Morgunblaðið - 05.02.2015, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 05.02.2015, Blaðsíða 35
Hetjur og valkyrjur Lau. 14. feb. » 14:00 JohnWilliams Ólympísk lúðraköll Raiders March úr Indiana Jones Hugi GuðmundssonDjákninn á Myrká Aram Khatsjatúrjan Sverðdansinn Jerry Goldsmith Svíta úr Mulan Gioacchino RossiniVilhjálmur Tell, forleikur BernharðurWilkinson hljómsveitarstjóri Trúðurinn Barbara kynnir Litli tónsprotinn Eins og venjulega bíða Litla tónsprotans spennandi og skemmtileg verkefni. Undir stjórn Bernharðs Wilkinsonar blæs Sinfóníu- hljómsveitin lífi í kunnar hetjur og valkyrjur. Komdu með í heillandi ævintýraleiðangur ásamt fornleifafræðingnum djarfa Indiana Jones, frelsishetjunni Vilhjálmi Tell, hinni hugrökku Mulan og kjarnakonunni Guðrúnu úr Djáknanum á Myrká. Verðlaunaverk Huga Guðmundssonar í sögugerð Ragnheiðar Gestsdóttur um djáknann dularfulla verður frumflutt á tónleikunum í nýjum búningi. Trúðurinn Barbara kynnir tónlistina á sinn einstaka hátt. Komdu í æsispennandi leiðangur með Sinfóníuhljómsveit íslands og trúðnum Barböru #tonsprotinn@icelandsymphony Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 9-18 virka daga og 10-18 um helgar Tryggið ykkur sæti!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.