Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.01.2015, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.01.2015, Blaðsíða 15
18.1. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15 Skeifunni 8 | sími 588 0640 | casa.is NATUZZI endurspeglar fullkominn samhljóm og kjarna ítalskrar hönnunar. NATUZZI umhverfi,staður þar sem fólki líður vel. – hágæða ítölsk hönnun Komið og upplifið NATUZZI gallerýið okkar MODEL 2570 L204 LEÐUR CATEGORY 15 KR.435.000 L224 LEÐUR CATEGORY 15 KR.455.000 L244 LEÐUR CATEGORY 15 KR.475.000 100%made in Italy www.natuzzi.com í skrifum í Sunnudagsblaði Morg- unblaðsins þá hefur það vafist fyr- ir ýmsum lánveitendum og lána- milliliðum að reikna út árlega hlutfallstölu kostnaðar. Til dæmis tók ELKO þennan mælikvarða út úr bæklingum sínum um tíma, en í bæklingnum eru birtar upplýs- ingar um kostnað við kortalán, þar sem fyrirtækið taldi sig ekki hafa nægilega nákvæmar upplýs- ingar um hvernig ætti að reikna þennan kostnað út. Neytendastofa hefur eftirlit með því að rétt sé reiknað, en ágreiningsmál hafa komið upp um hvaða kostnað skuli taka inn í árlega hlutfallstölu kostnaðar. Bannað að rukka umfram raunkostnað „Kostnaður við lántöku sem lán- veitandi rukkar neytanda fyrir í Króatíu verður að vera raunkostn- aður. Bannað er að áætla kostnað með einhvers konar meðaltali eða rukka umfram kostnað sem sann- arlega hlýst af t.d. greiðslumati eða lánshæfismati,“ segir Davor. Þessi liður vekur sérstaka at- hygli, en kostnaður við lántökur hér á landi virðist vera meira fljótandi og matskennt fyrirbæri. Taka má kostnað við lánshæfismat sem dæmi. Samkvæmt gjaldskrá CreditInfo kostar það 590 krónur að fá lánshæfismat fyrir ein- stakling. Smálánafyrirtæki rukka hins vegar lántaka um 5.500 krón- ur fyrir slíkt mat. Í króatískum lögum er tekið fyrir álagningu af þessu tagi. Eins og bent var á að framan var króatíska löggjöfin hugsuð til að tryggja rétt neytenda á fjár- málamarkaði, styrkja stöðu þeirra. Meðal ástæðna var að fjölbreyti- leiki lána væri orðinn meiri, þ.e. að neytendum byðist slík gnægð lánatilboða af fjölbreyttum toga að nauðsynlegt væri að setja sam- ræmdar reglur sem næðu jafnt til allra lánveitenda. „Í greinargerð með lögunum er talað sérstaklega um það að eftir 2005 hafi viðskiptahugsun bank- anna einkum verið „stækkun“ og þess vegna hafi þeir engar hömlur sett á að bjóða neytendum óhag- stæð skammtímalán og yfirdrátt- arlán sem námu jafnvel allt að þriggja mánaða tekjum lántaka. Afborganir af langtímalánum eins og húsnæðislánum gátu farið upp í 80-90% af mánaðarlegum tekjum. Þess vegna lítur króatíska þingið svo að á að inngrip ríkisins og lagasetning til að tryggja rétt neytenda við slíkar aðstæður sé beinlínis skylda.“ Neytendur fá vopn í hendurnar „Á heildina litið er ljóst að með þessari lagasetningu króatíska þingsins er ætlunin að útrýma óréttlæti og styrkja samningsstöðu neytenda. Þarna er verið að færa neytendum vopn í hendurnar og það viðurkennt að þeir eru veikari aðilinn í samningum við fjármála- fyrirtæki. Ég myndi vilja sjá þetta gerast hér á Íslandi,“ segir Davor Purusic. unarnefndar neytendamála sem komst að sömu niðurstöðu – hvort um sig skyldi greiða 250 þúsund krónur fyrir brot sín. Neytendastofa taldi einnig ljóst að fyrirtækin sem starfa undir merkjum félags að nafni Neytendalán, þ.e. Hraðpeningar, Múla og 1909, hefðu brotið gegn 21. grein laga um neytendalán og gegn 3. grein reglugerð- arinnar þar sem kveðið er á um útreikning ÁHK. Samtals hlutu þau því sekt upp á 750 þúsund krónur fyrir sín brot. Samkvæmt útreikningum Neytendastofu innheimtu fyrirtækin kostnað af lánum sem nam 2.036,6% árlegr- ar hlutfallstölu kostnaðar. Þrjú síðastnefndu fyrirtækin Smálánafyrirtækin fimm eru þau einu sem hafa fram til þessa ver- ið sektuð fyrir brot á lögum um neytendalán. Neytendastofa, sem hefur eftirlit með að lög- unum sé framfylgt, úrskurðaði í júní 2014 að Smálán, Kredia, Hraðpeningar, 1909 og Múla hefðu brotið gegn 21. grein lag- anna og einnig gegn 3. grein reglugerðar nr. 956 um útreikn- ing árlegrar hlutfallstölu kostn- aðar. Benti Neytendastofa fyrir- tækjunum á að þau mættu ekki undanskilja kostnað af fram- kvæmd lánshæfismats við út- reikning árlegrar hlutfallstölu kostnaðar (ÁHK). Í tilviki Smálána ehf. og Kredia ehf. þá reiknaði Neytendastofa út að tækju þau lánshæfismat inn í árlega hlutfallstölu kostnaðar, líkt og lögin kveða á um að þau eigi að gera, þá innheimtu þau kostnað af lánum sem nemur 3.214% árlegrar hlutfallstölu kostnaðar – sem er nokkuð vel yfir 50% hámarkinu sem lögin bjóða þeim. Fyrirtækin tvö, sem eru í eigu sama aðila, fengu því hvort um sig 250 þúsund krónur í sekt. Fyrirtækin skutu málinu til áfrýj- skutu málinu einnig til Áfrýj- unarnefndar neytendamála en nefndin hefur ekki skilað nið- urstöðu ennþá. Allur vafi tekinn af í króatísku löggjöfinni Í króatísku löggjöfinni um neyt- endalán er skýrt kveðið á um sektir og tilgreint hversu háar sektirnar skuli vera eftir því gegn hvaða ákvæðum laganna er brotið. Lagaheimildir Neyt- endastofu eru ekki eins skýrar. Þar er notað orðalagið „Neyt- endastofa getur lagt stjórnvalds- sektir á lánveitanda“ notað en í króatísku löggjöfinni er sagt að sambærileg yfirvöld „skuli“ leggja á sektir séu lögin brotin. Smálánafyrirtækin öll verið sektuð fyrir brot á lögum um neytendalán
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.