Reykjalundur - 01.06.1951, Blaðsíða 4

Reykjalundur - 01.06.1951, Blaðsíða 4
SÉRA SIGURJÓN Þ. ÁRNASON: Cjóður gröður. Verulegur hluti guðspjallanna eru frásög- ur af verkum Krists til líknar líðandi. Þau geyma og mörg orð, sögð af honum, sem hvetja til framkvæmda í sama anda. Bæði fordæmið og ummælin höfðu frá upphafi djúpstæð áhrif á fylgjendur hans. „Berið hver annars byrðar og uppfyllið þannig lög- mál Krists“, áminnti postulinn. Orð, sem sýna, hvernig menn hinnar fyrstu Kristni vildu vera. Mannúðarviðleitni nútímans á einnig sínar dýpstu og sterkustu rætur í áhrifum Krists, kristnu lífsviðhorfi. „Hans framkvæmd var kristin“, lætur norska skáldið Ronald Fangen eina af sögupersón- um sínum segja um heimskunnan mannúð- arfrömuð þjóðar sinnar. Um allar mannúð- arframkvæmdir okkar tíma meðal kristinna þjóða mætti án efa með miklum sanni hið sama segja. Einnig hjá okkar þjóð hefur kristin mann- úð náð tökum og borið ávexti. Einn hinn fegursti er Reykjalundur, Vinnuheimili Sambands íslenzkra berklasjúklinga. Myndarlegt er á Reykjalundi, heim að líta, hið stóra aðalhús með hlýlegum smáhúsum umhverfis. Er höfuðdyr hinnar glæsilegu aðalbyggingar opnast, verður gestinum star- sýnt á áletrun ritaða stórum stöfum, í sveig um merki S. í. B. S. Samhugur — samstarf, les hann. Hlýja fer um huga og í hug kemur: Já, þannig reis þetta hús og allt hér á Reykja- lundi, fyrir samhug og samstarf ötulla for- ustumanna, opinberra aðila og fólksins í landinu. Eftir því sem meira er séð af þessu vandaða stórhýsi og smáhúsunum umhverfis eykst aðdáunin á því, sem hér hefur verið framkvæmt, og gleði yfir því, að íslenzku þjóðinni skuli hafa auðnazt að reisa slíkt vinnuheimili fyrir berklasjúklinga. Stundar- Sigurjóri Þ. Árnason. kynni við þann anda, sem vistmenn og starfs- fólk hafa mótað á heimilinu, stuðla og mjög að gildi þessa staðar í augum gestsins. Sam- hugur og samstarf sýnast ráða hér ríkjum og því ánægja, eins og alls staðar þar sem svo er. „Hér una sér allir vel?“ spyr gesturinn. „Undantekningarlaust“, svarar vistmaður- inn, með sterkri áherzlu. Ummæh í sömu átt falla hjá öllum, sem við er talað. Eitt skyggir þó á hjá vistmönnum á 2 Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.