Morgunblaðið - 19.02.2015, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 19.02.2015, Blaðsíða 64
Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl.is „Viðey er sannkölluð náttúruperla; eftir aðeins fimm mínútna siglingu eru gestir komnir langt frá skark- ala borgarinnar og yfir á kyrrláta eyju með einstakri náttúrufegurð, listaverkum, fuglalífi, fallegri fjöru og sögu við hvert fótmál,“ segir Ágústa Rós Árnadóttir, verk- efnastjóri viðburða hjá Borg- arsögusafni Reykjavíkur, sem Við- ey heyrir nú undir. „Einn af mörgum kostum eyjunnar er að þar færist ró yfir mannskapinn, enginn getur rokið í burtu á ann- an fund og þar er mjög gott að einbeita sér.“ Ágústa segir Viðeyjarstofu frá- bæra til fundahalda, bæði fyrir stærri og minni hópa. „Þar er nettenging, skjávarpi og allt sem til þarf. Þetta er elsta steinhús landsins, það var byggt sem embættisbústaður af Skúla Magnússyni landfógeta á árunum 1752-1755, og þarna hafa margir merkir menn úr Íslandssögunni búið og tekið ákvarðanir sem höfðu áhrif á gang mála í ís- lensku þjóðfélagi. Það gefur fundaaðstöðinni óhjákvæmilega ákveðna vigt og virkar inspírer- andi á fundagesti. Við hlið Við- eyjarstofu stendur svo Viðeyj- arkirkja, en hún er með upprunalegum innréttingum sem eru þær elstu á landinu.“ List með leiðsögn Hún bendir á fjölmarga kosti þess að stefna funda- og ráð- stefnugestum út í Viðey. „Eyjan er afar gróðursæl og var öldum saman talin ein besta bújörð landsins. Þegar vel viðrar er al- gjör draumur að spóka sig á eyj- unni og setjast að því loknu inn í Viðeyjarstofu og fá sér eitthvað Friðsælt og fallegt  Í Viðey, fjarri ys og þys borgarinnar, er góð aðstaða til funda- og ráðstefnuhalds Viðeyjarstofa Hlýlegt fundarherbergi á neðri hæð. Kyrrð Ágústa Rós Árnadóttir, verkefnastjóri viðburða hjá Borgarsögusafni Reykjavíkur: „Einn af mörgum kostum Við- eyjar er að þar færist ró yfir mannskapinn, enginn getur rokið í burtu á annan fund og þar er mjög gott að einbeita sér.“ Morgunblaðið/Árni Sæberg 64 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2015 FUNDIROGráðstefnur Vagnhöfða 11 - 110 Reykjavík - www.ofnasmidja.is - sími 577 5177 hafðu það notalegt vottun reynsla ára ábyrgð gæði miðstöðvarofnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.