Morgunblaðið - 04.02.2015, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.02.2015, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 2015 VERTU VAKANDI! blattafram.is 54% þolenda kynferðislegs ofbeldis verða fyrir misnotkun oftar en einu sinni. • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 Vertu vinurokkará facebook Verðhrunið er hafið ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA AF GARDÍNUEFNUM Á ÚTSÖLU OG ELDHÚSKÖPPUM Álnabær Allt fyrir gluggann… úrval, gæði og þjónusta Síðumúla 32, Reykjavík ▪ Tjarnargötu 17, Keflavík ▪ Glerárgötu 32, Akureyri Sími 588 5900 ▪ alnabaer.is ▪ Opnunartími: mán -fös 11-18 PÚÐAVER ÁTILBOÐI 2.000 KR . STYKKIÐ Borgið 2 fáið 3 Honum var refsað svo að vér fengjum frið og fyrir benjarhans urðumvér heilbrigðir. STÓRÚTSALA Laugavegi 63 • S: 551 4422 Sparidress - Vetrardragtir - Peysur - Blússur - Bolir FRÁBÆRAR VETRARYFIRHAFNIR OG GÆÐA DÖMUFATNAÐUR www.laxdal.is ALLT AÐ 60% LÍÐUR AÐ ÚTSÖLULOKUM Nú gætu verið síðustu forvöð til að búa til snjókarl líkt og þann sem bræðurnir Rökkvi og Lúkas gerðu af stakri snilld í borginni í vikunni. Samkvæmt spám eru nefnilega rauðar hitatölur í kortunum næstu daga. Ef marka má veðurspár verður víða frostlaust í dag og allt að sjö stiga hiti á morgun. Líkur eru á hvassviðri á vestanverðu landinu á föstudaginn og getur snjókoma, él og stormur truflað þá sem verða á ferðinni. Morgunblaðið/RAX Síðustu forvöð til snjókarlagerðar í bili Rauðum hitatölum spáð víða um land næstu daga Önundur Ásgeirsson, fyrrverandi forstjóri, andaðist á Hjúkr- unarheimilinu Eir 2. febrúar síðastliðinn, á 95. aldursári. Önundur fæddist 14. ágúst 1920 á Sól- bakka við Flateyri í Önundarfirði. Hann var sonur hjónanna Ásgeirs Torfasonar, skipstjóra og síðar verksmiðjustjóra á Sólbakka, og Ragn- heiðar Eiríksdóttur, húsmóður. Önundur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1940, prófi í viðskiptafræði (cand. oecon.) frá Háskóla Íslands (HÍ) 1944 og prófi í lögfræði (cand. juris) frá H.Í. 1947. Hann var fulltrúi forstjóra Olíu- verslunar Íslands, Olís, frá því í júní 1947 þar til í júní 1966 og tók þá við sem forstjóri fyrirtækisins. Önundur gegndi því starfi þar til í júní 1981. Hann var í stjórn Verslunarráðs Íslands frá 1965 til 1982. Eftir að Önund- ur hætti hjá Olís var hann stjórnarformað- ur Alpan á Eyr- arbakka um árabil og voru það síðustu af- skipti hans af við- skiptalífinu. Önundur skrifaði Um olíuverzlun á Ís- landi (útg. Olíuverzlun Íslands 1972) og fjölda greina í Morgunblaðið og fleiri blöð, m.a. um kvótakerfið og snjóflóðavarnir í Önundarfirði. Hann var virkur fé- lagi í Frímúrarareglunni og áhuga- maður um norræna goðafræði. Önundur kvæntist Evu Ragn- arsdóttur, f. 1922, stúdent frá M.A. 1943, þann 21. júlí 1946. Hún lifir mann sinn. Þau eignuðust fjögur börn; Gretu, f. 1948, Ásgeir, f. 1950, Ragnar, f. 1952 og Pál Torfa, f. 1955. Önundur Ásgeirsson, fyrrverandi forstjóri Andlát

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.