Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.01.2015, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.01.2015, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 2015 Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vana járniðnaðarmenn til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Þurfa að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar í síma 567 7553. Harka ehf, Hamarshöfða 7, 110 Reykjavík Interviews will be held in Reykjavik in April, May and June. For details contact: Tel.:+ 36 209 430 492 Fax:+ 36 52 792 381 E-mail: omer@hu.inter.net internet: http://www.meddenpha.com Study Medicine and Dentistry In Hungary “2015” Skrifstofustarf Verktakafyrirtæki í Hafnarfirði auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu í hálft starf sem fyrst. Þarf að kunna skil áTOK bókhalds- og launa- kerfi. Umsóknir sendist til blaðsins á box@mbl.is merkt: ,,S- 25815” fyrir 16. janúar. Lagardére Travel Retail óskar að ráða rekstrarstjóra til að bera ábyrgð á rekstrarsviðum starfseminnar í Leifsstöð. Leitað er að öflugum liðsmönnum sem búa yfir góðri reynslu og hafa sýnt framúrskarandi árangur í stjórnun og þjónustu í fyrri störfum. Upplýsingar veita: Katrín S. Óladóttir katrin@hagvangur.is Kristín Guðmundsdóttir kristin@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 19. janúar 2015. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Rekstrarstjórar Lagardére Travel Retail ehf. er íslenskt fyrirtæki í eigu franskra og íslenskra aðila. Fyrirtækið mun sjá um veitingasölu auk reksturs sælkeraverslunar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar næstu sjö árin. Alls er um að ræða sjö rekstrareiningar. Reksturinn hefst að hluta þann 1. mars og síðan verða allir staðirnir í rekstri frá 1. maí. Starfsmenn verða um 70-150 eftir árstíðum. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun er æskileg • Reynsla af rekstri og stjórnun • Færni í mannlegum samskiptum • Nákvæm og skipulögð vinnubrögð • Forystuhæfileikar Starfs- og ábyrgðarsvið • Dagleg stýring sviðsins • Rekstraráætlanir og uppgjör • Kostnaðareftirlit • Skipulag og mönnun vakta • Innkaup Í boði er spennandi starf þar sem rekstrarstjóri fær umboð til athafna og að skapa metnaðarfullan starfshóp sem vill bjóða framúrskarandi þjónustu í alþjóðlegu starfsumhverfi. Tveir rekstrarstjórar eru á vakt og fjórða hver helgi er unnin. fasteignir

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.