Morgunblaðið - 19.02.2015, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.02.2015, Blaðsíða 12
12 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2015 Ljósmynd/Kristín R. Vilhjálmsdóttir Heimur Móðurmálin sem börn á Íslandi eiga eru í kringum eitt hundrað talsins og hafa þau gagn og gaman af því að kynna þau og kynnast öðrum. Malín Brand malin@mbl.is ÁÍslandi eru töluð fjöl-mörg tungumál – fleiri enmargan grunar! Íbúarlandsins eiga sér yfir eitt hundrað ólík móðurmál og það er vel við hæfi að hugleiða og fagna þeim fjölbreyttu tungumálum á al- þjóðadegi móðurmálsins sem er laugardaginn 21. febrúar. Kristín R. Vilhjálmsdóttir er verkefnastjóri fjölmenningar á Borgarbókasafni og er öllum hnútum kunnug þegar kem- ur að alþjóðadegi móðurmálsins. „Við höfum haldið þennan dag hátíð- legan síðustu sex árin í tengslum við fjölmenningarstarf Borgarbóka- safns,“ segir Kristín. Í ár verður dagurinn tengdur Café Lingua sem er fastur liður í þjónustu safnsins og er ætlað þeim sem áhuga hafa á tungumálum og fjölbreyttri menn- ingu. „Á laugardaginn ætlum við að varpa ljósi á þann fjársjóð sem fjöl- breytt móðurmál íbúa er og sýna virðingu þeim tungumálum sem til eru í heiminum og hafa ratað hingað með fólki,“ segir hún. Heimfluttir Íslendingar Á laugardaginn gefst því öllum tækifæri til að láta ljós sitt skína og miðla tungumálaþekkingunni með öðrum. Kristín segir að þeir Íslend- ingar sem búið hafa erlendis og þau börn sem lært hafa tungumál þess lands vel, ættu ekki síður að deila því með gestum á þessum degi. „Okkur langar líka að virkja þær íslensku fjölskyldur sem búa yfir tungumála- kunnáttu eftir að hafa búið erlendis og eru kannski fjöltyngdar, þó svo að það sé ekki nýtt móðurmál.“ Áhersl- Börn kenna börnum tungumál Alþjóðadagur móður- málsins er á laugardag- inn og af því tilefni er börnum og fjölskyldum þeirra boðið að taka þátt í smiðjunni „Lifandi tungumál“. Tungu- málasmiðjan verður í Borgarbókasafninu í Gerðubergi og hefur kom- ið vel út á síðustu árum að börn kenni öðrum börnum tungumál í tungumálasmiðju. Morgunblaðið/Sigurgeir S. Áhugavert Kristín R. Vilhjálmsdóttir verkefnastjóri segir dagskrá Al- þjóðadags móðurmálsins einkar fjölbreytta og skemmtilega. Ljósmynd/Kristín R. Vilhjálmsdóttir Smiðja lifandi tungumál er tungumálasmiðja þar sem börn kenna öðrum börnum tungumál. Það hefur komið vel út enda börn stolt af móðurmálinu. an er einkum og sér í lagi á að vekja athygli borgarbúa á tungumálum. Í smiðjunni Lifandi tungumál gefst börnum tækifæri til að kenna öðrum börnum grunnatriði annarra tungu- mála og er nauðsynlegt að skrá sig með því að senda tölvupóst á netfang Kristínar, sem er kristin.r.vilhjalms- dottir@reykjavik.is. „Þetta samtal sem skapast á milli barnanna er mjög mikilvægt. Þau geta orðið stolt af því að miðla einhverju sérstöku sem maður kann og jafnvel fáir aðrir kunna. Tungu- máli sem er alveg sérstakt,“ segir Kristín R. Vilhjálmsdóttir, verk- efnastjóri fjölmenningar á Borg- arbókasafninu. Fjarðarkaup Gildir 19. - 21. feb verð nú áður mælie. verð Nautagúllas úr kjötborði................................... 1.998 2.494 1.998 kr. kg Nauta entrecote úr kjötborði............................. 3.298 4.158 3.298 kr. kg Lambafille m/fitu úr kjötborði........................... 3.998 4.574 3.998 kr. kg Hamborgarar 2x115g m/brauði ....................... 498 562 498 kr. pk. FK 1/1 ferskur kjúklingur ................................. 698 772 698 kr. kg FK kjúklingabringur.......................................... 1.998 2.296 1.998 kr. kg Móa vistfugl frosinn ......................................... 998 1.438 998 kr. kg Helgartilboðin Morgunblaðið/Kristinn Kauptúni 3 / Garðabæ / Sími: 564-3364 kíktu í heimsókn Lifandi verslun af sjávarfiskum í öllum regnbogans litum. Komdu og skoðaðu ljónsfiskinn, Dóru, Nemó og alla hina fiskana. Mikið úrval af kóröllum. Frábæ r tilboð á fiskabú rum og fylg ihlutum NÝ SENDING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.