn­inni­ 2012­ var­ einnig­lagt­mat­á­við­horf­og­náms- hegð­un­ nem­enda.­ Nið­ur­stöð­ur­ sýna­að­nem­end­ur­á­Sel­tjarn­ar­nesi­ hafa­al­mennt­já­kvæð­ara­við­horf­til­ náms­og­meiri­trú­á­eig­in­getu­þeg­ar­ kem­ur­að­stærð­fræði­en­jafn­aldr­ar­ þeirra­á­Norð­ur­lönd­um.­Jafn­framt­ að­áhugi­nem­enda­á­Sel­tjarn­ar­nesi­ á­stærð­fræði­hef­ur­auk­ist­stöðugt­ frá­ár­inu­2003­og­sjálfs­traust­eflst.­ Einnig­ kom­ í­ ljós­ að­ á­ Sel­tjarn­ar- nesi­ er­ mun­ meira­ um­ styðj­andi­ kennslu­hætti­en­al­mennt­ger­ist­og­ að­skól­inn­er­kom­inn­hvað­lengst­í­ leið­sagn­ar­mati. Í­sam­ræmd­um­könn­un­ar­próf­um­ kem­ur­ Grunn­skóli­ Sel­tjarn­ar­ness­ mjög­vel­út­sér­stak­lega­ef­horft­er­til­ ár­ang­urs­10.­bekkj­ar,­en­sam­ræmd­ próf­eru­þreytt­í­4.­,­7.­og­10.­bekk­ grunn­skóla.­ Ef­ horft­ er­ til­ með­al- tals­síð­ustu­5­ára­­þá­er­10.­bekk­ur­ í­Grunn­skóla­Sel­tjarn­ar­ness­í­1.­sæti­ af­60­skól­um­í­stærð­fræði,­í­5.­sæti­ af­60­skól­um­í­ís­lensku­og­­­í­2.­sæti­ af­60­skól­um­í­ensku.­­7.­bekk­ur­er­ í­4.­sæti­af­61­skóla­þeg­ar­horft­er­á­ stærð­fræði,­og­í­6.­sæti­af­60­skól­um­ lands­ins­í­ís­lensku.­­4.­bekk­ur­er­­í­ 12.­sæti­af­61­skóla­þeg­ar­horft­er­til­ stærð­fræði­og­í­10.­sæti­af­61­skóla­ í­ís­lensku­sem­er­nokk­uð­neð­ar­en­ bæði­7.­bekk­ur­og­10.­bekk­ur. Í­sam­ræmd­um­próf­um­er­einnig­ horft­til­fram­fara­í­námi­og­er­reikn- að­ur­fram­fara­stuð­ull­út­frá­ein­kunn- um­nem­enda­á­tveim­ur­sam­ræmd- um­ próf­um.­ ­ Er­ því­ ann­ars­ veg­ar­ skoð­uð­frammi­staða­ein­stak­lings­ins­ milli­4.­–­7.­bekkj­ar­og­hins­veg­ar­ milli­7.­-10.­bekkj­ar­og­horft­til­virð­is- auka­í­nám­inu.­­ Í­ skýrslu­ Náms­mats­stofn­un­ar­ kem­ur­fram­að­virð­is­auki­náms­ins­ síð­ustu­5­árin­i­Grunn­skóla­Sel­tjarn- ar­ness­­eru­í­­öll­um­til­fell­um­í­hærri­ kant­in­um­sem­þýð­ir­að­nem­end­ur­ Grunn­skóla­Sel­tjarn­ar­ness­eru­að­ bæta­stöðu­sína­mið­að­við­jafn­aldra­ sína­sem­er­það­sem­við­vilj­um­sjá­ ger­ast.­­ Góð ur andi með al nem enda og gott sam band nem enda og kenn ara Við­ mæl­um­ einnig­ líð­an­ nem- enda­okk­ar­í­Grunn­skóla­Sel­tjarn- ar­ness.­Sam­söm­un­nem­enda­á­Sel- tjarn­ar­nesi­ við­ nem­enda­hóp­inn­ hef­ur­stór­auk­ist­frá­fyrri­mæl­ing­um­ PISA-rann­sókna­og­sam­band­nem- enda­við­kenn­ara­er­mjög­já­kvætt­og­ stuðn­ing­ur­kenn­ara­við­nem­end­ur­ er­með­því­besta­sem­ger­ist.­Þess­ar­ nið­ur­stöð­ur­eiga­sam­hljóm­við­nið- ur­stöð­ur­Skólapúls­ins­á­líð­an­og­við- horf­um­nem­enda,­en­þær­sýna­að­ líð­an­mælist­hvað­best­á­lands­vísu­ með­al­nem­enda­á­Sel­tjarn­ar­nesi­og­ sam­band­nem­enda­og­kenn­ara­er­ tals­vert­betra­en­al­mennt­ger­ist.­Í­ Skólapúls­in­um­eru­gerð­ar­kann­an­ir­ með­al­nem­enda­í­6.-10.­bekk­­í­fjöl- mörg­um­ grunn- skól­um­ hér­ á­ landi­ í­ hverj­um­ mán­uði­um­m.a.­ ánægju­ af­ nám- inu,­ trú­ á­ eig­in­ náms­getu,­sjálfs- á­lit,­ vellíð­an,­ tíðni­ og­ teg­und­ ein­elt­is,­ sam- band­ nem­enda­ við­kenn­ara,­hreyf­ingu­og­matar­æði­ svo­nokkr­ir­þætt­ir­séu­nefnd­ir.­­Nið- ur­stöð­ur­mæl­inga­sýna­að­nem­end- um­í­Grunn­skóla­Sel­tjarn­ar­ness­líð­ur­ vel,­ein­elti­hér­er­vel­und­ir­með­al- lagi,­þau­hafa­mikla­trú­á­eig­in­náms- getu­og­finnst­þau­hafa­góða­stjórn­á­ eig­in­lifi­og­á­eig­in­ár­angri­í­skól­an- um.­­Sjá­http://www.grunn­skoli.sel- tjarn­ar­nes.is/media/skjol-13-14/nem- end­ur-2012-2013-ars­medaltol.pdf Mennta­mála­ráðu­neyt­ið­ gerði­ út­tekt­ á­ Grunn­skóla­ Sel­tjarn­ar- ness­ vor­ið­ 2012­ að­ ósk­ skól­ans,­ fræðslu­stjóra­ og­ skóla­nefnd­ar­ og­ má­sjá­nið­ur­stöð­ur­þeirr­ar­út­tekt­ar­ á­heima­síðu­grunn­skól­ans­­http:// www.menntamal­ara­du­neyti.is/ mat-og-ut­tekt­ir/grunn­skol­ar/ Nið­ur­stöð­ur­ út­tekt­ar­að­ila­ voru­ þær­að­við­skól­ann­fari­fram­mjög­ fag­legt­og­gott­skóla­starf.­­Skóla­starf- ið­hvíli­á­herð­um­hæfra­og­reynslu- mik­illa­starfs­manna,­góð­ur­andi­og­ opin­sam­skipti­með­al­starfs­manna­ og­al­menn­ánægja­með­að­gengi­að­ stjórn­end­um­skól­ans.­For­eldra­starf­ sé­mjög­gott­við­skól­ann­og­skapi­ mik­il­vægt­bak­land­fyr­ir­fag­legt­starf,­ að­mati­bæði­stjórn­enda­og­kenn- ara.­að­nem­end­ur­virð­ast­al­mennt­ ánægð­ir­í­skól­an­um,­fé­lags­líf­mjög­ gott­og­gætt­er­að­hags­mun­um­nem- enda­t.a.m.­með­starf­semi­nem­enda- vernd­ar­ráða­og­nem­enda­ráðs.­­ Við­get­um­því­ver­ið­stolt­af­því­ góða­ skóla­starfi­ sem­ fer­ fram­ í­ grunn­skól­an­um­ okk­ar­ og­ vilj­um­ styðja­við­það­góða­starf­sem­þar­er­ unn­ið.­­­En­við­vilj­um­að­sjálf­sögðu­ ávallt­stuðla­að­því­að­gera­bet­ur­ og­hef­ur­skól­inn­lagt­sig­fram­um­að­ fylgj­ast­með­ný­breytni­í­skóla­starfi­ sem­sýnt­hef­ur­að­skil­ar­sér­í­betri­ ár­angri­og­má­þar­nefna­byrj­enda- læsi­sem­tek­ið­hef­ur­ver­ið­upp­í­þeir- ri­við­leitni­að­stuðla­að­betra­læsi­ nem­enda­sem­fyrst­á­skóla­göng­unni.­ Áskor­un­skóla­sam­fé­lags­ins­er­að­ halda­stöðu­sinni­þar­sem­vel­geng- ur­og­bæta­það­sem­bet­ur­má­fara­ og­okk­ar­að­styðja­við. Sig­rún­Edda­Jóns­dótt­ir For­mað­ur­Skóla­nefnd­ar­ Sel­tjarn­ar­ness 16 Nes ­frétt ir heitur matur í hádeginu og á kvöldin taktu meÐ borÐaÐu á staÐnum eða Alvöru matur eða Já kvæð ur skóla brag ur og styðj andi námsum hverfi Sig rún Edda Jóns dótt ir.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.