Morgunblaðið - 16.02.2015, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.02.2015, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2015 Raðauglýsingar Raðauglýsingar Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, leikfimi kl. 10. Eftir hádegi félagsvist, tölvufærni, útskurður og frjáls tími í myndlist kl. 13. Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður kl. 8.30-16. Opin handa- vinnustofa kl. 9-16 með leiðbeinanda kl. 12.30. Botsía með Sigríði kl. 9.30-10.30. Stafaganga um nágrennið kl. 11-11.40. Félagsvist með vinningum kl. 13.15. Myndlist með Elsu kl. 16. Boðinn Myndmennt kl. 10. Bingó kl. 13. Línudans kl. 18. Uppselt í tréútskurð. Bólstaðarhlíð 43 Handavinna kl. 9-16, bútasaumur frá 9-16, leikfimi kl. 10.40. Dalbraut 18-20 Myndlist og postulín kl. 9, brids kl. 13. Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8, upplestur á annarri hæð kl. 14. Furugerði 1 Matur kl. 11.30, framhaldssaga kl. 14, Ragnhildur Richter les. Helgistund annan hvern mánudag kl. 13. Garðabæ Vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7.30, 8.20, 12.20, og 15. Stóla- leikfimi fyrir konur og karla í Sjálandi kl. 9.10, kvennaleikfimi í Sjálandi kl. 10 og í Ásgarði kl.11. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Línudans kl. 13-14. Kóræfing kl. 14.30-16.30. Gjábakki Handavinnuleiðbeinandi til hádegis, botsía kl. 9.10, gler- og postulínsmálun kl. 9.30, lomber kl. 13, kanasta kl. 13.15, bollukaffi kl. 10-11 og kl. 14.30-16, kóræfng kl. 16.30, skapandi skrif kl. 20. Gullsmári 13 Postulínshópur og tréskurður kl. 9, ganga kl. 10, handavinna og brids kl. 13. Félagsvist kl. 20. Leshópurinn í Gullsmára. Hraunbær 105 Handavinna kl. 9. Bænastund kl. 19.30. Jóga kl. 10.10. Kaffi kl. 14.30. Hraunsel Þrekæfingar Haukahúsi kl. 9.10. Dansleikfimi kl. 9. Ganga Haukahúsi kl. 10. Gaflarakórinn kl. 11. Gler kl. 13. Bútasaumur Hjalla- braut kl. 13. Félagsvist kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 Opið kl. 8-16, molasopi til kl. 10.30 og blöðin liggja frammi, opin vinnustofa án leiðbeinanda, jóga kl. 8.30, 9.30, 10.30 og 11.30, leikfimi kl. 9.45, hádegisverður kl. 11.30. Brids kl. 13, tölvukennsla kl. 13.30, kennari Ragnheiður Grétarsdóttir, kaffi kl. 14.30, fótaaðgerðir. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, tiffany-glerskurður kl. 9, kennarar Donald Ingólfsson og Einar Halldórsson. Leikfimi á RÚV kl. 9.45, ganga kl. 10, myndlistarnámskeið kl. 13, handavinnuhorn kl. 13, félagsvist kl. 13.15, enskukennsla kl. 15,Tai Chi kl. 17. Nánar í síma 411-2790. Korpúlfar Ganga frá Borgum kl. 10 og á sama tíma inni í Egilshöll. Leikfimi í Hlöðunni kl. 11.Tréskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13. Brids- hópur Korpúlfa kl. 13 í Borgum, athugið breytta tímasetningu. Skart- gripagerð kl. 13.30 í Borgum. Langahlíð 3 Upplestur kl. 10.10, leikfimi kl. 11, opin handverksstofa með leiðbeinanda kl. 13, vist kl. 13, botsía kl. 13.30. Kaffiveitingar kl. 14.30, söng- og samverustund kl. 15. Norðurbrún Kaffi kl. 8.30. Leikfimi kl. 9.45. Ganga kl. 10. Bókmennta- hópur kl.11. Hádegisverður kl. 11.30-12.30. Útskurður kl. 13. Samveru- stund með djákna kl. 14. Seltjarnarnes Gler Valhúsaskóla kl. 9 og 13. Leir Skólabraut kl. 9. Billjard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga salnum Skólabraut kl. 11. Handavinna Skólabraut kl. 13. Vatnsleikfimi í sund- lauginni kl. 18.30. Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Helgistund kl. 10.10. Hádegisverður kl. 11.30. Félagsvist kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Zumba Gold kl. 10.30, kennari Tanya. Spjaldtölvunámskeið kl. 13, leiðbeinandi Björn Ágúst. Danskennsla kl. 17-20, kennari Lizý Steinsdóttir. Vesturgata 7 Setustofa, kaffi kl. 9. Handavinna án leiðbeinanda kl. 9. Hádegisverður kl. 11.30. Kaffi kl. 14.30. Laust í ensku fyrir framhald, leiðbeinandi Peter Vosicky. Skráning og upplýsingar í síma 535-2740. Vitatorg Leirmótun og postulínsmálun kl. 9, upplestur, framhalds- saga kl. 12.30, handavinnustofan opin, frjáls spil, stóladans og bókband kl. 13. Hárgreiðslu- og fótaaðgerðarstofur opnar alla daga. Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru hér með auglýstar tillögur að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Kvosin Tillaga að breytingu á skilmálum deiliskipulags Kvosarinnar vegna gistiþjónustu á deiliskiplagssvæðinu. Einnig er lögð fram greinargerð. Í breytingunni felst m.a. að heimilt verði að vera með þá starfsemi sem samræmist landnotkun gildandi aðalskipulags á hverjum tíma með þeim takmörkunum þó að hlutfall gistiþjónustu, sbr. lög um veitinga- gististaði og skemmtanahald nr. 85/2007, verði ekki yfir 23% af samtölu birtrar stærðar eigna á skilgreindu svæði sem nær yfir deiliskipulag svæðis Grjótaþorps sbr. samhljóða breytingu á því deiliskipulagi. Við skilgreindar götuhliðar í M1a skal öll starfsemi á jarðhæðum vera opin og aðgengileg almenningi allan daginn og ekki er heimilt að hylja glugga. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Grjótaþorp Tillaga að breytingu á skilmálum deiliskipulags Kvosarinnar vegna gistiþjónustu á deiliskiplagssvæðinu. Einnig er lögð fram greinargerð. Í breytingunni felst m.a. að á þeim hluta deiliskipulags-svæðisins sem er með landnotkun M1a og er innan afmarkaðs svæðis, eins og sýnt er á uppdrætti, er heimilt að vera með þá starfsemi sem samræmist landnotkun gildandi aðalskipulags á hverjum tíma með þeim takmörkunum þó að hlutfall gistiþjónustu, sbr. lög um veitinga- gististaði og skemmtanahald nr. 85/2007, verði ekki yfir 23% af samtölu birtrar stærðar eigna á afmörkuðu svæði sem nær yfir deiliskipulagssvæði Kvosarinnar í heild og hluta af deiliskipulagssvæði Grjótaþorps. Við skilgreindar götuhliðar í M1a skal öll starfsemi á jarðhæðum vera opin og aðgengileg almenningi allan daginn og ekki er heimilt að hylja glugga. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Hlíðarendi Tillaga að breytingu á skilmálum deiliskipulags Hlíðarenda. Í breytingunni felst að endurskilgreina útbygginga- og svalakvaðir, endurskilgreina kvaðir um fjölda uppdeildra húseininga. Textabreytingar verða uppfærðar í greinargerð og skilmálum fyrir reitinn. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Álfsnes Sorpa Tillaga að breytingu á deiliskipulagi urðunarstaðar í Álfsnesi. Í breytingunni felst stækkun á deiliskipulagssvæði og ný lóð undir fyrirhugaða gas- og jarðgerðarstöð. Erindi er endurauglýst vegna breytinga á skipulagi frá fyrri auglýsingu og koma upplýsingar og breytingar fram í lagfærðri greinargerð. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Nauthólsvegur 50 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 50 við Nauthólsveg. Í breytingunni felst m.a. að gerður er byggingarreitur fyrir hjóla- og sorpgeymslu, sorpskýli og gasgeymslu norðan við húsið. Að öðru leiti gilda eldri skilmálar. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15 frá 16. febrúar 2015 til og með 30. mars 2015. Einnig má sjá tillögurnar á vefsíðunni, www.reykjavik.is, skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 30. mars 2015. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 16. febrúar 2015 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is Örfirisey Tillaga að deiliskipulagi Vesturhafnar -- Örfirisey. Markmið deiliskipulagsins er að hafnarstarfsemi verði efld og vaxtarskilyrði tryggð, að Vesturhöfn verði áfram miðstöð útgerðar og fiskvinnslu. Gert er ráð fyrir að fjölbreytt menningar og þjónustustarfsemi verði við vestari hluta Grandagarðs og áhugaverð dvalarsvæði og gönguleiðir við vestur- og norðurhluta Grandgarðs. Örfirisey – olíuhöfn er ekki hluti þessa deiliskipulags. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 16. febrúar 2015 til og með 30. mars 2015. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðunni, www.reykjavik.is, undir skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega, til umhverfis – og skipulagsviðs, b.t. skipulagsfulltrúa, eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 30. mars 2015. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 16. febrúar 2015 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Auglýsing um nýtt deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Reykjavík. Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Smáauglýsingar Sumarhús Eignarlóðir í Vaðnesi Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með aðgangi að heitu og köldu vatni í vinsælu sumarhúsahverfi í landi Vaðness í Grímsnes- og Grafnings- hreppi ca 45 km frá Reykjavík. Vaxta- laust lán í allt að 1 ár. Allar nánari upplýsingar gefur Jón í síma 896-1864. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Húsviðhald Hreinsa þakrennur, laga leka og tek að mér ýmis verkefni Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.