Morgunblaðið - 24.02.2015, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.02.2015, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 2015 –– Meira fyrir lesendur PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 12, þriðjudaginn 10. mars. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is ÍMARK íslenski markaðsdagurinn Morgunblaðið gefur út sérblað, föstudaginn 13. mars, tileinkað ÍMARK deginum. Kvikmyndin Birdman (or The Unex- pected Virtue of Ignorance) var sú sigursælasta á Óskarsverðlaunahá- tíðinni sem fram fór aðfaranótt sl. mánudags, en myndin hlaut fern verðlaun. Myndin var valin besta mynd ársins; leikstjóri hennar, Alej- andro González Iñárritu, var valinn bestur í sínum flokki ásamt því að fá verðlaun fyrir besta frumsamda handritið auk þess sem myndin var verðlaunuð fyrir bestu kvikmynda- tökuna. The Grand Budapest Hotel fékk einnig fern verðlaun, fyrir hár og förðun, búninga, heildarútlits- hönnun og tónlist en í síðastnefnda flokknum hafði Alexandre Desplat betur en Jóhann Jóhannsson sem til- nefndur var fyrir tónlist sína í The Theory of Everything. Eddie Redmayne og Julianne Moore hlutu verðlaun fyrir bestan leik í aðalhlutverki, hann í myndinni The Theory of Everything og hún í myndinni Still Alice. J.K. Simmons og Patricia Arquette hlutu verðlaun fyrir bestan leik í aukahlutverki, hann í Whiplash og hún í Boyhood. Besta erlenda myndin var valin Ida frá Póllandi í leikstjórn Pawels Pawlikowski. Birdman fékk fern verðlaun Sigursæl J.K. Simmons, Patricia Arquette, Juli- anne Moore og Eddie Redmayne voru verð- launuð fyrir leik þegar Óskarinn var afhentur í 87. sinn. Óskarinn 2015 Kindurnar fara í nálæga stórborg til að bjarga bónda sínum eftir að vandræði Hreins ráku hann óvart burt úr bóndabænum. IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Hrúturinn Hreinn Háleynileg njósnasamtök ráða til sín óslípaðan en efnilegan götustrák sem leyniþjónustumaður á eftirlaunum tekur undir sinn verndarvæng. Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 22.30 Sambíóin Keflavík 22.40 Smárabíó 17.00, 20.00, 22.45 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Kingsman: The Secret Service 16Háskólaneminn Anastasia Steele kynnist þjökuðum milljarða- mæringi að nafni Christian Grey. Mbl. bbnnn Metacritic 53/100 IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 20.00, 22.45 Háskólabíó 20.00, 22.35 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Fifty Shades of Grey 16 Hot Tub Time Machine 2 12 Nú er ferðinni heitið fram í tímann og tilgangurinn er að koma í veg fyrir að Lou verði myrtur með skoti í liminn, af leigumorðingja sem einnig er tímaferðalangur. Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 20.00, 22.20 The Theory of Everything 12 Mynd sem fjallar um eðlis- fræðinginn Stephen Hawk- ing og samband hans við eiginkonu sína. Jóhann Jóhannsson hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir tón- listina. Metacritic 72/100 IMDB 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 18.00, 20.00, 21.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 22.10 Veiðimennirnir 16 Gamalt morðmál þar sem tvíburar á unglingsaldri voru myrtir kemur upp á yfir- borðið og tengist stúdentum af auðugum ættum sem nú eru orðnir valdamenn í dönsku samfélagi. IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Háskólabíó 20.00, 22.15 The Imitation Game 12 Stærðfræðingurinn Alan Tur- ing er faðir tölvunarfræðinnar og réði dulmálslykil Þjóðverja í Seinni heimsstyrjöldinni. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.30 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi Svampur og félagar halda upp á þurrt land eftir að sjó- ræningi stelur frá Svampi blaðsíðu úr galdrabók til að öðlast mátt til illra verka. IMDB 8,1/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Akureyri 17.50 Sambíóin Keflavík 17.50 Birdman 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDB 8,3/10 Háskólabíó 22.40 Jupiter Ascending 12 Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.40 Paddington Paddington er ungur björn frá Perú. Hann ákveður að fara til Lundúna en áttar sig fljótlega á því að stórborgar- lífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Sambíóin Keflavík 17.50 Seventh Son 12 Metacritic 29/100 IMDB 5,9/10 Smárabíó 20.00 Óli Prik Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 17.30 The Wedding Ringer 12 IMDB 7,1/10 Smárabíó 22.20 Hollendingurinn fljúgandi Háskólabíó 19.15 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 American Sniper 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 22.30 The Hobbit: The Battle of the Five Armies 12 Morgunblaðið bbbbn IMDB 8,6/10 Smárabíó 17.00 Bíó Paradís Stockfish-kvik- myndahátíðin: Mandarínur Bíó Paradís 18.00 Tár úr steini Bíó Paradís 18.00 Blind Bíó Paradís 18.00 Sprettfiskur: ís- lenskar stuttmyndir Bíó Paradís 20.00 Þjófsaugu Bíó Paradís 20.00 Hundavellir Bíó Paradís 20.30 Bless tungumál Bíó Paradís 22.15 Ferðin til Ítalíu Bíó Paradís 22.45 1001 gramm Bío Paradís 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.