Morgunblaðið - 03.02.2015, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.02.2015, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 2015 Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Þarna er verið að brúa bil á milli heima sem á yfirborðinu eru ekki endilega í miklum tengslum. Ég mun kafa djúpt í þennan sjoppuheim,“ segir Ásta Fanney Sigurðardóttir, myndlistarkona og ljóðskáld. Þessa stundina standa Með- gönguljóð fyrir vinnustofu- dvöl Ástu Fanneyjar í sölu- turnum Reykjavíkur. Hyggst gefa ljóðin út „Hægt er að líta á þetta sem ákveðinn gjörning. Hug- myndin er sprottin upp úr umræðum milli mín og Val- gerðar Þóroddsdóttur, sem skipuleggur viðburðinn með mér fyrir hönd M-ljóða. Þetta eru ákveðin viðbrögð við hækkun á vsk. á bókum, sem gerir skáldum og bókaútgáfum erfitt fyrir. Við erum kannski að elta menninguna þangað sem verið er að hlúa að henni, m.a. með lækkun skatts á sykruðum vörum,“ segir Ásta Fanney. Við- burðurinn stendur frá 1.-4. febrúar en dvölinni lýkur með upplestri í sjoppunni við Grundarstíg á morg- un, miðvikudaginn 4. febrúar, klukk- an 21. „Ljóð eiga það til að vera svo rosa- lega hámenningarleg og margir tengja þau við eitthvert elítusull. Það þykir mér ekki alveg nógu gott fyrir ljóðið sjálft þar sem það getur sem slíkt verið allt saman og alls staðar,“ segir hún. Ásta Fanney gaf út sína fyrstu ljóðabók, Herra Hjúk- ket, hjá Meðgönguljóðum árið 2012 og hefur síðan birt ljóð, meðal ann- ars í tímaritinu Stínu og í kvæða- söfnunum Ljóð í leiðinni: Skáld um Reykjavík og Þokulúður. „Í vinnustofunni mun ég heim- sækja sjoppur og skrifa þar ljóð. Það er hægt að gera svo skemmtilegt og gott efni með efnivið sem er ekki al- veg viðurkenndur. Á morgun verður síðan upplestur á afrakstri vinnu- stofudvalarinnar,“ segir hún og kveðst ætla að safna ljóðunum sam- an í ljóðabók sem mun heita því ein- falda nafni Sjoppuljóð. Ljóðskáld Ásta Fanney hyggst síðar gefa ljóðin út undir yfirheitinu Sjoppuljóð. Yrkir ljóð í söluturnum Ljósmynd/Kjartan Hreinsson Stærðfræðingurinn Alan Turing hefur verið kallaður faðir tölvunarfræð- innar. Meðal þess sem hann er frægur fyrir er að hafa ráðið dulmálslykil Þjóðverja í Seinni heimsstyrjöldinni. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 21.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 The Imitation Game 12 Nick Wild dreymir um að eignast svo mikla peninga að hann geti flutt til Feneyja og haft það náðugt. Hann er hins vegar forfallinn spilafíkill sem tapar alltaf öllu sem hann er með á sér. IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 17.50, 20.00, 20.00, 22.10, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10 Wild Card 16 Svampur og félagar halda upp á þurrt land eftir að sjóræningi stel- ur frá Svampi blaðsíðu úr galdra- bók til að öðlast mátt til illra verka. IMDB 8,1/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.50, 17.50, 18.20, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 18.00, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50, 17.50 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45, 17.45 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi Paddington Paddington er ungur björn frá Perú. Hann ákveður að fara til Lundúna en áttar sig fljótlega á því að stórborgar- lífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 American Sniper 16 Bandarískur sérsveitar- maður rekur feril sinn sem leyniskytta í Írak þar sem hann drap 150 manns. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 18.15, 21.00 Sambíóin Keflavík 22.20 Mortdecai 12 Listaverkasalinn Charles Mortdecai leitar að stolnu málverki sem tengist týnd- um bankareikningi. IMDB 5,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Smárabíó 20.00, 22.25 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Search Party 12 Metacritic 29/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 22.10 The Wedding Ringer 12 Doug Harris er að fara að gifta sig en er í svolítilli klemmu því hann á nánast enga vini. IMDB 7,1/10 Smárabíó 20.00, 22.25 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 Taken 3 16 Bryan Mills er ranglega sak- aður um morð á fyrrverandi eiginkonu sinni en nýtir þjálf- un sína til að finna morðingj- ann. Metacritic 29/100 IMDB 7,9/10 Laugarásbíó 22.35 Smárabíó 20.00, 20.00, 22.25 Háskólabíó 22.20 Borgarbíó Akureyri 22.00 Blackhat 16 Tölvuþrjótinum Nicholas Hathaway er sleppt úr fang- elsi til að ná stórhættulegum hakkara. Metacritic 75/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 22.25 Mr. Turner 10 Metacritic 94/100 IMDB 7,1/10 Háskólabíó 17.30, 21.00 The Hobbit: The Battle of the Five Armies 12 Morgunblaðið bbbbn IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Smárabíó 17.00, 20.00 Night at the Museum: Secret of the Tomb Metacritic 42/100 IMDB 7,2/10 Smárabíó 17.45 Horrible Bosses 2 12 Metacritic 40/100 IMDB 6,8/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 Love, Rosie 12 Metacritic 46/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Mörgæsirnar frá Madagaskar Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Smárabíó 15.30 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 21.00 Bélier-fjölskyldan Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 18.30, 22.20 Girlhood Bíó Paradís 20.00 Mommy Bíó Paradís 17.30 A Most Wanted Man 12 Metacritic 73/100 IMDB 7,0/10 Bíó Paradís 22.15 París norðursins Bíó Paradís 22.00 Turist Bíó Paradís 18.00 Whiplash Bíó Paradís 18.00, 20.00 Winter Sleep Bíó Paradís 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · rafver@rafver.is · www.rafver.is 2 eða 4 hraða Bor- og skrúfvélar 14,4 og 18 volt Frábær ending á rafhlöðum ASCD W4 ■ 18 volta ■ Kraftur 158 Nm ■ Fyrir ¼" skrúfbita ■ 2200 rpm ■ Þyngd: 1,5 kg ASCM 18 QX ■ 18 volta ■ 4 hraðar ■ Tvær patrónur ■ Kolalaus mótor ■ Kraftur 90 Nm ■ Þyngd: 2,0 kg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.