Nesfréttir - 01.02.2014, Blaðsíða 14

Nesfréttir - 01.02.2014, Blaðsíða 14
Fjórt án gull fóru til Gróttu á Þrepa móti FSÍ sem fór fram í febr­ ú ar. Keppt var í 1. til 5. þrepi Fim­ leika stig ans. Þrjá tíu og tvær stúlk ur frá fim leika deild Gróttu tóku þátt í mót inu og stóðu sig mjög vel, alls fengu þær 36 verð launa pen inga og þar af fjórt án gull. Nanna Guð munds dótt ir sigr aði í 1. þrepi í flokki 14 ára og yngri. Arn­ dís Ás björns dótt ir varð í 2. sæti og Selma Eir Hilm ars dótt ir varð í 3. sæti í 1. þrepi 15 ára og eldri. Lauf­ ey Jó hanns dótt ir sigr aði í 3. þrepi 10 ára og Sunna Krist ín Rík harðs dótt ir varð í 2. sæti í 3. þrepi 11 ára. Katrín Sig urð ar dótt ir varð í 3. sæti í 4. þrepi 11 ára. Auk þessa fengu stúlk ur frá deild inni fjöl mörg verð laun á ein­ stök um áhöld um. Næsta fim leika mót er Bik ar mót FSÍ sem að fer fram í mars. Fim leika deild in verð ur með lið í öll um þrep um stúlkna á Bik ar mót­ inu og er það gott merki um það að upp bygg ing síð ustu ára er að skila sér í aukn um fjölda iðk enda á efri getu stig um. Þess má einnig geta að fim leika deild in send ir að þessu sinni drengjalið til keppni í 5. þrepi, en nokk ur ár eru lið in síð an deild in náði að manna heilt drengjalið á Bik ar­ mót. Það verð ur virki lega spenn andi að fylgj ast með fim leika iðk end un um á Sel tjarn ar nesi á næst unni. Þjálf ar ar eru þau Anna Sól ey Jens dótt ir, Dani­ ella Perla Belányi, Dom in iqua Alma Belányi, Eszt er Hotváth, Gabriella Belányi, Gá bor Kiss, Sess elja Järvelä og Zolt an Kiss. Við hvetj um áhuga­ sama um að fylgj ast með starfi deild­ ar inn ar á heima síðu fé lags ins www. grotta sport.is og síðu fim leika deild ar á face book „Grótta fim leika deild“. 14 Nes ­frétt ir G r ó t t u s í Ð a n www.grottasport.is Sími: 588 9705 www.skautaholl.is Opnunartímar: Mánud. Þriðjud og Miðvikud. 12:00 til 15:00 Fimmtudaga 12:00 til 15:00 og 17:00 til 19:30 Föstudaga 13:00 til 19:30 Laugardaga og Sunnudaga 13:00 til 18:00 Skólar og sérhópar: Mánudag til föstudags 10:00 til 15:00 Sann kall að ur stór leik ur í átta liða úr slit um Coca Cola bik ars kvenna fór fram mið viku dag inn 5. febr ú ar sl. en þá komu Fram ar­ ar á Nes ið og öttu kappi við okk ar stúlk ur. Það er skemmst frá því að segja að okk ar stúlk ur höfðu for­ ystu all an leik inn og leiddu með fimm mörk um í leik hléi, 13­8. Fjöl marg ir áhorf end ur gerðu leið sína í Hertz­höll ina í kvöld og studdu Gróttu lið ið vel í leikn­ um. Strax í upp hafi leiks voru Gróttu stúlk ur mik ið ákveðn ari. Þá náði 6­2 for skoti og létu það ekki af hendi. Þeg ar leik tím inn var úti hafði Gróttu lið ið unn ið fjög urra marka sig ur, 23­19. Gróttu lið ið lék feikn ar­ sterka vörn all an leik inn með Írisi Björk Sím on ar dótt ur í gríð ar stuði all an leik inn en hún varði 27 skot í leikn um. Fram ar ar höfðu fá svör við góð um varn ar leik Grótt unn ar en lið ið er ríkj andi Ís lands meist­ ari. Með sigrin um er Gróttu lið ið kom ið í und an úr slit bik ar keppn­ inn ar en leik ið er sam kvæmt Final 4 fyr ir komu lagi sem þýð ir það að und an úr slita leik irn ir og úr slita leik­ ur inn fer fram í Laug ar dals höll inni sömu helgi. Und an úr slit in fara fram fimmtu dag inn 27. febr ú ar næst kom­ andi. Grótta mun mæta Stjörnunni í undanúrslitum. Marka skor Gróttu voru: Unn ur Ómars dótt ir ­ 6 mörk, Anett Köbli ­ 4 mörk, Lene Burmo ­ 4 mörk, Lauf­ ey Ásta Guð munds dótt ir ­ 3 mörk, Eva Björk Dav íðs dótt ir ­ 3 mörk, Tinna Lax dal ­ 2 mörk og Lovísa Thomp son ­ 1 mark. Í mark inu lék Íris Björk Sím on ar dótt ir á alls oddi og varði 27 skot. Grótta í undanúrslit bik ar keppn inn ar Gróttu stúlk ur lentu í öðru sæti á hóp fim leika móti RIG sunnu dag inn 26. jan ú ar þeg­ ar keppt var í hóp fim leik um á Reykja vík International Games (RIG) í Laug ar dals höll. Lið fim leika deild ar Gróttu keppti í 2. flokki á mót inu og gerði sér lít ið fyr ir og varð í 2. sæti, Gerpla varð í 1. sæti og Fjöln ir í 3. sæti. Stúlk urn ar hafa bætt sig mik­ ið í vet ur og æfa nú af kappi fyr ir næstu mót. GETRAUNANÚMER GRÓTTU ER 170 Fjórt án gull til Gróttu Arndís Ásbjörnsdóttir og Selma Eir Hilmarsdóttir. Fögnuðurinn var innilegur eftir sigur á Framstúlkum. Eft ir far andi stúlk ur voru í lið inu á RIG: Ás dís Lóa, Mar ía El ísa bet, Diljá Sól, Krist ín Klara, Birna Ósk, Arn hild ur, Hanna Guð rún, Katrín Vikt or ía, Marta, Þóra, Hera og Ásta Dag mar. Þjálf ar ar hóps ins eru þær Harpa Hlíf Bárð ar dótt ir og Katrín Eyj ólfs dótt ir. Gróttu stúlk ur í öðru sæti Horna mað ur inn knái, Unn ur Ómars dótt ir, hef ur skrif að und ir áfram hald andi tveggja ára samn­ ing við Hand knatt leiks deild Gróttu. Unni þarf vart að kynna en þetta er henn ar þriðja tíma bil með Gróttu. Á þeim tíma sem hún hef ur leik ið með Gróttu hef ur hún sann­ að gildi sitt og tryggt sér sæti í A­lands liði kvenna. Unn ur var í des em ber til nefnd til Íþrótta­ manns Gróttu. Þetta eru sann kall­ að ar gleði frétt ir að Unn ur skuli hafa skrif að und ir áfram hald andi tveggja ára samn ing við Gróttu. Unn ur er lyk il mað ur í Gróttu lið­ inu og er marka hæst sem stend ur með 74 mörk í 13 deild ar leikj um. Unn ur áfram með Gróttu

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.