Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.01.2015, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.01.2015, Blaðsíða 1
Ég hef starfað á fjölbreyttum vettvangi í gegnum tíðina og iðulega verið í draumastarfinu á hverjum tíma. Nú er ég kynningar- og markaðsstjóri Listasafns Reykjavíkur, þar sem verk- efnin eru fjölbreytt og samstarfsfólkið frábært. Berghildur Erla Bernharðsdóttir DRAUMASTARFIÐ ATVINNA SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 2015 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) vill ráða starfsfólk til að sinna slökkvi- starfi og sjúkraflutningum. Bæði er um framtíðarstörf að ræða og sumarstörf fyrir sumarið 2015. Framtíðarstarfsmenn munu fá nauðsynlega menntun og þjálfun til að geta sinnt slökkvistarfi og / eða sjúkra- flutningum hjá SHS en sumarstarfsmenn þurfa að hafa starfsréttindi sem sjúkra- flutningamenn. Allir starfsmenn verða að vera reiðubúnir að vinna vaktavinnu. Við erum að leita að einstaklingum sem vilja láta gott af sér leiða og hafa áhuga á að tilheyra öflugu liði sem hefur það hlutverk að sinna útkallsþjónustu á höfuð- borgarsvæðinu. Við viljum gjarnan sjá fleiri konur í liðinu og æskilegt er að umsækj- endur séu ekki eldri en 28 ára vegna kröfu um eðlilega endurnýjun í liðinu. Nánari upplýsingar um hæfniskröfur og umsóknarferlið í heild sinni má finna á heimasíðu SHS (www.shs.is). Kynningarfundur verður haldinn fyrir umsækjendur í slökkvistöðinni í Hafnarfirði, Skútahrauni 6, þann 13. janúar nk. kl. 17:00. Nánari upplýsingar veita Ingibjörg Óðinsdóttir í síma 528 3122 og Elías Nielsson í síma 528 3000. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Skógarhlíð 14 / S: 528-3000 www.shs.is VILTU TAKA ÞÁTT? SLÖKKVILIÐIÐ LEITAR AÐ LIÐSAUKA Veiðarfærahönnuður Upplýsingar veitir Haraldur Árnason. Umsóknarfrestur er til og með 19. janúar nk. Vinsamlegast sendið ferilskrá / CV á haraldur@hampidjan.is Við erum að leita að starfsmanni sem hefur mikinn áhuga á veiðum og veiðarfærum til að taka þátt í hönnun og þróun á botn- og flottrollum. Starfssvið:              !"#! $ % "   !"!"# $ !  & ' " $   & '$  &"  !!   &" ( &" !  Menntun og hæfniskröfur: !"$ &" &!"  )"#! $ * ! +! ,! $ &!"  (!   ! - ! !(!   " ! ( ! " ! ! !  .$ !""  )  "  ! !$  !"# Hampiðjan er leiðandi fyrirtæki í heiminum í sölu og þjónustu á framúrskarandi veiðarfærum til fiskiskipa. Fyrirtækið er jafnframt í fararbroddi í þróun og framleiðslu á ofurköðlum, sem seldir eru víða um heim, mest til olíuleitar og olíuvinnslu. Hampiðjan er alþjóðlegt fyrirtæki í íslenskri eigu og hjá því starfa rúmlega 500 starfsmenn í 10 löndum.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.