Reykjalundur - 01.06.1951, Blaðsíða 44

Reykjalundur - 01.06.1951, Blaðsíða 44
Sigurbjörg Benediktsdóttir, varaformaður, Jóna Guðmundsdóttir, ritari. Hörður Sigur- geirsson, gjaldkeri. Ennfremur er Anna Jónsdóttir í stjórninni, en blaðinu tókst ekki að fá mynd af henni. Alda Björnsdóttir, formaður. STJÓRN BERKLAVARNAR VESTMANNA- EYJUM hefur þegar lært um náttúruna og hvernig þeirrar þekkingar hefur verið aflað, stig fyr- ir stig, með uppgötvunum. Inngangan á sýningu þessa var mjög áhrifarík. Hún var í gegnum fimm herbergi, þar sem efnið var sýnt meira og meira stækkað og sem hafði þau áhrif á gestinn, að honum fannst hann sjálfur minka að sama skapi. I fyrsta herberginu var blýant- ur og blað, og þar fannst gestinum hann strax minnka niður í stærð blýantsins, en í því næsta í þykkt blaðsins. Hann sá hvern- ig blýið féll í lögum af blýantinum, þegar hann skrifaði. Næsta stig, Nokkur þúsund sinnum stækkað, sýndi gerð grafít-krystall- anna, sem mynda blýið, og síðasta stigið, tíu þúsund miljón sinnum stækkað, sýndi atómurnar sjálfar og elektrónukerfi þeirra. Þar með var búið að sýna gestinum kjarna efnisins, en sýningin sjálf sýndi svo þróun þessarar þekkingar. Var fyrst sýnt eðlis og efnafræðilegt innihald efnis og öll frumefn- in, þá bygging og frumur plantna og dýra og loks seinustu nýjungar í vísindum. Með- al annars var þar vél sem hugsar, og gat gesturinn fengið að reyna sig við hana í spili. í lok júnímánaðar höfðu þegar á 5. miljón manna skoðað sýningarnar. B. J. 42 Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.