Nesfréttir - 01.01.2014, Blaðsíða 14

Nesfréttir - 01.01.2014, Blaðsíða 14
Pét­ur­ Steinn­ Þor­steins­son­ er­ íþrótta­mað­ur­æsk­unn­ar­árið­2013­ hjá­íþrótta­fé­lag­inu­Gróttu.­Hann­ var­val­inn­úr­hópi­níu­ung­menna,­ sem­höfðu­ver­ið­til­nefnd­af­deild­ um­fé­lag­ins.­­Pét­ur­Steinn­er­fædd­ ur­árið­1997­og­hef­ur­hann­æft­ knatt­spyrnu­með­Gróttu­frá­unga­ aldri.­Pét­ur­Steinn­var­á­eldra­ári­ í­3.­flokki­á­ár­inu­og­skor­aði­10­ mörk­í­8­ fyrstu­ leikj­um­sum­ars­ ins.­Í­júlí­var­hann­tek­inn­upp­í­ meist­ara­flokk­þar­sem­hann­steig­ sín­fyrstu­skref­og­spil­aði­níu­leiki­ með­lið­inu.­ Pét­ur­var­fasta­mað­ur­í­U­17­ára­ lands­liði­Ís­lands­og­fór­með­lið­inu­ á­æf­inga­mót­í­Wa­les­í­apr­íl.­Í­ágúst­ var­svo­kom­ið­að­Norð­ur­landa­mót­ inu­sem­fram­fór­ í­Nor­egi­en­þar­ stimpl­aði­Gróttu­mað­ur­inn­ungi­sig­ end­an­lega­ inn­ í­ lið­ið,­ lék­ nán­ast­ hverja­ein­ustu­mín­útu­og­átti­sinn­ þátt­í­því­að­Ís­land­ynni­til­brons­ verð­launa­á­mót­inu.­Pét­ur­Steinn­ komst­ekki­með­lands­lið­inu­til­Rúss­ lands­ í­ und­ankeppni­ EM­ í­ haust­ vegna­ meiðsla­ en­ hann­ er­ stað­ ráð­inn­í­að­láta­það­ekki­á­sig­fá­og­ stimpla­sig­inn­í­lið­ið­aft­ur­á­nýju­ ári.­Pét­ur­get­ur­leik­ið­all­ar­stöð­ur­ fram­ar­lega­á­vell­in­um­en­í­lands­lið­ inu­hef­ur­hann­spil­að­sem­hægri­ bak­vörð­ur­með­góð­um­ár­angri.­Pét­ ur­Steinn­er­gríð­ar­lega­leik­inn­með­ bolt­ann,­afar­snögg­ur­og­er­nán­ast­ jafn­víg­ur­með­hægri­og­vinstri.­Öll­ um­er­ljóst­að­Pét­ur­er­ein­stak­lega­ hæfi­leik­a­rík­ur­knatt­spyrnu­mað­ur­ en­ á­ þessu­ ári­ sýndi­ hann­ meiri­ aga,­ dugn­að­ og­ vilja­ en­ áður­ og­ skil­aði­ það­ hon­um­ þeim­ ár­angri­ sem­hann­náði.­Röð­þriggja­efstu­í­ kjör­inu­var­þessi:­Pét­ur­Steinn­Þor­ steins­son,­ Lovísa­ Thomp­son­ og­ Þor­geir­Bjarki­Dav­íðs­son. 14 Nes ­frétt ir Heimasíða Gróttu www.grottasport.is G r ó t t u s í Ð a n www.grottasport.is Sími: 588 9705 www.skautaholl.is Opnunartímar: Mánud. Þriðjud og Miðvikud. 12:00 til 15:00 Fimmtudaga 12:00 til 15:00 og 17:00 til 19:30 Föstudaga 13:00 til 19:30 Laugardaga og Sunnudaga 13:00 til 18:00 Skólar og sérhópar: Mánudag til föstudags 10:00 til 15:00 Fann­ey­Hauks­dótt­ir­er­íþrótta­ mað­ur­Gróttu­árið­2013­en­kjör­ íþrótta­manns­ins­var­kynnt­ný­lega.­ All­ar­deild­ir­fé­lags­ins­til­nefndu­ karl­og­konu­ til­kjörs­ins­og­var­ kos­ið­á­milli­sjö­ein­stak­linga.­ Fann­ey­sigr­aði­á­Ís­lands­mót­inu­í­ bekk­pressu­í­jan­ú­ar­sl.­í­63­kg­flokki­ og­setti­Ís­lands­met­í­flokk­in­um­(100­ kg).­Hún­keppti­á­Norð­ur­landa­móti­ ung­linga­í­ febr­ú­ar­sl.­og­sigr­aði­ í­ 57­kg­ flokki­með­sam­tals­310­kg.­ Hún­setti­Ís­lands­met­í­bekk­pressu­ með­107,5­kg­og­átti­til­raun­við­nýtt­ Ís­lands­met,­112,5­kg.­Hún­sigr­aði­í­ 63­kg­flokki­á­Ís­lands­mót­inu­í­kraft­ lyft­ing­um­ í­ mars­ sl.­ og­ setti­ hún­ Ís­lands­met­í­bekk­pressu­(115­kg)­og­ ung­linga­met­í­sam­an­lögðu­(340­kg). Fann­ey­keppti­á­heims­meist­ara­ móti­ung­linga­sem­fram­fór­ í­Lit­ háen­í­vor.­Hún­hlaut­brons­verð­ laun­í­sín­um­flokki­með­115­kg­lyftu­ en­sú­lyfta­tryggði­henni­jafn­framt­ brons­verð­laun­í­heild­ar­keppn­inni.­ Fann­ey­er­nú­í­16.­sæti­á­af­rekslista­ IPF­ í­ bekk­pressu­ í­ opn­um­ flokki­ ­­57­kg,­þótt­hún­sé­enn­ung­ling­ur.­ Fann­ey­iðk­ar­íþrótt­ina­af­mikl­um­ krafti­og­æfir­reglu­lega­und­ir­stjórn­ Ingi­mund­ar­Björg­vins­son­ar­þjálf­ara­ auk­þess­að­sinna­sjálf­þjálf­un­yngri­ iðk­enda­ í­ fim­leika­deild­ fé­lags­ins.­ Fann­ey­er­mjög­reglu­söm­og­góð­ fyr­ir­mynd­fyr­ir­fólk­á­öll­um­aldri.­ Röð­þriggja­efstu­manna­í­kjör­inu­ var­ ann­ars­ þessi:­ Fann­ey­ Hauks­ dótt­ir,­Dom­in­iqua­Alma­Benányi­og­ Aron­Lee­Du­Teits­son. Fann­ey­íþrótta­mað­ur­ Gróttu Íþrótta­fé­lag­ið­Grótta­heiðr­ar­ nokkra­ein­stak­linga­fyr­ir­störf­ þeirra­í­þágu­fé­lags­ins.­Fé­lag­ið­ treyst­ir­líkt­og­önn­ur­fé­lög­mjög­ á­sjálf­boða­liðs­starf­fé­lags­manna.­ Á­hverju­ári­leggja­þeir­til­þús­ undi­klukku­stunda­í­sjálf­boða­ starfi­í­þágu­fé­lags­ins. ­ Á­ hverju­ ári­ eru­ veitt­ar­ við­ ur­kenn­ing­ar­ fyr­ir­ þessi­ störf­ auk­langr­ar­holl­ustu­við­fé­lag­ið­í­ keppni­og­vinnu.­Þann­­7.­jan­ú­ar­ fengu­eft­ir­tald­ir­að­il­ar­veitt­brons­­ og­ silf­ur­merki­ fé­lags­ins­ fyr­ir­ þeirra­fram­lag­til­fé­lags­ins. Brons­merki­fengu:­ Arn­ar­Kom­rák­ur­Frið­riks­son Dav­íð­Schev­ing Garð­ar­Guðna­son Guð­jón­Norð­fjörð Haf­dís­Guð­munds­dótt­ir Hild­ur­Sess­elja­Að­al­steins­dótt­ir Pét­ur­Már­Hall­dórs­son Silf­ur­merki­fengu: Árni­Pét­urs­son Gaberiella­Belany Harpa­Hlíf­Bárð­ar­dótt­ir Hilm­ar­Sig­urðs­son Jón­Sig­urðs­son Krist­ín­Finn­boga­dótt­ir Mar­ía­Björg­Magn­ús­dótt­ir Sess­elja­Jar­vela Sig­urð­ur­Már­Hilm­ars­son GETRAUNANÚMER­ GRÓTTU­ER­ 170 Pét­ur­Steinn­ íþrótta­mað­ur­æsk­unn­ar Brons­­og­silf­ur­merki Gróttu Pétur Steinn Þorsteinsson. Fann ey Hauks dótt ir. Sími: 511 1188

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.