Morgunblaðið - 07.02.2015, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.02.2015, Blaðsíða 40
Fjögurra svefnherbergja 202 fm tvíbýlishús með innbyggðum bílskúr. Mik- il lofthæð er í hluta á hússins og herbergi mjög rúmgóð. Húsið er steinsteypt, byggt árið 1988 og lítur það vel út. V. 49,6 m. 8566 Eignin verður sýnd sunnudaginn 8. febrúar milli kl. 14:00 og kl. 14:30. ÞVERÁS 8, 110 REYKJAVÍK Fallegt og vel skipulagt 159,5 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 29,3 fm bíl- skúr, alls 188,8 fm, við Reyrengi í Grafarvogi með glæsilegu útsýni til norðurs. Húsið er mjög vel staðsett en það stendur við botnlangagötu. Göngufæri í Egilshöllina, Spöngina, skóla, leikskóla, golfvöllinn og fl. V. 49,9 m. 8569 Eignin verður sýnd mánudaginn 9. febrúar milli kl. 17:15 og kl. 17:45. REYRENGI 49, 112 REYKJAVÍK Vandað, einstaklega vel skipulagt og glæsilega hannað ca 240 fm einbýlishús á jaðarlóð við Bugðuna og er friðað svæði suður og suðaustur af húsinu. Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar úr hnotu, mikið skápapláss og sérsmíð- aðar hillur í stofu og sjónvarpsstofu fylgja. Hjónasvíta með sérbaðherb og fataherbergi. Stór harðviðarverönd og harðviðargirðing. Heitur pottur. Eintakt útsýni á fjöllin til suðurs og austurs. V. 89,5 m. 8398 Eignin verður sýnd mánudaginn 9. febrúar milli kl. 17:15 og kl. 17:45. MÓVAÐ 23, 110 RVK EINSTAKUR STAÐUR Björt og glæsileg ca 130 fm 4ra-5 herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli við Álfatún í Kópavogi. Eigninni fylgir bílskúr og hefur íbúðin nánast öll verið endurinnréttuð á smekklegan hátt. Tvennar svalir, til vesturs og austurs, og glæsilegt útsýni yfir Fossvoginn. Einstök staðsetning neðst í Fossvoginum þar sem göngufæri er í skóla, leikskóla, Íþróttaiðkun og útivistarparadís. Auka- herbergi í sameign með aðgengi að snyrtingu. V. 39,8 m. 8568 Eignin verður sýnd mánudaginn 9. febrúar milli kl. 17:15 og kl. 17:45. ÁLFATÚN 37, 201 KÓPAVOGI OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G Ný raðhús í byggingu við Þingvað í Reykjavík. Húsin eru á tveimur hæðum með bílskúr og allt að 100 fm svölum. Fallegt útsýni. Húsin skilast fullbúin að utan sem og að innan, þó án megin gólfefna.Fjögur til sex svefnherbergi, tvö baðherbergi og tvær stofur. 3 mismunandi útfærslur af efnisvali verða í boði af fullklárum eignum valið af Rut Káradóttur.Mögulegt 10% viðbótarlán frá byggingaraðili til 20 ára. Um er að ræða alls 11 raðhús. V. frá 62 m. 4586 Eignin verður sýnd laugardaginn 7. febrúar milli kl. 13:00 og kl. 14:00. ÞINGVAÐ 61-81, 110 RVK MÖGULEG 90-95% LÁN Snyrtilega 4ra herbergja íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Íbúðin skiptist í hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, borðstofu og stofu. V. 26,8 m. 8528 Eignin verður sýnd þriðjudaginn 10. febrúar milli kl. 17:15 og kl. 17:45. AUSTURBERG 4, 111 RVK ÍBÚÐ MERKT 03-01 Gott og vel skipulagt 150 fm einbýlishús á einni hæð við Þverás 16 í Reykjavík. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi. Töluverðar endurbætur hafa verið gerðar síðustu ár, þar á meðal nýtt þak. Hellulagt bílaplan fyrir framan húsið og gróinn garður. V. 46,7 m. 8558 Eignin verður sýnd þriðjudaginn 10. febrúar milli kl. 17:15 og kl. 17:45. ÞVERÁS 16, 110 REYKJAVÍK OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG Mjög glæsileg og björt 117 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á 2. hæð á þessum vin- sæla stað í hjarta Reykjavíkur. Stórar og bjartar stofur, gegnheilt parket á gólf- um, hjónasvíta og svalir til vesturs. V. 53 m. 4613 Eignin verður sýnd þriðjudaginn 10. febrúar milli kl. 17:15 og kl. 17:45. VATNSSTÍGUR 17, 101 RVK ÍBÚÐ MERKT 02-01 OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G OP IÐ HÚ S LA UG AR DA G OP IÐ HÚ S SU NN UD AG Til sýnis og sölu 8 nýjar íbúðir í tveimur húsum á einstaklega góðum stað ofan við Norðurbakka hafnarinnar í Hafnarfirði. Íbúðirnar eru til afhendingar strax annað hvort fullfrágengnar með glæsilegum innréttingum og öllum gólfefnum eða fullbúnar án gólfefna. V. frá 29,9 m. 8321 Eignin verður sýnd þriðjudaginn 10. febrúar milli kl. 17:15 og kl. 18:00. VESTURGATA 18-20, 220 HFJ 3 ÍBÚÐIR SELDAR! Vandað ca 195 fm einbýli á einni hæð á einstaklega góðum stað innst í botn- langagötu við óbyggt svæði. Innb. 28 fm bílskúr . Fjögur - fimm svefnherb., góðar stofur. Arinn . Gestasnyrting. Mjög gott skipulag. Góður garður. Ör- stutt í góða þjónustu. Húsið hefur verið talsvert endurnýjað. Skipti á minni eign möguleg. V. 49,9 m. 4506 Eignin verður sýnd miðvikudaginn 11. febrúar milli kl. 17:15 og 17:45. LAMBASTEKKUR 11, 109 RVK Einstaklega vel staðsett einbýlishús á 1.400 fm sjávarlóð við Mávanes á einum allra besta stað sunnan megin á Arnarnesi. Sjávarmegin eru stór- ir gluggar og einstakt útsýni beint niður í fjöru og yfir fjörðinn til Álftaness, Bessastaða og út flóann. Steinlögð borðstofan flæðir með sama gólfefni gegnum gluggaveggi út á verönd sjávarmegin og inn í lokaðan garð í miðju húsi en þar er heitur pottur. Húsið er teiknað af Guðmundi Kr. Krist- inssyni. V. 110 m. 8552 MÁVANES 7, 210 GARÐABÆ OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G OP IÐ HÚ S MI ÐV IKU DA G OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.