Nesfréttir - 01.02.2014, Blaðsíða 15

Nesfréttir - 01.02.2014, Blaðsíða 15
Nes ­frétt ir 15 Rauða ljón ið 25 ára Besta kvik mynd sem þú hef ur séð? “Good Will Hunt ing” kem ur fyrst upp í huga. Hvað ger ir þú í frí stund um þín um? Mér finnst al gjör snilld að fara í úti klef an í öll um veðr um í Neslaug inni og slappa af. Fallegasti staður sem þú hefur komið á? Þórs mörk, há lendi Ís lands, Grand Canyon, Central Park og Svissnensku Alp arn ir. Hvað met ur þú mest í fari ann arra? Drif kraft og metn að. Hvern vild ir þú helst hitta? Eyða tíma með John Coltra ne eða Miles Dav is. Upp á halds vef síða? Youtu be.com Hvað vild ir þú helst fá í af mæl is­ gjöf? Átti af mæli fyr ir stuttu og fékk frá bær ar og heima kær ar gjaf ir. Hvað mynd ir þú gera ef þú ynn ir 5 millj ón ir í happ drætti? Panta mér heims reisu ferð og bjóða Ragn ari Árna Ágústs syni með mér. Hvað mynd ir þú gera ef þú vær ir bæj ar stjóri í einn dag? Leggja til að lögð verði drög að frjáls í þrótt ar velli á Sel tjarn ar nesi. Að hverju stefn ir þú í fram tíð inni? Mörg plön ! Taka allt sem ég get alla leið og klára sam kvæm ur sjálf um mér. Hvað gerðir þú í sum ar frí inu? Ferð að ist, spil aði, æfði, keppti og sól aði mig. Seltirn ing ur mán að ar ins að þessu sinni er Ari Bragi Kárason trompet leik arir. Ari Bragi var á dögunum valin bæj ar lista mað ur Sel tjarn ar ness 2014. Fullt nafn? Ari Bragi Kára son. Fæð ing ar d. og ár? 9. febr ú ar 1989. Starf? Hljóð færa leik ari og tón list ar­ kenn ari. Farartæki? Suzuki Jim my 4x4. Helstu kost ir? Sá sami lík lega og minn helsti galli. Lifi líf inu eft ir til fin ingu í stað rök semd ar oft á tíð um! Compulsi ve seg ir mað ur á ensk unni. Eft ir læt is mat ur? Árs tíð ar bund ið og stað ar bund ið. Lík leg ast þó nauta kjöt með geggj uðu sallati og sæt um kart öfl um. Eftirlætis tónlist? Mjög bylgju kennt (þó ekki út varp stöð in Bylgj an) – Hef mik ið ver ið að hlusta á R&B tón list uppá síðkast ið og skoð að sold ið svona vin sæla popp ið í dag, það er margt gott hægt að finna þar inn an um allt ruslið. Eft ir læt is í þrótta mað ur? Þeir eru nokkr ir á mis mun andi íþrótt ar svið um sem vekja áhuga hjá mér. Ólympiski lyft­ ar inn, Dimi try Klokov, sprett hlaupar inn Mich ael John son, cross fit mað ur inn Rich Fron ing, hand bolta mað ur inn Guð jón Val­ ur Sig urðs son, fót bolta mað ur inn Crist i ano Ron aldo og auð vit að Usa in Bolt. Skemmti leg asta sjón varps efn ið? Horfi sama og ekk ert á sjón varp en datt inní þætt ina Homeland fyr ir slysni sem ég sá í flug vél. Skemti leg ádeila á leyni þjón­ ustu banda ríkj ana. Besta bók sem þú hef ur les ið? 10 Lett ers To a Young Poet, Ril ke. Uppáhalds leikari? Verð að segja að í upp á halda þessa dag­ ana er Christ i an Bale, stór leik ur í mynd­ inni Out Of Furn ice. SELTIRNINGUR MÁNAÐARINS Eru tryggingarnar þínar í lagi? Kristinn Rúnar Kjartansson kristinnk@vis.is Sími 560 5155 | GSM 820 0762 VÍS – þar sem tryggingar snúast um fólk Býð faglega tryggingaráðgjöf og tilboð í tryggingar fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Það er mikilvægt að tryggingarnar séu í takt við þarfir þínar eða fyrirtækis þíns hverju sinni. Hafðu samband og ég fer yfir málin með þér. Rauða ljón ið fagn ar 25 ára af mæli sínu laug ar dag inn 1. mars, en þann dag verð ur þess líka minnst að þá eru 25 ár frá því heim ilt var að selja bjór á Ís landi. Rauða ljón ið og Kringlu krá in er einu krárn ar sem tóku til starfa þann dag og eru enn nán ast óbreytt ar. „Við mun um gera okk ur daga­ mun og þá með okk ur tryggu við­ skipta vin um, en í til efni dags ins verð ur bjór inn seld ur á sama verði og var fyr ir tutt ugu og fimm árum,“ seg ir Haf steinn Eg ils son á Rauða ljón inu. Hann seg ir fleira verða gert á tíma mót un um, þar verði húll um hæ. „Við höf um rek ið Rauða ljón ið í fimm ár. Þann tíma hafa veit ing ar ekk ert hækk að í verði og við ætl um ekki að hækka í fyr ir séðri fram tíð. Rauða ljón ið hef ur því lagt sitt lóð á vog ar skál stöð ug leika í land inu, enda löngu orð ið klass ískt.“ Rauða ljón ið hef ur auk ið þjón ustu sína enn frek ar, en nú er opið í há deg­ inu alla daga og þá er með al ann­ ars seld ur heim il is mat ur. „Þess ari ný breytni hef ur ver ið vel tek ið sem er virki lega gam an, enda er Eiðis­ torg ið að efl ast og um ferð um það fer vax andi,“ seg ir Haf steinn. Það voru þeir Árni og Þorleifur sem stofn uðu Rauða ljón ið og rák­ um það með sóma. Það var fyr ir fimm árum sem Haf steinn Eg ils son og Mar ía Hilm ars dótt ir tóku við rekstr in um. „Þetta hef ur geng ið vel og Rauða ljón ið er fyr ir löngu orð ið fast ur punkt ur í lífi marg ar Seltirn inga og vest ur bæ inga. Sí fellt fleiri hafa átt að sig á að hjá okk ur er hægt að panta mat og taka með heim, og flest ir eru þeirr ar skoð un ar að pizz urn ar okk ar eru góð ar, svo ekki sé tal að um hina róm uðu ham borg ar ana. Þeg ar leik ið er í enska bolt an um er margt um mann inn hjá okk ur. Stuðn ings menn hina ólíku liða hitt­ ast hér, mynda hópa og hafa gam an af. Við ætl um að gera vel við þessa góðu við skipta vini okk ar af til efni af mæl is ins og erum búin að setja upp fjóra 70 tommu há gæða skjái. Okk ur er ekk ert að van bún aði, við bjóð um upp á það besta,“ segir Haf steinn Eg ils son að lok um. Hringbraut 119 Sími: 55 44444 Hafsteinn Egilsson veitingamaður á Rauða Ljóninu.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.