Morgunblaðið - 19.02.2015, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 19.02.2015, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 1 9. F E B R Ú A R 2 0 1 5 Stofnað 1913  42. tölublað  103. árgangur  SÓLARSVÍTA MEÐ GRÍSKU YFIRBRAGÐI FALSKUR FISKUR Í SJÓ? YFIR 30 KVIKMYNDIR OG FJÖLBREYTTIR VIÐBURÐIR VIÐSKIPTAMOGGINN KVIKMYNDAHÁTÍÐIN STOCKFISH 90ÁRNI JOHNSEN 36 Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Góðar bókanir í flugi og hótelgistingu fyrir sumarið benda til að met síðasta sumars verði að öllum líkindum sleg- ið. Þá komu yfir 500 þúsund ferða- menn til landsins í júní, júlí og ágúst, ef farþegar skemmtiferðaskipa eru meðtaldir. Þar sem Icelandair er skráð í Kauphöll Íslands gefur félagið ekki upp hve mikið sumarið er bókað en vísbendingu um aukna flugumferð má sjá í þeirri tilkynningu til Kaup- hallar á dögunum að sætaframboðið í sumar var aukið frá því sem áður hafði verið boðað. Félagið bætti við einni vél og verður alls með tuttugu og fjórar Boeing-vélar í áætlunar- fluginu. Var sex vikulegum ferðum bætt við í sumaráætluninni. Ice- landair hafði reiknað með að flytja 2,9 milljónir farþega á þessu ári en gerir nú ráð fyrir að fljúga með þrjár millj- ónir farþega yfir N-Atlantshafið. Hildur Ómarsdóttir, markaðsstjóri Icelandair-hótelanna, segir sumarið líta mjög vel út. „Við vorum með toppnýtingu síðasta sumar og það er ekkert sem gefur annað til kynna en að sumarið í ár verði einnig mjög gott,“ segir hún. Hótelnýting yfir vetrarmánuðina hefur einnig snaraukist. Sem dæmi þá eru hótelin í Reykjavík meira og minna fullbókuð þessa dagana, þó að engir stórviðburðir séu í gangi. Aðallega eru þetta almennir ferða- menn, m.a. Bretar og fólk frá Bene- lúx-löndunum sem hingað er komið með börnin í vetrarfrí. »6 og 26 Flug og hótel að fyllast í sumar  Stefnir í metsumar  Yfir hálf milljón ferðamanna kom síðasta sumar Morgunblaðið/Ómar Ferðamenn Ísland trekkir enn. Það er ekki einungis yngsta kynslóðin sem þykir gaman að klæða sig upp og bregða á leik í tilefni öskudagsins. Íbúar á Hrafnistu halda öskudags- skemmtun og klæða sig upp í tilefni dagsins og starfsfólkið fer í búninga og gantast við íbúana, sem kunna vel að meta uppátækið. »4 Tóku góðan snúning í tilefni dagsins Morgunblaðið/Kristinn Allar kynslóðir gleðjast á öskudag  Framleiðsla á laxi jókst um tæp 1.000 tonn á síðasta ári, fór úr 3.000 tonnum í tæp 4.000 tonn. Fjarðalax á Vestfjörðum stendur undir meginhluta aukningar- innar, eins og undanfarin ár. Laxinn hefur nú tekið við af bleikju sem mikilvægasti eldis- fiskurinn og með sama áfram- haldi nær laxeldið sömu hæðum í framleiðslu á allra næstu árum og var í síðustu laxeldisbylgju á ár- unum 2004 til 2006. Laxeldisfyrirtækin eru að bæta við og ný að hefja slátrun á þessu ári þannig að útlit er fyrir aukn- ingu í ár. Einnig er mikil gróska í eldi á regnbogasilungi og marg- faldaðist framleiðslan á síðasta ári, miðað við árið á undan. Stöð- ugur en hægur vöxtur er í fram- leiðslu á bleikju í landeldis- stöðvum. »50 Laxinn tekur for- ystu í fiskeldinu Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Fjarðalax Laxinn búinn undir ferðalag á erlendan markað, þar er eftirspurn mikil. Notendur Ferða- þjónustu fatlaðra héldu fjölmenn- an opinn fund í gær þar sem Stefán Eiríksson, sem leiðir neyð- arstjórn Strætó í málefnum ferða- þjónustunnar, sat fyrir svörum. Margir fundarmanna lýstu slæmri reynslu sinni af hinu nýja kerfi sem tekið var í notkun um áramótin. Tók fundurinn tvo tíma og svar- aði Stefán þar fyrirspurnum fund- armanna. »34 Hitafundur notenda ferðaþjónustunnar Stefán Eiríksson Baldur Arnarson baldura@mbl.is Töluverð eftirspurn er eftir leigu- íbúðum um land allt og gengur vel að leigja á svæðum sem þótt hafa erfið. Leiga til ferðamanna á þátt í því. Þetta segir Bjarni Þór Þórólfsson, framkv.stj. Leigufélagsins Kletts. Leigufélagið Klettur var stofnað fyrir um ári og leigir félagið út um 450 íbúðir um allt land. Eignirnar voru áður í eigu Íbúðalánasjóðs. „Við erum með eignir á svæðum sem gætu talist erfið til útleigu. Það er hins vegar ekki okkar reynsla. Það gengur almennt vel að leigja út eignir. Um 98% fasteigna Leigufélagsins Kletts eru í útleigu í dag,“ segir Bjarni Þór. Þær fáu eignir sem ekki eru í útleigu eru í viðhaldi eða auglýstar til útleigu. Um 35% af eignasafni Leigufélagsins Kletts eru á höfuðborgarsvæðinu og um 65% víðsvegar um landið. Frá fjölskyldum til ferðamanna Hann segir trúlegt að stóraukin eftirspurn ferðamanna eftir húsnæði hafi áhrif á þróunina. Að húsnæði sem áður hafi verið leigt fjölskyldum sé nú leigt ferðamönnum. Jón Gunnarsson, löggiltur fast- eignasali hjá Ásbergi fasteignasölu í Reykjanesbæ, segist fá nokkrar fyrirspurnir á dag um leiguhúsnæði. Eftirspurnin sé greinilega að aukast, m.a. vegna áhuga ungs fólks og fólks sem er búsett á höfuð- borgarsvæðinu á að leigja suður með sjó. Verulega hafi gengið á framboð af íbúðarhæfu húsnæði á svæðinu. Landsbyggðin er eftirsótt  Framkvæmdastjóri Kletts segir vel ganga að leigja íbúðir á „erfiðum“ svæðum  Hús leigð ferðamönnum  Höfuðborgarbúar sækja í leiguíbúðir suður með sjó Bjarni Þór Þórólfsson  Margir hafa komið að máli við eigendur Melabúðarinnar til að kanna hvort ekki væri hægt að opna fleiri slíkar. Með- al annars hafa borgaryfirvöld rætt við bræð- urna sem reka verslunina um möguleika á að opna hverfisbúðir í ýmsum hverfum borgarinnar en þeir hafa metið það svo að enginn rekstrargrundvöllur væri fyrir slíku. »ViðskiptaMogginn Margir sem vilja fleiri Melabúðir Það eru margir sem leggja leið sína í Melabúðina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.