Reykjalundur - 01.06.1951, Blaðsíða 54

Reykjalundur - 01.06.1951, Blaðsíða 54
Verðlaunagetraun íslendingasagnaútgáfunnar. Ráðningarfrestur til 15. nóvember 1951. VERÐLAUN: 4000 krónur í peningum og 4000 krónur í bókaverðmætum ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN býður yður að svara 34 spurninguin, sem vaklar eru úr öllum ritum útgefnum a£ henni. ÞAÐ ER STOLT allra sannra íslendinga að kunna skil ;'i fegurstu bókmenntum þjóðar sinnar. íslenclitigasagnaútgáfan hefur tekið að sér söiu ;í Ritsafn Jóns Trausta I.-VIII. Safriið fæst í vönduðu svörtu skinnbandi og kostar sem áður aðeins kr. 640,00. íslend- ingasagnaútgáfan mun selja ritsafnið gegn afborgun á sama hátt og aðrar bækur sínar, og greiðast kr. 140,00 við móttöku og síðan kr. 100,00 mánaðarlega. Rétt er að geta þess að eftirspurn eftir ritsafninu er mikil en upplagið lítið. ★ Allir kannast nú við hin vin- sælu afborgunarkiör íslend- ingasagnaútgáfunnar. Þér getið nú þegar fengið 34 bindi af fornritunum með aðeins kr. 300,00 útborgun og síðan 100 króna mán- aðarlegum afborgunum. ATHUGIÐ að íslendingasagnaútgáfan mun hér eftir sem hingað til reyna eftir fremsta megni að haga verði og gæðum bóka sinna eftir óskum og getu almennings. Næsti flokkur íslendingasagnaút- gáfunnar verður: 3 bindi af RIDDARASÖGUM (IV.-VI.) Er þetla framhald þess flokks útgáfunnar, sem mestan lesendafjölda hefur hlotið að undanteknum íslendingasögunum. Þessi þrjú bindi af RIDDARASÖGUNUM verða prentuð nú í sumár og koma á mark- aðinn í september. Áskriftarverðið er ákvtðið: Kr. 160,00 í bandi og kr. 120,00 heft. Sendið áskrift STRAX. Áskriftarseðill. Eg undirrit.. .. gerist hér með áskrifandi að Riddarasögum, IV—VI, og óska eftir að fá bækurnar innbundnar — óbundnar. — Áskriftarverð kr. 160,00 innb. og kr. 120,00 heft. — Strikið yfir það, sem ekki á við. Nafn ........................... Heimili ........................ Póststöð ....................... Band bókarinnar óskast í — Svörtum lit — Brúnum lit — Rauðum lit. — Strikið yfir það, sem ekki á við). Islendingasagnaútgáfan h.f. Túngötu 7. — Pósthólf 73. — Símar 7508 og 81244. — Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.