Nesfréttir - 01.03.2014, Blaðsíða 10

Nesfréttir - 01.03.2014, Blaðsíða 10
10 Nes ­frétt ir 16 ára reynsla og þekking í sölu fasteigna ANDRI SIGURÐSSON Löggiltur fasteignasali s. 690 3111www.frittsoluverdmat.is ­­seg­ir­Guð­mund­ur­Reykja­lín­í­Reykja­vík­ur­Ap­ó­teki Reykja vík ur Ap ó tek er fimm ára, hóf rekst ur 21. mars 2009 að Selja vegi 2 í Vest ur bæn um, þeg­ ar efna hag skrepp an stóð sem hæst. Eig end ur eru Guð mund­ ur Reykja lín, Ólaf ur Ad ólfs son, Hjör dís Ás berg og Mar grét Birg­ is dótt ir sem að eins er eig andi að Reykja vík ur Ap ó teki. Þrátt fyr ir það hef ur rekst ur inn geng ið vel að sögn Guð mund ar Reykja lín, fram kvæmda stjóra. Reykja­vík­ur­Ap­ó­tek­býð­ur­upp­ á­alla­al­menna­lyfja­fræði­lega­þjón­ ustu,­ gott­ úr­val­ af­ vítamín­um,­ snyrti­­og­hjúkr­un­ar­vör­um­og­sam­ keppn­is­hæft­ verð.­ Auk­ þess­ er­ í­ boði­ sú­ þjón­usta­ að­ senda­ lyf­in­ heim­til­þeirra­sem­eru­elli­líf­eyr­is­ þeg­ar­og­ör­yrkj­ar­án­gjald­töku­og­ hef­ur­það­mælst­mjög­vel­fyr­ir­enda­ er­stöðug­aukn­ing­í­þeirri­þjón­ustu.­ Að­eins­þarf­að­hafa­sam­band­í­síma­ 511­3340­ eða­ senda­ tölvu­póst­ á­ net­fang­ið,­reyap@reyap.is - Þeg ar lagt var af stað fyr ir fimm árum var ykk ur vænt an lega ljóst að sam keppn in yrði mik il en haf ið vænt an lega ver ið með ein hverj ar vænt ing ar um það hvern ig rekst ur- inn mundi ganga? ,,Vissu­lega­gerð­um­við­það,­og­ viss­um­ að­ við­ vor­um­ að­ koma­ í­ hverfi­þar­sem­þrjú­ap­ó­tek­voru­fyr­ ir­og­viss­um­líka­að­það­yrði­erfitt­ að­ná­upp­góð­um­rekstri.­En­við­ höf­um­náð­þeim­ár­angri­sem­við­ gerð­um­áætl­an­ir­um­í­upp­hafi,­og­ jafn­vel­gott­bet­ur.­Við­höf­um­alla­ tíð­reynt­að­vera­með­hag­kvæmt­ verð­þó­við­höf­um­ekki­gef­ið­okk­ ur­út­fyr­ir­að­vera­ódýr­ust,­en­vit­ um­að­við­erum­með­þeim­ódýr­ari­ og­það­mark­mið­hef­ur­skil­að­sér­ ágæt­lega,­m.a.­í­mjög­mörg­um­og­ góð­um­ við­skipta­vin­um­ í­ Vest­ur­ bæn­um,­á­Sel­tjarn­ar­nesi­og­raun­ ar­ mun­ víð­ar.­ Við­ vit­um­ líka­ að­ okk­ar­við­skipta­vin­ir­eru­út­um­allt­ höf­uð­borg­ar­svæð­ið.“ - Hef ur hlut fall sam heita lyfja hef ur ver ið aukast á und an förn um miss er um? ,,Hlut­fall­ið­ hef­ur­ ver­ið­ nokk­uð­ svip­að­gegn­um­árin­en­ap­ó­tek­un­um­ ber­að­bjóða­þeim­sem­koma­með­ lyf­seð­il­sam­heita­lyf­sem­er­ódýr­ ara­en­til­greint­er­á­lyf­seðl­in­um.­En­ það­þiggja­það­ekki­all­ir­þó­þeim­sé­ sagt­að­þetta­sé­ná­kvæm­lega­eins­ lyf.­En­það­er­ekki­þar­með­sagt­að­ það­virki­ná­kvæm­lega­eins­í­öll­um­ til­fell­um.­Um­ leið­og­einka­leyfi­ á­ lyfi­renn­ur­út­koma­sam­heita­lyf­in­á­ mark­að­inn.“ Ég­ vil­ að­ lok­um­ þakka­ okk­ar­ góða­starfs­fólki­fyr­ir­þann­ár­ang­ ur­ sem­ við­ höf­um­ náð­ og­ öll­um­ okk­ar­ við­skipta­vin­um­ í­ Vest­ur­ bæ,­Sel­tjarn­ar­nesi­og­öllu­höf­uð­ borg­ar­svæð­inu­ fyr­ir­ við­skipt­in­ og­sam­fylgd­ina­á­síð­ustu­árum­og­ von­umst­til­að­þau­við­skipti­auk­ist­ enn­frek­ar­á­kom­andi­árum,“­seg­ir­ Guð­mund­ur­Reykja­lín. ,,Alla­tíð­reynt­að­vera­með hag­kvæm­verð“ Guð mund ur Reykja lín ásamt starfs mönn um Reykja vík ur Ap ó teks. F.v.: Guð rún Björg Ein ars dótt ir, Þor björg Frið berts dótt ir, Mar ía Jó hanns dótt ir, Guð mund ur Reykja lín, Mar grét Pét urs dótt ir og Mar grét Birg is dótt ir. Geri við allar tegundir startara, alternatora, beinar innspýtingar, rafmagn í bílum og bátum. Sævar Bíla- og bátarafmagn Sími 561-1466 - Kirkjubraut 13, Seltjarnarnesi ra fm ag n@ m i.i s

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.