Morgunblaðið - 19.02.2015, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.02.2015, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2015 Róbert Marshall og Birgir Ár-mannsson ræddu fullveldi Ís- lands og Evrópusambandið á þingi í fyrradag og er óhætt að segja að skoðanamunur hafi verið fyrir hendi.    Róbert flutti eftir-farandi hvatn- ingarorð fyrir eigin hönd og síns flokks, Bjartrar framtíðar: „Virkjum fullveldið innan Evrópu. Tök- um þátt í að móta sameiginlega löggjöf okkar heimshluta. Göngum í Evrópu- sambandið.“    Þessi innantómuslagorð eru í anda þeirrar afbökunar sem Björt framtíð, Samfylkingin og ámóta að- ilar halda fram, að fullveldið verði helst varið með því að afhenda það embættismönnum í Brussel.    Birgir svaraði þessu og benti á aðgrundvallarmunur væri á stöðu ríkis eftir því hvort það væri aðili að samningnum um Evrópska efna- hagssvæðið, líkt og Ísland, eða aðili að ESB, líkt og Róbert þráir.    Hér hafi löggjafinn möguleika áað hafa áhrif á regluverkið sem kemur frá Brussel og sé líka neyðarhemill sem hægt sé að grípa til séu ríkir hagsmunir í húfi. Inn- ganga í ESB afnemi slík áhrif.    Svarið við því að þarflausar til-skipanir berist þinginu frá Brussel sé ekki að gleypa allan pakkann, eins og Róbert vilji, og framselja vald á fleiri sviðum.    Og vonin um „hið mikla áhrifa-vald við borðið hjá ESB er tál- sýn,“ sagði Birgir. Róbert Marshall Tálsýn Bjartrar framtíðar STAKSTEINAR Birgir Ármannsson Veður víða um heim 18.2., kl. 18.00 Reykjavík 4 skúrir Bolungarvík 2 rigning Akureyri 3 rigning Nuuk -7 alskýjað Þórshöfn 9 skúrir Ósló 3 heiðskírt Kaupmannahöfn 5 skúrir Stokkhólmur 5 skýjað Helsinki 2 heiðskírt Lúxemborg 3 skýjað Brussel 3 léttskýjað Dublin 10 léttskýjað Glasgow 11 alskýjað London 8 heiðskírt París 5 léttskýjað Amsterdam 7 heiðskírt Hamborg 6 heiðskírt Berlín 6 heiðskírt Vín 2 alskýjað Moskva 0 alskýjað Algarve 17 heiðskírt Madríd 11 heiðskírt Barcelona 15 heiðskírt Mallorca 12 léttskýjað Róm 12 heiðskírt Aþena 2 léttskýjað Winnipeg -27 heiðskírt Montreal -12 léttskýjað New York -2 heiðskírt Chicago -12 léttskýjað Orlando 12 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 19. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:11 18:14 ÍSAFJÖRÐUR 9:24 18:10 SIGLUFJÖRÐUR 9:08 17:52 DJÚPIVOGUR 8:42 17:41 Hátt í fimm hundruð kindum frá bænum Neðra-Vatnshorni í Húna- þingi vestra verður lógað á næstu vikum eftir að riða greindist í sýnum úr tveimur kindum bæjarins. Lögð er áhersla á að ganga frá samningi um niðurskurðinn sem fyrst, enda flestar kindurnar lambfullar. Matvælastofnun greindi frá því á heimasíðu sinni síðastliðinn föstudag að riðuveiki hefði nýverið greinst á bæ á Norðvesturlandi. Þetta er fyrsta tilfelli hefðbundinnar riðu sem greinist í landinu frá árinu 2010. „Þessa dagana er unnið að öflun upplýsinga og úttektar á búinu auk gerðar samnings um niðurskurð,“ segir Auður Arnþórsdóttir, sótt- varnadýralæknir hjá Matvælastofn- un. Bætir hún við að stofnunin mæli með niðurskurði við landbún- aðarráðherra sem fyrirskipar nið- urskurðinn. Búið er að rannsaka öll sýni sem tekin voru við slátrun síðastliðið haust og voru þau öll neikvæð. Ekki er enn kominn upp grunur um riðu á öðrum bæjum. Upplýsingafundur fyrir bændur á svæðinu verður hald- inn á næstunni. „Núna einbeitum við okkur að því að ganga frá samningi um niður- skurð á þessum bæ til þess að þetta geti gerst sem fyrst. Það skiptir miklu máli að geta gengið frá þessu sem fyrst, þetta eru lambfullar ær og það verður leiðinlegra og leið- inlegra að lóga þessu,“ segir Auður. Ekkert fé má vera á Neðra- Vatnshorni næstu tvö til þrjú árin. Ljósmynd/Sigurður Bogi Sævars Kindur Riða fannst í tveimur kind- um frá bænum Neðra-Vatnshorni Lóga þarf 500 kindum vegna riðu Sjá nánari dagskrá á www.icelandwintergames.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.