Nesfréttir - 01.04.2014, Blaðsíða 18

Nesfréttir - 01.04.2014, Blaðsíða 18
18 Nes ­frétt ir U M H V E R F I S H O R N I Ð Um­hverf­is­nefnd­Sel­tjarn­ar­ness­hef­ur­lok­ið­end­ur- skoð­un­á­katta­sam­þykkt­bæj­ar­ins.­Þeg­ar­hún­hef­ur­ öðl­ast­gildi­ber­öll­um­katta­eig­end­um­að­skrá­ketti­sína­ á­bæj­ar­skrif­stofu­Sel­tjarn­ar­ness­fyr­ir­1.­sept­em­ber­ 2014.­Á­skrif­stofu­bæj­ar­ins­fær­eig­andi­katt­ar­af­hent­ ál­merki­sem­á­verð­ur­letr­að­núm­er­og­einnig­síma- núm­er­eig­anda.­Ekk­ert­gjald­mun­verða­tek­ið­fyr­ir­skrán­ingu­katt­ar.­ Sam­þykkt­in­verð­ur­aug­lýst­inn­an­tíð­ar­og­birt­á­vef­bæj­ar­ins. Ný­um­hverf­is­stefna­fyr­ir­Sel­tjarn­ar­nes­mun­fljót­lega­líta­dags­ins­ ljós.­Um­hverf­is­stefn­an­er­unn­in­upp­úr­fyrri­stefnu­auk­þess­voru­­nið- ur­stöð­ur­íbúa­þings­um­um­hverf­is­mál,­sem­hald­ið­var­í­haust,­hafð­ar­ til­hlið­sjón­ar. Dag­ur­um­hverf­is­er­25.­apr­íl­ár­hvert.­Þann­dag­árið­1762­fædd­ist­ Sveinn­Páls­son,­fyrsti­ís­lenski­nátt­úru­fræð­ing­ur­inn.­Hann­bjó­m.a.­í­ Nesi­við­Sel­tjörn­í­fjög­ur­ár­er­hann­nam­lækn­is­fræði­hjá­frænda­sín- um,­Jóni­Sveins­syni­land­lækni.­Sveinn­fór­síð­an­til­frekara­náms­til­ Kaup­manna­hafn­ar­og­lagði­stund­á­lækn­is­fræði­og­síð­an­nátt­úru­fræði.­ Þekktasta­rit­hans­er­senni­lega­ferða­dag­bók­in­sem­hann­skrif­aði­um­ rann­sókn­ar­ferð­ir­sín­ar­um­Ís­land­1791-1795.­Þessi­ferða­bók­var­gef­in­ út­á­prenti­árið­1945­und­ir­nafn­inu­Ferða­bók­Sveins­Páls­son­ar.­Þar­ er­að­finna­hina­miklu­rit­gerð­hans­um­jökla,­Jökla­rit­ið,­þar­sem­hann­ setti­fram­kenn­ingu­sína­um­eðli­skrið­jökla.­Sveinn­fékk­þessa­rit­gerð­ ekki­prent­aða­um­sína­daga­en­árið­2004­gaf­Hið­ís­lenska­bók­mennta- fé­lag­rit­ið­út­á­ensku­í­glæsi­legri,­mynd­skreyttri­út­gáfu.­Hann­var­einna­ fyrst­ur­til­að­gerða­gegn­skóg­areyð­ingu­á­Ís­landi­og­orð­aði­þá­hugs­un­ sem­nú­kall­ast­sjálf­bær­þró­un. Hreins­un­ar­dag­ur­á­Sel­tjarn­ar­nesi­verð­ur­laug­ar­dag­inn­ 26.­apr­íl­nk.­Bald­ur­Gunn­laugs­son­skrúð­garð­yrkju­meist- ari­mun­kynna­moltu­gerð­kl.­11:30­á­Eiðis­torgi.­Við­bjóð- um­upp­á­kaffi­og­köku­milli­11:00­og­14:00­á­torg­inu. Gleði­legt­sum­ar, Mar­grét­Páls­dótt­ir,­for­mað­ur­um­hverf­is­nefnd­ar. Umhverfisstefna - Kattasamþykkt - Dagur umhverfis Steinsmiðjan Mosaik Hamarshöfða 4 - 110 Reykjavík - sími 587 1960 - www.mosaik.is Mikið úrval - Gerið verðsamanburð Legsteinar og fylgihlutir Frí uppsetning á höfuðborgarsvæðinu og frí sending út á land á öllum keyptum legsteinum www.eignaumsjon.is S. 585 4800, Suðurlandbraut 30. Aðalfundur framundan? Heildarlausn í rekstri húsfélaga. Selkórinn syngur í Hörpu Í fyrsta sinn í sög unni blæs kór til tón leika ein göngu með tón list Gunn ars Þórð ar son ar. Selkór inn ásamt hljóm sveit Gunn ars Þórð ar­ son ar mun stíga á stokk 18. maí í Norð ur ljósa sal Hörpu og á efn is skrá verða mörg af þekkt ustu dæg urperl um Gunn ars í kórút setn ing um sem er nýlunda. Auk­þess­munu­Þóra­Ein­ars­dótt­ir­sópr­an­­og­El­mar­Þór­Gil­berts­son­ ten­ór­flytja,­­bæði­með­kórn­um­og­ein­og­óstudd,­arí­ur­og­dúetta­úr­hinni­ vin­sælu­óp­eru­Gunn­ars­Ragn­heiði­­sem­ný­lega­var­sett­upp­í­Hörpu.­Þar­ komust­færri­að­en­vildu­svo­nú­er­kjör­ið­tæki­færi­til­að­hlýða­á­þá­ynd- is­fögru­tóna­sem­Gunn­ar­hef­ur­af­sinni­al­kunnu­snilld­samið.Með­leik­ari­á­ pí­anó­er­Snorri­Sig­fús­Birg­is­son­tón­skáld­sem­út­setti­óp­er­una­fyr­ir­tón­leik- ana­og­stjórn­andi­er­Oli­ver­Kent­ish.­Tvenn­ir­tón­leik­ar­verða­sunnu­dag­inn­ 18.­maí­kl.­17:00­og­kl.­20:00.­ Hægt­ verð­ur­ að­ kaupa­ miða­ á­ harpa.is­ og­ midi.is­ og­ er­ miða­verð­ kr.­3.800. Laug ar dag inn 26. apr íl n.k. kl.17.00 held ur Kam merkór Sel­ tjarn ar nes kirkju sína ár legu vor­ tón leika í Sel tjarn ar nes kirkju ásamt Kára Þorm ar org el leik ara og fé lög um úr Sin fón íu hljóm sveit áhuga manna. Á­ efn­is­skránni­ verða:­ Missa­ Pa­storal­is­ eft­ir­ Jakup­ Jan­ Ryba,­ Beat­us­vir­eft­ir­Ant­on­io­Vivaldi­og­ kantata­nr.30­„Freue­dich,­erlöste­ Sch­ar”­eft­ir­Jo­hann­Sebast­i­an­Bach.­ Verk­in­eft­ir­Ryba­og­Bach­eru­frum- flutn­ing­ur­hér­á­Ís­landi. Ein­söngv­ar­ar­ eru­ níu­ og­ koma­ þeir­svo­til­all­ir­úr­Kam­merkórn­um,­ sem­ hef­ur­ haft­ það­ að­ mark­miði­ sínu­síð­ustu­ár­að­frum­flytja­mörg­ af­kór­verk­um­tón­bók­menn­anna. Stjórn­andi­á­tón­leik­un­um­er­Frið- rik­Vign­ir­Stef­áns­son­tón­list­ar­stjóri­ og­org­anisti­Sel­tjarn­ar­nes­kirkju. Eins­ og­ áður­ byrja­ tón­leik­arn- ir­kl.17­laug­ar­dag­inn­26.­apr­íl.­All­ir­ vel­komn­ir­og­miða­sala­verð­ur­við­ inn­gang­inn. Vor tón leik ar Kam merkórs Sel tjarn ar nes kirkju 26. apr íl

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.