Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.01.2015, Qupperneq 4

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.01.2015, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 2015 Rangárþing eystra Skólastjóri Hvolsskóla Hvolsvelli Staða skólastjóra við Hvolsskóla á Hvolsvelli er laus til umsóknar. Leitað er að öflugum og framsýnum leiðtoga sem er tilbúinn til að leiða þróttmikið skólastarf og taka þátt í eflingu skólasamfélagsins í sveit- arfélaginu. Sveitarfélagið nær frá Eystri Rangá að Jökulsá á Sólheimasandi. Starfssvið • Ábyrgð á rekstri skólans og daglegri starfsemi • Fagleg forysta á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi • Ábyrgð á samstarfi við heimili og samfélag Menntunar- og hæfniskröfur • Kennsluréttindi og kennslureynsla á grunnskólastigi • Reynsla af stjórnunar- og þróunarstörfum • Framhaldsmenntun á sviðið stjórnunar og reksturs æskileg • Forystuhæfni og færni í mannlegum samskiptum • Metnaður, frumkvæði og skipulagshæfni Leitað er að einstaklingi sem hefur skýra sýn í skólamálum, er metnaðarfullur, skapandi og áhugasamur um nærsamfélagið. Æskilegt er að skólastjóri hafi búsetu í Rangárþingi eystra. Staðan er laus frá 1. ágúst nk. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ. Umsóknarfrestur er til 20. mars 2015 Hvolsskóli er á Hvolsvelli í Rangárþingi eystra. Í skólanum eru 240 nemendur á aldrinum 6-16 ára í 12 umsjónarhópum. Við skólann starfa 29 kennarar og 24 aðrir starfsmenn en ekki eru allir í fullu starfi. Stjórnunarteymi Hvolsskóla er auk skólastjóra, tveir deildarstjórar og vinnur stjórnunarteymið mjög náið saman. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu skólans www.hvolsskoli.is. Hvolsskóli starfar í anda Uppeldis til ábyrgðar, er Grænfánaskóli og vinnur að því að verða ART skóli. Í skólanum er lögð áhersla á einstaklingsmiðað nám. Hvolsskóli er eini grunnskóli sveitarfélagsins og þess vegna kemur fjöldi nemenda í skólann með skólabifreiðum úr dreifbýlinu. Í skólanum er skólaskjól og einnig er lögð áhersla á að allir nemendur fái tekið þátt í íþrótta- og félagsstarfi sem boðið er uppá í lok hefðbundins skólastarfs. Umsóknum má skila á skrifstofu Rangárþings eystra, Hlíðarvegi 16, 860 Hvolsvöllur. Einnig má senda inn umsóknir rafrænt á netfangið isolfur@hvolsvollur.is. 15728 - Leiga á húsnæði fyrir vínbúð ÁTVR Grafarvogi Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins óskar eftir að taka á leigu 370-450 m² húsnæði fyrir vínbúð í Grafarvogi. Húsnæðið þarf að skiptast að u.þ.b. 2/3 hlutum í verslunarsvæði og 1/3 hluta í lager og starfsmannaaðstöðu. Húsnæðið þarf að fullnægja eftirfarandi kröfum 1. Vera á verslunarsvæði. 2. Vera nærri stofnbraut eða tengibraut. 3. Umferð að og frá húsnæðinu sé greið. 4. Húsnæðið skal vera á jarðhæð. 5. Húsnæði bjóði upp á að vörudyr opnist beint út á baksvæði. 6. Góð aðkoma sé að húsnæðinu fyrir viðskiptavini og næg bílastæði (a.m.k.25-35 bílastæði sem að jafnaði nýtist vínbúðinni). 7. Lögð er áhersla á gott aðgengi af bílaplani fyrir hreyfihamlaða og jafnframt þurfa að vera bílastæði fyrir starfsfólk. 8. Aðkoma að húsnæðinu fyrir flutningabíla og/eða lyftara með vörur skal vera góð. 9. Verslunarrýmið sé sem næst rétthyrnt (hlutföll rýmisins nálægt 3 á móti 2) og mega súlur, veggir eða annað ekki hamla yfirsýn um verslunarhluta húsnæðisins. 10. Hljóðdempun í verslun skal tryggja góða hljóðvist og birtulýsing skal vera 500-600 lux (fer eftir ástandi við skil). 11. Góð aðstaða þarf að vera fyrir starfsfólk ásamt góðu aðgengi fyrir hreyfihamlaða. 12. Húsnæðið verður að fullnægja öllum kröfum sem opinberar eftirlitsstofnanir og umsagnar- aðilar gera til slíks og vera samþykkt af þeim. Leigutími húsnæðisins er samkomulag. Húsnæðið skal afhenda samkvæmt samkomulagi og ræðst afhendingartími nánar af ástandi þess við afhendingu. Áhugasamir skulu senda öll gögn um það húsnæði sem þeir hyggjast bjóða í lokuðu umslagi til skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 3. febrúar 2015. Merkt: 15782 - Leiga á húsnæði fyrir vínbúð ÁTVR í Grafarvogi Gögn þurfa meðal annars að innihalda eftir- farandi: 1. Staðsetning. 2. Teikningar af húsnæði. 3. Afhendingartími. 4. Ástand húsnæðis við afhendingu. 5. Leiguverð án vsk. og skal það innifela allan kostnað. 6. Fyrirsjáanlegar breytingar sem gætu haft áhrif á kröfuliði 1- 12 að ofan á leigutímanum. Sölumaður í lýsingardeild Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða sölumann í lýsingardeild okkar. Leitum að stundvísum áreiðanlegum og þjónustulunduðum einstakling sem vill vinnameð góðri liðsheild.               Helstu verkefni: • Sala á lýsingar- og rafbúnaði til rafverktaka, rafvirkja og fyrirtækja.                         • Tilboðsgerð. • Pantanir, samskipti og tæknilegar úrlausnir.             !"#   $              Menntun og hæfniskröfur:  %  !    &            '"    # ! &     (     $"   '"      )             * #  ! &   !                 +   /                        !"# *    ! &     01    sölu-, lager-, skrifstofu- og framleiðslustörf. 2  ##        * * 343 5506 7 "    !  8   !  "     ## $%  www.reykjafell.is Til leigu Raðauglýsingar GRÍPTU TÆKIFÆRIÐ! MOGGINN Í IPADINN WWW.MBL.IS/MOGGINN/IPAD Hilton Reykjavík Nordica fékk verðlaunin Make it Right í Evrópu fyrir þriðja ársfjórðung ársins 2014 en verðlaunin eru veitt hótelum þar sem starfsfólk þykir veita framúrskarandi þjónustu. Þjónustuátakið Make it Right er þjónustuátak Hilton á heimsvísu. Markmið þess er að koma á móts við allar fyr- irspurnir og greiða hratt og örugglega úr vandamálum, svo gestir verði ekki fyrir óþægindum. Einnig eru gest- ir hvattir til að tjá sig um þjónustuna og mál sem koma upp meðan á dvölinni stend- ur. Þannig sé mögulegt að persónugera þjónustuna og koma til móts við mismunandi kröfur gesta án þess að þeir þurfi að spyrja eftir þeim við hverja komu. „Þetta eru mikilvæg þjón- ustuverðlaun fyrir góðan ár- angur. Við höfum bætt okkur mikið og erum að gera þetta rétt,“ segir Katrín Grét- arsdóttir, gestamóttökustjóri Hilton Reykjavík, í tilkynn- ingu. sbs@mbl.is Hótelfólk Frá vinstri talið: Elín Bjarnadóttir, Hildur Bridde, Katrín Grétarsdóttir og Aðalgeir Ásvaldsson ánægð með viðurkenninguna sem staðfestir að þau og aðrir standi vel að verki. Verðlaunaþjónustan er persónugerð  Heimsvísu- viðurkenning til Hilton Reykjavík

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.