Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.02.2015, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.02.2015, Blaðsíða 1
ATVINNA SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 2015 Það er skemmtilegt að vera úti í sveitum, sjá landið og spjalla við bændur og búalið. Oftast er ég á Suðurlandi, en í dag í Borgar- firði og í skotferð á Akureyri á morgun. Steinar Erlingsson mjólkurbílstjóri. DRAUMASTARFIÐ Um er að ræða starf sem gefur starfsmanni mikla möguleika á starfsþróun í framtíðinni. Verkefni: • Sala og ráðgjöf varðandi hjólastóla, rafmagns- hjólastóla og önnur hjálpartæki • Tilboðsvinna, kynningar og verðútreikningar Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun og reynsla á sviði iðju-, sjúkraþjálfunar eða heilbrigðisverkfræði • Reynsla með rafstýringar er kostur • Skipulögð, öguð og metnaðarfull vinnubrögð • Hæfni til að starfa í hóp • Reynsla af Navision er kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum Umsjón með ráðningu: Elías Gunnarsson, framkvæmdastjóri, sími 565 2885/896 0916. Stoð hf., Trönuhrauni 8, 220 Hafnarfirði Umsóknafrestur til: 20. febrúar 2015 Stoð hf. óskar eftir að ráða starfsmann í hjálpartækjadeild Hjá Stoð starfar nú 24 manna samhentur hópur í skemmtilegu og gefandi starfsumhverfi. Stoð hf. stoðtækjafyrirtæki er fyrirtæki sem framleiðir og flytur inn og stoð- og hjálpartæki. www.stod.is. Flakari óskast til starfa í Rvík Mikil vinna, allt árið. Þorskur, ýsa, langa, keila. Greitt pr. kg. Upplýsingar Kristján Berg 896 0602. Sölumaður í fisk- verslun, hlutastarf Vinnutími 15-18.30 alla virka daga. Laugardagar samkomulag. Umsókn ásamt mynd og ferilskrá sendist á kristjan@fiskikongurinn.is merkt ,,hlutastarf 2015”

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.