Alþýðublaðið - 14.08.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.08.1924, Síða 1
Erland símslejti. Khöfn, 13. ágúst. Einrasðlð á Spáni úr sðgnnni? Frá Berlín er BÍmað: Samkvæmt fróttum frá Madríd má þá og J>egar búaat við því, að stjórnarskifti verði á Spáni, og að oíbeldisstjórn Rivera hrökklist frá völdum, en hrein þingræðisstjórn taki við. * Heimfðr Herriots. Frá Lundúnum er símað: Til- gangurinn með ferð Herriots for- sæt sráðherra til Parísar var sá að skýra stjórn sinni frá því, að ráðstefnan í Lundúnum hlyti að verða árangurslaus nema því að elns, að Frakkar gæfu ákveðin svör um burtför franska hersins úr Ruhr-hóraði. Nollet hermála- ráðherra hefir krafist þess, að Frakkar hafi herinn í Ruhr í tvö ár enn þá, en Pjóðverjar telja þetta alt of langan tíma og krefj- ast þess, að herinn fari á brott eigi síðar en í janúar næsta ár. Álitið er, að för Herriots til Parísar beri góðan árangur. Telja menn víst, *að Frakkar muni að lokum bjóðast til að fara með her- inn úr Ruhr-hóraði í júlí næsta. En sagt er, að þeir muni heimta ýmsar ívilnanir af fjóðverjum í staðinn, svo sem nýjan verzlunar- samning, er veiti þeim beztu kjör. Frð Danmörku. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Borgbjerg ráðherra segir í blaða- viðtali, að hann hafl í gær farið þess opinberlega á leit við Trygg- ingaráðið og Verkmannatrygginga- ráðið, að þau undirbúi tillögur um, að rikið taki að sér tryggingar. Húsnæðis-og atvinnuskrifstofan Grettisgötu 19, sími 1538, óskar eftlr stærri og smærri íbúðum nú þegar og 1. okt. Opin virka daga kl. 71/*—g1/^ siðd. og á sunnudögum kl. 3 til 6 siðd. Molskinn og fiðurheit léreft, sængurdúkur og lakalóreft ný- komið i verziun Jóns Lúðvigs- sonar, Laugavegi 45. Heildsölu-vísitálan danska var 233 í júlí, en í júní 220. Hafa nærfelt allar. vörur hækkað í verði, sórstaklega þó matvörur, þ. á. m. korn, smjör, egg, flesk, kjöt og kartöflur. Er vísitalan 13 °/o hærri en á sama tíma i fyrra. Stjórnandi Dansk Luftfartsel- skabs, Wulff, er nýkominn heim af flugráðstefnu í Luxemburg. Segir hann í ráði að auka mjög flug- ferðir milli Evrópulandanna, þar á meðal milli Danmerkur og annara landa. Á leiðinni milli Khafnar og Rotterdams verður vélunum fiölg- að um helmlng. Sömuleiðis milli Khafnar og Hamborgar, og flug- leiðin Khöfn — Lundúnir verð- ur farin í sambandi við flug- leiðirnar til Rotterdams og Parisar. Reynt verður að semja um, að flugleiðirnar til Khafnar nái til Gautaborgar. Vegna þessara aukn- inga verður lofthöfnin í Khöfn stækkuð miklð. Búist er við, að allar' þessar umbætur komlst á næsta ár. Alþjóða-skátafnndur (Jambore) hófst á sunnudagiun í Ermelunden. Hafa skátar frá (jölmörgum lönd- um tjaldað þar. Carstensen aðmír- áll setti Bamkon ma í nafni kon- ungs, og var ræði hans víðboðuð um allan heim, , Es, „Es|a“ fer hóðan kl. 5 síðd. á morgun suður og austur um land í hraðferð. Málningarvörnr. Zinkhvíta, Blýhvita, Fernis- olía, Japanlökk. — Að elns bezta tegnndir. — Komið og athugið verðið áður en þór gerið kaup annars staðar. Hf. rafmf. Hiti & Ljðs. Laugavegi 20 B. — Sími 830. Ódýr og göðnr matur. Enn er uokkuð 6st.lt af krydduðu fiskbollunum f kælihúsi Slátnrfélags Snðurl. vlð Llndargötu. Smára'Smjðrlíki Ekki er smjðra rant, þá S m á r i er fenginn. H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvík. Rauð telpuhúfa fantt í gær sunn .riega í Skólavörðuholtinu. Vttjist á aígreiðsluna. /

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.