Nesfréttir - 01.04.2014, Blaðsíða 22

Nesfréttir - 01.04.2014, Blaðsíða 22
22 Nes ­frétt ir Grótta átti fimm kepp end ur á Ís lands mót inu í 1. og 2. þrepi í fim leik um sem fór fram helg ina 20. til 22. mars. Þær eru Elín Birna Hall gríms dótt ir og Hrund Guð­ munds dótt ir sem kepptu í 2. þrepi og stóðu sig vel. Í 1. þrepi kepptu þær Grethe Mar ía Björns dótt ir, Nanna Guð munds dótt ir og Selma Eir Hilm ars dótt ir. Nanna­varð­í­1.­sæti­í­fjöl­þraut­ í­ flokki­ 14­ ára­ og­ yngri­ og­ stiga- hæsti­kepp­and­inn­í­1.­þrepi­og­því­ Ís­lands­meist­ari­eft­ir­jafna­og­spenn- andi­keppni.­Þess­má­geta­að­Nanna­ hef­ur­orð­ið­ís­lands­meist­ari­fjór­um­ sinn­um­á­fjór­um­árum.­Hún­varð­ Ís­lands­meist­ari­í­4.­þrepi­2011,­3.­ þrepi­2012,­2.­þrepi­2013­og­1.­þrepi­ 2014.­ Frá­bær­ ár­ang­ur­ hjá­ henni.­ Grethe­Mar­ía­varð­stiga­hæst­á­slá­ og­í­3.­sæti­á­gólfi­með­flott­ar­æf­ing- ar.­Selma­Eir­keppti­í­flokki­15­ára­ og­eldri­og­varð­í­3.­sæti­í­fjöl­þraut,­ góð­ur­ ár­ang­ur­ hjá­ henni.­ Grethe­ Mar­ía­og­Nanna­hafa­nú­lok­ið­öll- um­þrep­um­Fim­leika­stig­ans­og­eru­ komn­ar­í­frjáls­ar­æf­ing­ar­þar­sem­ að­keppt­er­eft­ir­regl­um­FIG. Ís­lands­meist­ara­mót­ið­í­áhalda- fim­leik­um,­frjáls­ar­æf­ing­ar,­fór­svo­ fram­helg­ina­28.-30.­mars­í­Lauga- bóli.­ Grótta­ átti­ fjóra­ kepp­end- ur­á­mót­inu­í­ár,­Dom­in­iqua­Alma­ Belányi­keppti­í­full­orð­ins­flokki­og­ þær­ Grethe­ Mar­ía­ Björns­dótt­ir,­ Nanna­Guð­munds­dótt­ir­og­Selma­ Eir­ Hilm­ars­dótt­ir­ kepptu­ í­ ung- linga­flokki.­Nanna­átti­frá­bært­mót­ og­varð­Ís­lands­meist­ari­ung­linga­í­ stúlkna­flokki­með­46,7­stig.­Grethe­ Mar­ía­stóð­sig­vel­og­varð­í­10.­sæti­ í­fjöl­þraut­og­í­5.­sæti­á­tví­slá­og­ 7.­sæti­á­gólfi.­Selma­Eir­keppti­á­ þrem­ur­áhöld­um­og­stóð­sig­best­ á­ tví­slá­þar­sem­að­hún­var­0,05­ stig­um­frá­úr­slita­sæti.­Dom­in­iqua­ keppti­ein­göngu­á­tví­slá­vegna­þess­ að­hún­er­enn­að­jafna­sig­á­hné- meiðsl­um­sem­að­hún­varð­fyr­ir­á­ Há­skóla­leik­un­um­í­júlí­í­fyrra.­Dom- in­iqua­var­með­hæstu­ein­kunn­á­tví- slá­á­laug­ar­dag­inn­og­þ.a.l.­efst­inn­ í­úr­slit.­ Úr­slit­ á­ áhöld­um­ fóru­ fram­ á­ sunnu­dag­inn.­ Nanna­ keppti­ til­ úr­slita­ á­ öll­um­ áhöld­um­ og­ varð­ Ís­lands­meist­ari­á­stökki­og­gólfi­og­ í­2.­sæti­á­tví­slá.­Grethe­keppti­til­ úr­slita­á­tví­slá­þar­sem­að­hún­varð­ í­5.­sæti.­Dom­in­iqua­keppti­í­úr­slit- um­á­tví­slá­og­varð­í­2.­sæti. G r ó t t u s í Ð a n www.grottasport.is Sími: 588 9705 www.skautaholl.is Opnunartímar: Mánud. Þriðjud og Miðvikud. 12:00 til 15:00 Fimmtudaga 12:00 til 15:00 og 17:00 til 19:30 Föstudaga 13:00 til 19:30 Laugardaga og Sunnudaga 13:00 til 18:00 Skólar og sérhópar: Mánudag til föstudags 10:00 til 15:00 Nú er mót um mars mán að ar lok­ ið hjá 6. fl. kvenna í hand bolta. Stelp urn ar eru að standa sig gríð­ ar lega vel og hafa tek ið mikl um fram för um. Fyrra mót ið var hjá eldra ár inu í Fylk is höll inni. Grótta mætti til leiks með tvö lið, Grótta1 & Grótta2. Grótta1 spil aði í 1. deil­ dA en þær náðu sér ekki al menni­ lega á strik fyrr en í lok móts ins en það dugði því mið ur ekki til þess að halda sér í deild inni. Þær­buðu­þó­upp­á­flotta­takta­ sem­ og­ Grótta2­ sem­ spil­uðu­ í­ 2.­ deild­A.­Þar­urðu­áhorf­end­ur­vitni­ að­hetju­legri­bar­áttu­en­all­ir­leik- irn­ir­ töp­uð­ust­ með­ mjó­um­ mun.­ Grótta2­hlaut­að­stoð­leik­manna­af­ yngra­ári­sem­stóðu­sig­með­stakri­ prýði­en­stelp­urn­ar­stóðu­sig­all­ar­ mjög­vel­og­voru­fé­lag­inu,­for­eldr- um­og­þjálf­ur­um­til­sóma.­ Yngra­árið­steig­á­stokk­nú­síð- ast­liðna­helgi­á­Hlíð­ar­enda.­Grótta2­ hóf­leik­fyrri­hluta­laug­ar­dags­og­ átti­framund­an­fimm­leiki.­Leik­ur­ liðs­ins­batn­aði­til­muna­þeg­ar­leið­ á­dag­inn­og­stelp­urn­ar­voru­hárs- breidd­frá­því­að­landa­sigri­í­síð- asta­ leikn­um.­ Þær­ sýndu­ flott­an­ karakt­er­í­gegn­um­mót­ið,­spil­uðu­ bet­ur­eft­ir­því­sem­á­leið­og­gáfust­ aldrei­upp.­Grótta­1­mættu­svell- kald­ar­til­leiks,­greini­lega­klár­ar­í­ átök­in­sem­þeirra­biðu.­Þær­byrj- uðu­á­að­vinna­fyrsta­leik­inn­með­ einu­marki­og­unnu­svo­hvern­leik- inn­á­fæt­ur­öðr­um.­Þær­fóru­tap- laust­í­gegn­um­mót­ið­og­í­lok­dags­ fór­bik­ar­á­loft.­Glæsi­leg­ur­ár­ang­ur­ hjá­stelp­un­um­öll­um­sem­eiga­fram- tíð­ina­fyr­ir­sér. Næstu­mót­eru­síð­an­3.­til­5.­maí­ hjá­yngra­ár­inu­en­eldra­ár­legg­ur­ land­und­ir­fót­dag­ana­25.­til­27.­apr­íl­ til­Húsa­vík­ur.­Stelp­urn­ar­hafa­stað- ið­sig­ótrú­lega­vel­í­vet­ur­og­ár­ang- ur­inn­til­marks­um­það.­Við­gerð­um­ okk­ur­glað­an­dag­og­deild­um­góm- sætri­Gróttuköku­í­til­efni­þess.­Að­ lok­um­send­um­við­góð­ar­kveðj­ur­til­ allra­þeirra­að­ila­sem­að­flokkn­um­ koma­á­ein­hvern­hátt.­Það­eru­ein- stak­ling­arn­ir­sem­mynda­klúbb­inn­ og­því­skipt­ir­máli­að­hjálp­ast­að­og­ leggja­hönd­á­plóg.­Einnig­minn­um­ við­á­að­það­eru­all­ir­vel­komn­ir­að­ koma­að­prófa­hand­bolta. Góð ur ár ang ur 6. flokks GETRAUNANÚMER GRÓTTU ER 170 Nanna Ís lands meist ari í fim leik um Nanna Guð munds dótt ir. 6. flokkur kvenna hefur staðið sig vel í vetur í handboltanum. Skyggni­lýs­ing­með­Skúla­Lor­enz­miðli­til­styrkt­ar­Gróttu­hand­bolta,­ verð­ur­hald­in­í­há­tíð­ar­sal­Gróttu­þriðju­dag­inn­29.­apr­íl.­Hús­ið­opn­ar­kl.­ 19.30­og­fund­ur­hefst­kl.­20.­miða­verð­2.500­kr. Skyggni lýs ing með Skúla til Styrkt ar Gróttu hand bolta

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.