Morgunblaðið - 19.02.2015, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 19.02.2015, Blaðsíða 69
hótelið allt á leigu og er þá skipulögð klæðskerasniðin dagskrá þar sem fara saman vinna og afþreying. Er al- gengt að makar komi á staðinn þegar líður á daginn og láti dekra við sig í heilsulind hótelsins á meðan vinnu- dagskránni lýkur. Hópurinn kemur svo saman yfir kvöldverði sem meist- arakokkar hafa galdrað fram, áður en lokahnúturinn er hnýttur á daginn í notalegri náttúrulauginni. „Metnaðarfullt fagfólk mannar all- ar stöður og er hátt hlutfall starfs- manna á hvern gest. Í eldhúsinu höf- um við farið alla leið með matreiðslumenn sem eru í hópi þeirra allra fremstu á landinu. Verð- ur að nefna Sigurð Laufdal sem keppti í Bocuse D’Or, hefur verið val- in matreiðslumaður ársins og sigraði á Food & Fun-hátíðinni í Finnlandi. Hinn yfirmatreiðslumaðurinn okkar er Hrafnkell Sigurðsson sem var einn af máttarstólpum íslenska kokkalandsliðsins sem hélt til Lúx- emborgar á dögunum og gerði frá- bæra hluti. Matseldin á ION gerir norrænu hefðinni góð skil. „En leiðarstef í eld- húsinu er að taka náttúruna fyrir ut- an inn í húsið og gjarnan notað ferskt gæðahráefni úr næsta nágrenni hót- elsins. Matseðillinn er árstíðabund- inn og býður upp á það ferskasta hverju sinni þar sem hráefnið er unn- ið frá grunni.“ Næði Fjarri skarkala borg- arinnar gefst ráðrúm til að hugsa, tala og treysta böndin. 69 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2015 Margir stjórnendur hafa uppgötvað að starfsmenn koma meiru í verk á vinnufundum sem haldnir eru hæfilega langt í burtu. Ef fundað er í bænum vill ýmislegt trufla, og auðvelt fyrir gesti að skjótast frá til að sinna hinu og þessu. Með því að halda af stað út á land tekst að skera á tengslin við daglegt amstur og tryggja að allir einbeita sér ótruflað að efni fundarins. Davíð segir ION hótel fullkominn stað fyrir teymi lykilstarfsmanna að koma saman. Reynslan síðustu ár hafi sýnt að þar má koma miklu í verk og takast á við mjög krefjandi áskoranir í rekstrinum. Enda komi mörg fyrirtæki og stofnanir aftur og aftur á hótelið. „Hér er mannskapurinn nýttur alveg frá A til Ö og fæst um leið gott hópefli þegar hópurinn er hristur saman yfir ljúffengum kvöldverði eða léttu vínglasi við bakka náttúrulaugarinnar.“ Bendir Davíð líka á að því fylgi ákveðið öryggi að færa fundi á af- vikinn stað. Hér hafa fundargestir algjört næði og frið.“ Koma meiru í verk í næði og friði Einbeiting Ýmsar útfærslur eru í boði fyrir fundi og fyrirlestra. Sími 553 7355 • www.selena.is • Póstsendum • Næg bílastæði • Selena undirfataverslun Ný sending af sundfatnaði Aðhaldsbolirnir komnir aftur! 15% afsláttur 19.-21. feb. Bláu húsin v/Faxafen Nýtt kortatímabi l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.