Morgunblaðið - 18.02.2015, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.02.2015, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 2015 Sam Andrew gítarleikari hljómsveit- arinnar Big Brother and the Holding Company, og lykilmaður á ferli söngkonunnar Janis Joplin, lést í lið- inni viku í Kaliforníu, 73 ára að aldri. Andrew stofnaði hljómsveitina ár- ið 1965 í San Francisco ásamt bassa- leikaranum Peter Albin og var það fyrsta hljómsveitin af nokkrum sem voru kenndar við borgina en meðal annarra má nefna Jefferson Airpl- ane og Grateful Dead. Tónlistin var bræðingur af þjóðlagatónlist, blús og rokki og mótaðist að auki af mikilli fíkniefnaneyslu meðlimanna. Skömmu eftir fyrstu tónleikana tóku félagarnir unga blússöngkonu frá Texas, Janis Joplin, í hljómsveitina fyrir áeggjan umboðsmanns síns. Fyrsta platan fékk takmarkaða athygli en sú næsta, Cheap Thrills, sló í gegn og í kjölfarið varð Joplin að stórstjörnu, meðal annars vegna flutnings á útsetningu Andrew á „Summertime“. Joplin hóf sólóferil árið 1968 en Andrew fór með henni og lék í hljómsveit hennar þar til hún lést árið 1970. Andrew nam síðar tónsmíðar í New York en árið 1987 endurvöktu gömlu félagarnir Big Brother and the Holding Company og kom hljómsveitin síðast fram í fyrra. Þá stýrði Andrew sýn- ingu sem tileinkuð var ferli Joplin, Love, Janis, sem sett var upp í New York. Gítarleikarinn Sam Andrew, sem vann náið með Janis Joplin, látinn Vinir Sam Andrew og Joplin unnu saman í tveimur hljómsveitum. Tilkynnt var á vef NME í Englandi í gær að Björk Guðmundsdóttir kæmi fram í sumar ásamt hljómsveit á tónlistarhátíðinni Wild- erness Festival. Hátíðin er haldin í Cornbury Park í Oxfordskíri dagana 6. til 9. ágúst næstkomandi. Björk flytur þar efni af nýrri hljómplötu sinni, Vulnicura, sem hefur hlotið framúrskarandi dóma gagnrýnenda víða um lönd. Meðal annarra listamanna sem koma fram á hátíðinni nefnir NME Ben Howard og George Clinton, og þar að auki Roisin Murphy, Nick Mulvey, Nils Frahm, Caravan Palace, Hercules & Love Affair, Brandt Bauer Frick Ensemble, Benjamin Clementine, Ibibio Sound Machine og Will & The People. Björk kemur fram á Wilderness Festival Vinsæl Björk hefur tón- leikaferðalag sitt með sjö tónleikum í New York. Stærðfræðingurinn Alan Turing hefur verið kallaður faðir tölvunarfræð- innar. Meðal þess sem hann er fræg- ur fyrir er að hafa ráðið dulmálslykil Þjóðverja í Seinni heimsstyrjöldinni. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 The Imitation Game 12 Háleynileg njósnasamtök ráða til sín óslípaðan en efnilegan götustrák sem leyniþjónustumaður á eftirlaunum tekur undir sinn verndarvæng. Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 20.00, 22.45, 22.45 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Kingsman: The Secret Service 16 Háskólaneminn Anastasia Steele kynnist þjökuðum milljarðamær- ingi að nafni Christian Grey. Mbl. bbnnn Metacritic 53/100 IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 17.25, 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 17.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.40 Háskólabíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Fifty Shades of Grey 16 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi Svampur og félagar halda upp á þurrt land eftir að sjó- ræningi stelur frá Svampi blaðsíðu úr galdrabók til að öðlast mátt til illra verka. IMDB 8,1/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.50, 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 15.00 Sambíóin Akureyri 17.50, 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Birdman 12 Riggan er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan Birdman. Hann má muna fífil sinn fegurri en landar hlut- verki á Broadway sem gæti komið honum á kortið á ný. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDB 8,3/10 Háskólabíó 20.00, 22.40 Jupiter Ascending 12 Drottning alheimsins ákveð- ur að láta taka unga konu af lífi þar sem tilvera hennar ógni veldi drottningar. Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Seventh Son 12 Nornin illa Móðir Malkin dús- aði í fangelsi í mörg ár en er nú flúin úr prísund sinni og þyrstir í hefnd. Metacritic 29/100 IMDB 5,9/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 20.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 Óli Prik Persónuleg heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson og tímamót á ferli hans þegar hann snýr heim eftir 17 ár í atvinnu- mennsku erlendis. Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Paddington Paddington er ungur björn frá Perú. Hann ákveður að fara til Lundúna en áttar sig fljótlega á því að stórborgar- lífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Wild Card 16 Nick Wild er forfallinn spila- fíkill sem tapar alltaf öllu sem hann er með á sér. IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00 The Wedding Ringer 12 IMDB 7,1/10 Smárabíó 22.20 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00 American Sniper 16 Bandarískur sérsveitar- maður rekur feril sinn sem leyniskytta í Írak þar sem hann drap 150 manns. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.20, 22.10 Sambíóin Akureyri 22.40 The Hobbit: The Battle of the Five Armies 12 Morgunblaðið bbbbn IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 22.10 Bélier-fjölskyldan Háskólabíó 17.30 Töfrahúsið Sambíóin Kringlunni 15.00 Iolanta (Tsjaíkovskí) / Kastali Bláskeggs (Bartók) Sambíóin Kringlunni 18.00 Big Hero 6 Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 15.00 Jimmy’s Hall Bíó Paradís 20.00, 22.15 A Most Wanted Man Metacritic 73/100 IMDB 7,0/10 Bíó Paradís 22.15 Mommy Bíó Paradís 20.00 Girlhood Bíó Paradís 17.45 Mr. Turner Bíó Paradís 18.00 París norðursins Mbl. bbbnn Bíó Paradís 18.00 Whiplash Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.30 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Brúni salurinn 30 – 60 manns Blái salurinn 20 – 40 manns InghóllGræni salurinn 60 – 80 manns 80 – 140 manns í hjarta Reykjavíkur Hafið samband í síma 551 7759 Tel + 354 552 3030 restaurant@restaurantreykjavik.is www.restaurantreykjavik.is Vesturgata 2 - 101 Reykjavík Aðalsalurinn fyrir allt að 200 manns

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.