Morgunblaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 2015 Sykurmolarnir hlutu heiðursverð- laun Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2014, en verðlaunin voru af- hent í 21. sinn við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu í gærkvöldi. Í rök- stuðningi segir að fyrir rúmum ald- arfjórðungi hafi komið saman í Reykjavík skáld og tónlistarmenn sem stofnuðu útgáfufélag er átti eftir að hafa mikil áhrif í íslenskri tónlistarsögu. „Þetta útgáfufélag hét Smekkleysa SM og uppúr Smekk- leysu kom hljómsveit sem hafði mun meiri áhrif en vinsældir hennar hér heima fyrir bentu til í byrjun. Hljóm- sveitin var Sykurmolarnir, náði heimsfrægð og ruddi þannig braut sem fjölmargar íslenskar hljóm- sveitir hafa fetað upp frá því. Útgáfu- félagið Smekkleysa hefur markað djúp spor í íslenska menningarsögu og komið fjölmörgum öðrum tónlist- armönnum á framfæri. Meðlimir Sykurmolanna hafa allir haldið áfram að auðga íslenskt menningar- líf.“ Skálmöld hlaut flest verðlaun eða þrenn samtals. Hljómsveitin var valin tónlistarflytjandi ársins í popp- og rokk-flokki, ásamt með Sinfón- íuhljómsveit Íslands þótti sveitin hafa staðið fyrir tónlistarviðburði ársins auk þess sem Snæbjörn Ragnarsson var valinn textahöfundur ársins í popp- og rokk-flokki. Alls hlutu sex verðlaunahafar tvenn verðlaun. Hljómsveitin Mono Town var verðlaunuð fyrir rokkplötu og rokklag ársins; Prins Póló var verðlaunaður fyrir poppplötu ársins og sem lagahöfundur ársins; Daníel Bjarnason var valinn tónhöfundur ársins og verðlaunaður fyrir tónverk ársins í flokki sígildrar og samtíma- tónlistar og loks var í flokki djass og blús Íslendingur í Alhambrahöll valin plata ársins auk þess sem höfundur laganna á plötunni, Stefán S. Stef- ánsson var valinn tónhöfundur ársins. Að lokum var Jóhann Jóhannsson valinn upptökustjóri ársins fyrir plöt- una The Theory of Everything auk þess sem platan var valin plata ársins í opnum flokki. silja@mbl.is Skálmöld sigursæl með þrenn verðlaun  Sykurmolarnir hlutu heiðursverð- laun Íslensku tónlistarverðlaunanna Gleði Salka Sól Eyfeld var valin söngkona ársins í flokknum popp og rokk. Íslensku tónlistarverðlaunin 2014 Kindurnar fara í nálæga stórborg til að bjarga bónda sínum eftir að vandræði Hreins ráku hann óvart burt úr bóndabænum. IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 13.50, 16.00, 18.00 Smárabíó 13.00, 15.30, 17.45 Háskólabíó 15.00, 17.30 Borgarbíó Akureyri 14.00, 16.00, 18.00 Hrúturinn Hreinn Uppgjafa leyniþjónustumaður tekur götustrák undir sinn verndarvæng. Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 22.40 Smárabíó 14.00, 17.00, 20.00, 22.45, 22.45 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Kingsman: The Secret Service 16 Háskólaneminn Anastasia Steele kynnist þjökuðum milljarða- mæringi að nafni Christian Grey. Mbl. bbnnn Metacritic 53/100 IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 14.40, 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 22.10 Smárabíó 14.00, 17.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.45 Háskólabíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Fifty Shades of Grey 16 Hot Tub Time Mach- ine 2 12 Nú er ferðinni heitið fram í tímann og tilgangurinn er að koma í veg fyrir að Lou verði myrtur með skoti í liminn. Sambíóin Álfabakka 13.30, 15.40, 17.50, 20.00, 22.10, 22.40 Sambíóin Egilshöll 13.30, 15.40, 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 15.40, 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 20.00, 22.20 The Theory of Every- thing 12 Mynd um eðlisfræðinginn Stephen Hawking og sam- band hans við eiginkonu sína. Jóhann Jóhannsson hlaut Golden Globe- verðlaunin fyrir tónlistina. Metacritic 72/100 IMDB 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Kringlunni 14.50, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.20, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Veiðimennirnir 16 Gamalt morðmál kemur upp sem tengist stúdentum af auðugum ættum sem nú eru orðnir valdamenn í dönsku samfélagi. IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Háskólabíó 20.00, 22.40 The Imitation Game 12 Stærðfræðingurinn Alan Tur- ing er faðir tölvunarfræðinnar og réði dulmálslykil Þjóðverja í Seinni heimsstyrjöldinni. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.30 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi IMDB 8,1/10 Laugarásbíó 13.50, 16.00, 18.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.30, 15.10, 15.40, 17.50 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.30, 15.10, 17.30 Sambíóin Kringlunni 13.00, 13.00, 15.10, 15.10 Sambíóin Akureyri 13.00, 13.30, 15.10 Sambíóin Keflavík 13.30, 15.40, 17.50, 17.50 Birdman 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDB 8,3/10 Háskólabíó 20.00, 22.40 Jupiter Ascending 12 Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 14.30, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.40 The Hobbit: The Battle of the Five Armies 12 Morgunblaðið bbbbn IMDB 8,6/10 Smárabíó 13.30 Paddington Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 13.50, 16.00, 18.00 Sambíóin Keflavík 13.30, 15.40 Smárabíó 13.00, 15.30, 17.45 Háskólabíó 15.00, 17.30 Borgarbíó Akureyri 14.00, 16.00 Seventh Son 12 Metacritic 29/100 IMDB 5,9/10 Smárabíó 20.00 Óli Prik Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 15.00, 17.30 The Wedding Ringer 12 IMDB 7,1/10 Smárabíó 22.20 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 15.00, 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00 Wild Card 16 IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Big Hero 6 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.10 American Sniper 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Sambíóin Egilshöll 22.30 Bíó Paradís Stockfish-kvik- myndahátíðin: 1001 gramm Bíó Paradís 15.45 Blind Bíó Paradís 18.00 Kolafarmur Bíó Paradís 22.15 Nýja vinkonan Bíó Paradís 16.00 Hestapeningar Bíó Paradís 16.00 London River Bíó Paradís 18.00 Hundavellir Bíó Paradís 18.00 Ferðin til Ítalíu Bíó Paradís 20.15 Þjófsaugu Bíó Paradís 20.00 Ránið á Michel Houellebecq Bíó Paradís 22.00 Mafían drepur bara á sumrin Bíó Paradís 20.00 Party Girl Bíó Paradís 22.30 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.