Nesfréttir - 01.01.2014, Blaðsíða 2

Nesfréttir - 01.01.2014, Blaðsíða 2
Kátt­var­á­hjalla­þeg­ar­rit­höf­ und­ur­inn­ vin­sæli­ Andri­ Snær­ Magna­son­ræddi­vítt­og­breitt­um­ bæk­ur,­bók­lest­ur,­per­sónu­leg­ást­ ar­ljóð­og­fleira­við­drengi­í­9.­og­ 10.­bekkj­um­Val­húsa­skóla­á­Sel­ tjarn­ar­nesi­í­Bóka­safni­Sel­tjarn­ ar­ness.­Andri­Snær­var­sér­stak­ur­ gest­ur­ Bóka­safns­ins­ í­ vit­und­ar­ vakn­ingu­sem­starfs­fólk­safns­ins­ hleypti­ af­ stað­ með­al­ ung­lings­ drengja­til­að­hvetja­og­stuðla­að­ lestri­bóka.­ Andri­Snær­ræddi­vítt­og­breytt­ um­mátt­og­meg­in­bók­ar­inn­ar­og­ tóku­drengirn­ir­virk­an­þátt­í­spjall­ inu.­Í­til­efni­af­lestr­ar­vakn­ing­unni­ hafa­starfs­menn­Bóka­safns­ins­kom­ ið­upp­stórri­sýn­ingu­á­bók­um­sem­ gætu­fall­ið­ung­um­drengj­um­í­geð­ auk­ þess­ að­ út­búa­ bóka­,­ áhuga­ sviðs­­og­efn­is­orða­lista­sem­vænt­ an­leg­ur­les­end­urn­ir­geta­glöggvað­ sig­á­með­það­fyr­ir­aug­um­að­tak­ marka­bóka­leit­ina­við­áhuga­mál­sín.­ List­inn­verð­ur­að­gengi­leg­ur­öll­um­í­ safn­inu­og­á­heima­síð­unni­sel­tjarn­ ar­nes.is/boka­safn­og­eru­for­eldr­ar­ og­for­ráða­menn­ekki­síð­ur­hvatt­ir­ til­að­kynna­sér­hann­í­því­skyni­að­ fá­lán­að­ar­bæk­ur­sem­gætu­höfð­ að­til­barna­þeirra.­Starfs­fólk­Bóka­ safns­ins­er­líka­ávallt­reiðu­bú­ið­að­ leið­beina­ gest­um­ um­ val­ á­ þeim­ þús­und­um­bókatitla­sem­finna­má­ á­safn­inu. Ís­lensku­kenn­ar­ar­Val­húsa­skóla­ hafa­ákveð­ið­í­kjöl­far­ið­að­skipu­ leggja­ heim­sókn­ir­ ann­arra­ ung­ menna­við­skól­ann­á­Bóka­safn­ið­til­ að­kynna­þeim­þann­bóka­kost­sem­ sett­ur­hef­ur­ver­ið­fram­í­til­efni­af­ vit­und­ar­vakn­ing­unni,­en­þess­má­ geta­að­nán­ast­öll­grunn­skóla­börn­ á­Sel­tjarn­ar­nesi­hefja­alla­skóla­daga­ á­ynd­is­lestri­á­ ís­lensk­um­bók­um­ sem­stend­ur­yfir­í­20­mín­út­ur. Starfs­fólk­Bóka­safns­Sel­tjarn­ar­ ness­hvet­ur­alla­til­að­kíkja­við­en­ það­er­von­þeirra­að­vit­und­ar­vakn­ ing­in­stuðli­að­því­að­æ­fleiri­bæk­ur­ sjá­ist­á­nátt­borð­um­ungra­drengja­í­ fram­tíð­inni. ÚT GEF ANDI:­Borgarblö›,­Vesturgötu­15,­101­RVK.­S: 511 1188 • 895 8298 RITSTJÓRI:­Krist­ján­Jó­hanns­son­•­ÁBYRG‹ AR MA‹ UR:­Krist­ján­Jó­hanns­son­•­BLAÐAMAÐUR: Þórður­Ingimarsson­ UM BROT:­Valur­Kristjánsson­•­NETFANG:­borgarblod@simnet.is­•­HEIMASÍ‹A:­borgarblod.is Nesfréttir koma út mána›arlega og er dreift frítt í hvert hús á Seltjarnarnesi 2 Nes ­frétt ir www.borgarblod.is Golf­skáli,­land­fyll­ing­ eða­ekki­neitt Leið ari Þurfa ekki allir strákar að kunna að lesa? Nesbúinn Í­viðtali­við­Nesfréttir­sl.­sumar­fjallaði­Ólaf­ur­Ingi­Ólafs­son­for­mað­ur­Nesklúbbsins­um­mögu­lega­stækk­un­og­breyt­ing­ar­á­svæði­golf­klúbbs­ins.­Hug­mynd­ir­hans­eru­um­að­byggja­nýj­an­golf­skála­ neðan­við­golfvöllinn­sem­gæti­nýt­tst­öll­um­sem­leið­eiga;­gang­andi,­ hlaup­andi,­hjólandi­og­einnig­þeim­sem­iðka­golf­sem­sama­stað­ur­þar­ sem­fólk­get­ur­sest­nið­ur­og­feng­ið­sér­veit­ing­ar.­Með­því­væri­hægt­að­ bæta­þrem­hol­um­við­golf­völl­inn­þar­sem­golf­skál­inn­stend­ur­nú. Nú­stend­ur­Sel­tjarn­ar­nes­bæ­til­boða­að­fá­ókeyp­is­grjót­sem­kem­ ur­úr­grunni­á­Lýs­i­slóð­inni­við­Granda­veg­­­grjót­sem­væri­hægt­að­ nota­til­að­verj­ast­sjó­gangi­sem­stöðugt­brýt­ur­á­Suðurnesinu­og­fleiri­ stöð­um­á­Nes­inu.­Einnig­væri­hægt­að­búa­til­land­fyll­ingu­til­að­stækka­ völl­inn.­Nú­eru­rúmlega­600­manns­á­biðlista­hjá­Nesklúbbnum­og­þarf­ lítinn­æfingavöll­fyr­ir­golfar­ana­svo­hægt­sé­að­grynka­á­biðlistanum.­ Spurn­ing­in­er­þá­um­Nes­stofutún­eða­Ráða­gerð­is­tún­ið­fyr­ir­æf­inga­völl­ eða­land­fyll­ingu.­Treysti­bæj­ar­yf­ir­völd­sér­ekki­til­að­taka­ákvörð­un­um­ þetta­er­upp­lagt­að­kjósa­um­þess­ar­breyt­ing­ar­sam­hliða­sveit­ar­stjórn­ ar­kosn­ing­un­um­á­kom­andi­vori. Munu­kon­ur­leysa­vist­ar­bönd­in Bene­dikt­Jó­hann­es­son­stærð­fræð­ing­ur­tel­ur­að­kostn­að­ur­vegna­krón­una­sé­á­bil­inu­110­til­150­millj­arða­króna­á­ári.­Aðr­ir­telja­þá­upp­hæð­mun­hærri­eða­allt­að­250­millj­örð­um.­Spyrja­verð­ur­ mjög­al­var­lega­hvort­Ís­lend­ing­ar­hafi­efni­á­vera­með­krón­una­leng­ur. Í­við­tali­við­Kristrúnu­Heim­is­dótt­ur­hér­í­blað­inu­kem­ur­með­al­ann­ ars­fram­að­hún­er­að­skipta­um­starfs­vett­fang­og­hefja­störf­hjá­Sam­ tök­um­iðn­að­ar­ins.­Inn­an­þeirra­sam­taka­og­sam­taka­at­vinnu­lífs­ins­ starfa­nokkr­ar­öfl­ug­ar­kon­ur­sem­all­ar­hafa­áhuga­á­að­Ís­lend­ing­ar­ljúki­ þeim­við­ræð­um­sem­hafn­ar­voru­við­Evr­ópu­sam­band­ið.­Und­ir­það­ sjón­ar­mið­skal­ein­dreg­ið­tek­ið­því­það­virð­ist­vera­há­mark­heimsk­u­nn­ ar­að­vilja­ekki­sjá­þann­samn­ing­og­einnig­að­gefa­sér­nei­kvæð­ar­nið­ur­ stöð­ur­hans­fyr­ir­fram­­áður­en­að­menn­hafi­séð­samn­ing­inn.­Þarna­eru­ menn­ekki­að­nota­skyn­sem­ina­­held­ur­póli­tík­ina. Með­upp­töku­evru­munu­Ís­lend­ing­ar­kom­ast­í­stöðugra­um­hverfi­ með­öðr­um­þjóð­um­Norð­ur­evr­ópu.­ Svo­virð­ist­sem­að­minnsta­kosti­ákveð­inn­hluti­karla­­telji­sig­verða­ að­gæta­sér­hags­muna­ein­hverra­til­tek­inna­hópa­gegn­al­manna­hags­ mun­um­og­hafi­ekki­víð­sýni­til­að­líta­lengra.­ Þeg­ar­lit­ið­er­til­þess­ara­kvenna­og­ann­arra­sem­ljúka­vilja­samn­ inga­við­ræð­um­við­Evr­ópu­sam­band­ið­vakna­von­ir­um­að­kon­ur­geti­ ef­til­vill­kom­ið­þjóð­inni­út­úr­þeim­vist­ar­bönd­um­sem­krón­an­held­ur­ þjóð­inni­í­og­var­að­hafa­í­90­ár.­Vist­ar­bönd­um­sem­þjóð­inni­er­lífs­nauð­ syn­legt­að­losna­úr. Lestr­ar­vakn­ing með­Andra­Snæ Andri Snær ræðir við drengina á Bókarsafni Seltjarnarness. Auglýsingasími 511 1188

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.