Morgunblaðið - 07.02.2015, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.02.2015, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 2015 Eftir því sem spennan magnast íÚkraínu og reynt er að bera klæði á vopnin tóku sig einhverjir til og báru vopn á klæðin með leka frá Pentagon um að innanhússkýrsla þar gæfi til kynna að Pútín gengi ekki heill til skógar andlega, væri með Asperger-heil- kennið.    Nú hafa margirsnjallir menn verið taldir með um- rætt heilkenni og önnur form ein- hverfu, en þó er óvíst, svo ekki sé fast- ar að orði kveðið, að Pútín telji lekann sér- stakt vinarbragð.    Og án þess að Pútín verði greind-ur hér þá er ýmislegt í uppvext- inum sem gæti eins skýrt það að Pút- ín þyki stöðugt í vörn, líkt og skýrslan greinir frá.    Sumir mundu reyndar telja aðhann hefði verið heilmikið í sókn, en það er annað mál.    Hér á landi eru slíkar greiningarekki alveg óþekktar og rifjast Stóra bomban sérstaklega upp í því sambandi. Hriflu-Jónas fékk þá fjar- greiningu sem upplýst var um á rúmstokknum og síðar opinberlega í hinni frægu blaðagrein hans sjálfs.    Um réttmæti þeirrar greiningarþarf ekki að fjölyrða en um réttmæti greiningar Pútíns, og ekki síst lekans, er óhætt að efast.    Hvert sem upphaf lekans var erhann óheppilegur og kemur sér verr fyrir þá vestan hafs en aust- an. Sé Pútín óhóflega var um sig verður lekinn tæpast til að liðka fyr- ir á sáttafundum. Vladimír Pútín Vopn borin á klæðin STAKSTEINAR Jónas frá Hriflu. Veður víða um heim 6.2., kl. 18.00 Reykjavík 1 snjóél Bolungarvík -1 snjóél Akureyri -1 alskýjað Nuuk -7 skafrenningur Þórshöfn 7 skýjað Ósló -1 skýjað Kaupmannahöfn 1 skýjað Stokkhólmur 0 heiðskírt Helsinki 1 léttskýjað Lúxemborg 0 heiðskírt Brussel 1 heiðskírt Dublin 5 súld Glasgow 5 upplýsingar bárust ek London 5 léttskýjað París 0 léttskýjað Amsterdam 1 heiðskírt Hamborg -1 léttskýjað Berlín -2 skýjað Vín 0 skýjað Moskva -10 léttskýjað Algarve 13 heiðskírt Madríd 3 léttskýjað Barcelona 7 léttskýjað Mallorca 5 léttskýjað Róm 7 léttskýjað Aþena 12 léttskýjað Winnipeg -17 alskýjað Montreal -13 snjókoma New York -7 alskýjað Chicago -5 alskýjað Orlando 16 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 7. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:50 17:35 ÍSAFJÖRÐUR 10:09 17:26 SIGLUFJÖRÐUR 9:52 17:08 DJÚPIVOGUR 9:23 17:01 Persónuleg þjónusta og vinalegt umhverfi Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 | veggsport.is Fjölbreytt æfingarstöð eitthvað fyrir alla Ketilbjöllur v Spinning v Hópatímar Skvass v Golf hermir v Körfuboltasalur Cross train Extreme XTX Einkaþjálfun v Tækjasalur 12 mán. kort: kr. 59.900,- (ekki skvass) nánar á veggsport.is „Hundurinn minn var búinn að vera í meðferðum hjá dýralækni í heilt ár vegna húðvandamála og kláða, þessu fylgdi mikið hárlos. Hann var búinn að vera á sterum án árangus. Reynt var að skipta um fæði sem bar heldur ekki árangur. Eina sem hefur dugað er Polarolje fyrir hunda. Eftir að hann byrjaði að taka Polarolje fyrir hunda hefur heilsa hans tekið stakkaskiptum. Einkennin eru horfin og hann er laus við kláðann og feldurinn orðinn fallegur.“ Sigurlín Birgisdóttir, hundaeigandi Sími 698 7999 og 699 7887 Náttúruolía sem hundar elska Við Hárlosi Mýkir liðina Betri næringarupptaka Fyrirbyggir exem Betri og sterkari fætur NIKITA hundaolía Selolía fyrir hunda Rúmlega þrítugur karlmaður komst lífs af ásamt hundi sínum þegar eld- ur kom upp á bænum Steinaborg í Berufirði á sjötta tímanum í gær. Bærinn hafði verið í eyði í um hálfa öld þegar maðurinn flutti inn í sumar en hann ætlaði að gera bæinn upp. Húsið er gjörónýtt. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkvilið á Djúpavogi og Breiðdals- vík voru kölluð út en þegar komið var á staðinn var ljóst að lítið var hægt að gera. Húsið var alelda og nær fallið. Afar hvasst var í Beru- firði. Bærinn er byggður úr timbri og breiddist eldurinn því mjög hratt út. Slökkviliðin tvö lentu í vandræð- um með að komast að húsinu þar sem engin heimreið er að því. Kviknaði í út frá kamínu Maðurinn slasaðist ekki í brunan- um en var þó mjög brugðið. Honum tókst að koma hundi sínum út úr hús- inu og einhverju af eigum sínum. Fékk hann far með slökkviliðsmönn- um að bæ í nágrenninu. Helst er talið að eldurinn hafi kviknað út frá kam- ínu sem notuð var til upphitunar. Ekkert rafmagn var í húsinu. larahalla@mbl.is Maður bjargaðist úr brennandi húsi  Hugðist gera upp eyðibýlið Steinaborg Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Berufjörður Tignarleg fjöll eru við fjörðinn. Djúpivogur er næsta þorp. U lýsingar bárust ekki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.