Nesfréttir - 01.04.2014, Blaðsíða 20

Nesfréttir - 01.04.2014, Blaðsíða 20
20 Nes ­frétt ir 16 ára reynsla og þekking í sölu fasteigna ANDRI SIGURÐSSON Löggiltur fasteignasali s. 690 3111www.frittsoluverdmat.is Golf­klúbb­ur­inn­ vill­ smá­breyt­ingu­ á­ að­stöðu­ sinni.­ Þeg­ar­ bet­ur­ er­ að­ gáð­ er­ ekki­ um­ ­ neina­ smá­ræð­is­breyt­ingu­ að­ræða.­For­svars­menn­klúbbs­ins­segja­ þetta­nauð­syn­legt­til­að­hleypa­að­nýj­um­ fé­lög­um­og­eyða­þrá­lát­um­biðlist­um­upp­ á­um­sjöhund­ruð­manns,­auk­þess­sem­ bæta­ þurfi­ veit­inga­að­stöðu­ til­ að­ taka­ á­ móti­ jafnt­ inn­lend­um­ sem­ er­lend­um­ ferða­mönn­um.­­Allt­í­allt­gæti­þetta­þýtt­ um­2000­klúbb­fé­laga.­Sé­reikn­að­með­að­ hver­klúbb­fé­lagi­fari­10­sinn­um­á­völl­inn­ á­ári­væru­það­um­40.000­ferð­ir­fram­og­til­ baka­yfir­há­sum­ar­ið,­en­sam­kvæmt­ný­legu­ við­tali­í­Morg­un­blað­inu,­við­for­seta­Golf- sam­bands­Ís­lands­er­golf­„stund­að­fjóra­ mán­uði­á­ári“­á­Ís­landi.­Þar­sem­kylfing­ar­ koma­und­an­tekn­ing­ar­laust­ak­andi­á­völl- inn­mundi­hljót­ast­af­þessu­gíf­ur­leg­bíla- um­ferð­sem­færi­í­gegn­um­bæ­inn­og­svo­ um­mjó­an­Bakka­grand­ann,­ ­djúpt­ inn­ í­ frið­lönd­Seltirn­inga. Til­við­bót­ar­þessu­kæmi­um­ferð­vegna­ auk­ins­ veit­inga­rekst­urs­ sem­ hugs­an- lega­væri­ann­að­eins.­Og­ekki­er­ólík­legt­ að­mest­líf­væri­að­fær­ast­í­þá­starf­semi­ seinni­hluta­dags­fram­að­kvöld­mat­þeg- ar­Seltirn­ing­ar­eru­á­heim­leið­úr­vinnu.­ Til­baka­færi­þessi­um­ferð­svo­á­nótt­inni­ með­til­heyr­andi­skarkala­eft­ir­vel­heppn- að­kvöld­í­klúbbn­um,­þeg­ar­Nes­bú­ar­eru­ van­ir­að­geta­not­ið­hvíld­ar­í­friði­og­ró­á­ sínu­heim­ili. „Gegn­um­keyrslu­bæ­ir“­ eru­ vel­þekkt­ fyr­ir­brigði­jafnt­hér­á­landi­sem­er­lend­is.­ Þeir­ein­kenn­ast­af­mikl­um­um­ferð­ar­hraða­ með­til­heyr­andi­há­vaða,­meng­un­og­lágu­ fast­eigna­verði.­Skipu­lags­lega­séð­er­það­ glapræði­að­magna­upp­mikla­starf­semi­ vest­an­við­byggð­ina­sem­þarf­að­not­ast­ við­gatna­kerfi­bæj­ar­ins,­sem­nú­þeg­ar­er­ full­nýtt­og­marg­ar­göt­ur­vel­það. Land nýt ing og sóun Það­ er­ illa­ far­ið­ með­ land­ að­ leggja­ það­ und­ir­ starf­semi­ sem­ ekki­ stend­ur­ nema­hluta­árs­ins­og­spill­ir­um­hverfi­að­ auki.­All­stað­ar­þar­sem­er­rætt­um­rekst- ur­golf­valla­er­það­tvennt­sem­ber­hæst,­ sóun­vatns­og­víð­tæk­efna­notk­un.­Í­BNA­ eru­not­að­ir­15­millj­arð­ar­lítra­af­vatni­á­ dag­til­vökv­un­ar­golf­valla,­sem­er­að­eins­ lít­ið­brot­af­því­sem­not­að­er­á­heims­vísu.­ Gíf­ur­leg­orka­sem­fæst­frá­ýms­um­orku- gjöf­um­eins­og­­kjarn­orku­eða­olíu,­t.d.­á­ Ar­ab­íu­skaga­þar­sem­eru­marg­ir­golf­vell- ir,­fer­í­rekst­ur­dælu­kerfa­og­af­sölt­un­sjáv- ar.­Þar­sem­vatn­er­unn­ið­úr­sjó­þarf­síð- an­að­losna­við­salt­ið­svo­það­skilji­eft­ir­ sem­minnst­um­hverf­is­spor.­Á­norð­læg­ari­ breidd­argráð­um,­eins­og­hjá­okk­ur,­er­það­ hins­veg­ar­áburð­ar-­og­eit­ur­notk­un­in­sem­ veld­ur­mest­um­áhyggj­um,­þótt­líka­séu­ rek­in­hér­dælu­kerfi­eins­og­í­Suð­ur­nes­inu. ­Allt­eru­þetta­gaml­ar­frétt­ir­fyr­ir­golf- klúbbana­sem­stofna­með­sér­harð­snú­in­ hags­muna­fé­lög­skreytt­nöfn­um­eins­og­ sam­nor­ræn­og­al­þjóð­leg­gras­rann­sókn­ar- set­ur,­sem­gefa­út­mynd­skreytta­bæk­linga­ og­votta­starf­semi­fé­lag­anna.­Trú­verð­ug- leika­brest­ur­inn­blas­ir­við­og­er­best­lýst­ með­hinu­forn­kveðna:­„Fár­geng­ur­sek­ur­ af­sjálfs­dómi“.­Nesklúbb­ur­inn­er­skrif­að- ur­ fyr­ir­ein­um­svona­bæk­lingi­sem­ber­ ut­an­á­skrift­ina­ Um­hverf­is­hand­bók.­ Þar­ má­m.a.­lesa­um­kvenna­nefnd,­for­gjaf­ar- nefnd­og­móta­nefnd.­Fátt­er­þar­sem­máli­ skipt­ir,­ eins­ og­ um­fjöll­un­ um­ efni­ sem­ hafa­ver­ið­not­uð­í­gegn­um­árin­til­áburð- ar,­hvað­not­að­er­í­dag­og­hvað­sé­ætl­un­in­ að­nota­í­fram­tíð­inni.­Eng­ar­var­úð­ar­regl­ur­ eru­birt­ar­fyr­ir­vall­ar­starfs­menn,­kylfinga­ eða­íbúa­í­ná­grenni­vall­ar­ins­um­hætt­ur­ sem­stafa­af­dreif­ingu­efna­sem­þekkt­er­ að­geta­borist­í­lík­ama­í­gegn­um­húð­og­ önd­un­ar­færi.­Ekki­er­minnst­á­orku­notk­un­ eða­ljós­meng­un­sam­fara­flóð­lýs­ingu­tómra­ bíla­stæða­stærri­hluta­árs­ins.­­­­ Í­BNA­fékk­verk­taki­leyfi­til­að­byggja­ íbúð­ar­hús­á­göml­um­golf­velli.­Leyf­ið­var­ háð­því­ að­hreinsa­burtu­all­an­gaml­an­ jarð­veg­til­að­koma­í­veg­fyr­ir­heilsutjón­ vænt­an­legra­ íbúa­ af­ völd­um­ efna­kok- teila­sem­born­ir­höfðu­ver­ið­á­völl­inn­í­ gegn­ um­ tíð­ina.­ Í­ bók­inni­ Ant­iCancer*­ (Gegn­krabba­meini)­seg­ir­að­85%­dauðs- falla­af­völd­um­krabba­meins­megi­rekja­ til­um­hverf­is­á­hrifa­vegna­til­bú­inna­efna­ og­lífstíls,­en­að­eins­15%­til­líf­fræði­legra­ þátta.­Al­þekkt­er­að­marg­ir­hunda­eig­end- ur­láta­sér­ekki­koma­til­hug­ar­að­viðra­ hunda­sína­ í­ná­grenni­golf­valla,­ seg­ir­ í­ grein­í­tíma­rit­inu­For­bes. Lýð heilsa og um hverfi Al­þjóða­heil­brigð­is­mála­stofn­un­in/ WHO**­seg­ir­að­heilsu­manna­stafi­mest­ hætta­af­hækk­andi­aldri­mann­kyns.­Í­öðru­ sæti­seg­ir­WHO­að­komi­„úrban­is­er­ing­in“­ eða­borg­ar-­og­þétt­býl­i­svæð­ing.­Með­því­ er­átt­við­ótíma­bæra­eyð­ingu­nátt­úru­og­ mann­gerð­alls­um­hverf­is.­Þetta­leiði­til­ hreif­ing­ar­leys­is,­of­áts­og­of­þyngd­ar­sem­ or­saki­ótíma­bæra­sjúk­dóma­og­dauð­daga.­ Dav­id­Atten­borough­er­einn­þeirra­sem­ var­ar­við­borg­ar­væð­ing­unni.­Hann­seg­ir­ í­við­tali­á­BBC:­Án­nátt­úr­unn­ar­er­ekk­ert­ líf;­nátt­úr­an­veit­ir­hvíld­og­frið;­nátt­úr­an­ get­ur­ekki­var­ið­sig­sjálf­og­það­er­hlut­verk­ þeirra­sem­eldri­eru­að­kenna­þeim­yngri­ að­um­gang­ast­hana­og­njóta­henn­ar.­Öll­ ná­granna­sveit­ar­fé­lög­in­bjóða­íbú­um­sín- um­upp­á­óspillt­úti­vist­ar­svæði.­Vest­ur- svæð­in­eru­slík­svæði­fyr­ir­Seltirn­inga,­og­ þar­geta­Nes­bú­ar­end­ur­gold­ið­ná­grönn- um­sín­um­fyr­ir­frjáls­af­not­sín­af­þeirra­ svæð­um.­ Þótt­ekki­hafi­ver­ið­stað­ið­við­gerð­stíga­ í­ sam­ræmi­ við­ deiliskipu­lag­ið­ frá­ 2009­ hef­ur­ al­menn­ úti­vist­ á­ „Nes­hringn­um“­ auk­ist­stöðugt­og­skipt­ir­nú­tug­um­þús- unda­hvert­ár.­Starf­semi­golf­klúbbs­ins­er­ far­in­að­standa­í­vegi­fyr­ir­frek­ari­þró­un­ sem­kalla­má­„vist­væna­um­ferð“­þ.e.a.s.­ úti­vist­sem­hvorki­leit­ast­við­að­breyta­ nátt­úru,­mann­gera­um­hverf­ið­eða­tek­ur­ með­sér­óþarfa­meng­un.­ Í­ sjálfu­sér­er­ ekk­ert­á­móti­golfi­fyr­ir­þá­sem­það­vilja­ stunda.­En­leik­ur­inn­hef­ur­breyst­frá­því­ hann­í­upp­hafi­var­leik­inn­í­sand­hól­un­um­ á­strönd­Skotlands,­í­iðn­vædda­starf­semi­ sem­ekki­pass­ar­hvar­sem­er,­og­allra­síst­ á­við­kvæm­svæði­sem­eru­nátt­úruperl­ur.­ Þannig­er­þetta­all­stað­ar,­golf­vell­ir­víkja­ vegna­þétt­ing­ar­byggð­ar­eða­end­ur­mats­ með­til­liti­til­um­hverf­is­sjón­ar­miða.­Þeg- ar­GR­flutti­úr­Öskju­hlíð­inni­1963­var­það­ vegna­þess­að­það­þrengdi­að­og­völl­ur­inn­ gat­feng­ið­pláss­sem­hann­þurfti­við­bæj­ar- mörk­in,­til­að­stækka­og­dafna.­ Birg­ir­R.­Jóns­son *“Ant­iCancer­a­New­Way­of­Life“­e.­Dav- id­Servan-Schreiber,­MD,­PhD **“Global­ Recomm­enda­tions­ on­ Physical­Act­i­vity­for­Health“­WHO­2010­ Heildarlausnir í hreingerningavörum fyrir heimili og fyrirtæki. Allt á sama stað. BESTA – HREYFILSHÚSINU Grensásvegi 18 108 Reykjavík Sími: 510 0000 www.besta.is Verður Seltjarnarnes „gegnumkeyrslubær“? “Vetr ar út sýni af Svörtu bökk um: Bakka vík, Dal s tjörn, Sel tjörn, Grótta, Kolla fjörð ur, Akra fjall og Skarðs heiði”.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.