Reykjalundur - 01.06.1951, Blaðsíða 41

Reykjalundur - 01.06.1951, Blaðsíða 41
BRTDQE. í litarsögnum reyna menn venjulega að gefa til kynna styrkleika sinn eða veikleika með spilunum, sem þeir gefa í slagina. I grandi er oft hafður annar háttur á. Þar kem- ur oft í hlut spilafélaga þess, er út lætur frá röð háspila, að gefa upplýsingar um hvað mörg spil hann á í litnum. Venjan er að frá tvíspili er það hærra gefið í fyrst og síðan það lægra. Með þrjú spil í htnum er miðspilið gefið fyrst, þá það hæsta og síð- ast það lægsta. Með fjögur spil í litnum, sem er sjaldgæfara, hafa menn ekki verið sammála um regluna, en algengast er að gefa fyrst það lægsta, síðan næst hæsta, þá það hæsta og loks það lægsta. Það er ókostur við þessar reglur, að þær eru ólíkar öðrum reglum, sem gefa til kynna veik eða sterk spil og geta því valdið mis- skilningi. Það er því rétt að nota þær með varúð og beita þeim aðeins þegar spilað er út frá röð háspila eða þegar ellefu reglan gefur ljóslega til kynng hvaða spil meðspil- arinn hefur á hendi. I öllum öðrum tilfell- um er það góð regla að taka útspil með- Þú varðst ei sæll, þú varðst ei neitt, þú varðst ei með þeim heldri. En von er til þú verðir eitt: — Þú verður sjálfsagt éldri. SVB. spilara með eins háu spili og unnt er. Þeg- ar meðspilari spilar út ás í grandsögn, er þó ekki rétt að nota þessa reglu, en gefa ætíð sitt hæsta spil í, síðan það næst hæsta o. s. frv. og skiptir þá engu hversu mörg spil eru í litnum. Þótt einhvers misskilnings gæti endrum og eins í sambandi við þessar reglur, munu flestir komast að raun um kosti þeirra. Eftirfarandi dæmi sýnir glöggt, hversu mikilvægar slíkar upplýsingar geta verið: S: K d g 6 3 H: 9 4 T: Á 5 3 L: 8 6 5 S: Á 10 4 H: Á 7 T: K d g 9 7 2 L:Ág S: 8 5 3 H: D g 8 2 T: 6 4 L: K 10 9 4 Vestur gaf og opnaði á einum tigli, norð- ur sagði einn spaða, austur og suður sögðu pass, vestur tvö grönd, austur þrjú hjörtu og vestur þrjú grönd. Norður spilaði út spaðakóng og suður lét spaða fimmið í, vestur gaf slaginn. Norður lét út spaða drottninguna og suður gaf áttuna í. Norður vissi nú, að suður hafði að minnsta kosti haft þrjú spaðaspil. Tæki vestur þenn- an slag, átti norður örugga innkomu á tígul- ásinn, og gat tekið allan spaðann, spilið hlaut því að tapast. Ef suður hefði aðeins gefið veikleika sinn til kynna á venjulegan hátt, gat norður búizt við að vestur hefði ásinn, tíuna, fjórðu og átti á hættu að gefa hon- um aukaslag, ef hann hélt áfram með litinn. S: 9 7 H: K 10 6 5 3 T: 10 8 L: D 7 3 2 REYKJAI.UNPUR 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.