Morgunblaðið - 25.02.2015, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.02.2015, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 2015 Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Vestmannabraut 62, 218-5037, þingl. eig. Vestmannabraut 62 ehf., gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 4. mars 2015 kl. 14.00. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrif- stofu sýslumanns. Birta VE-8, skipaskránúmer 1430, þingl. eig. Viðar Sigurðsson og Svörfull ehf, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarhöfn, miðvikudaginn 4. mars 2015 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 24. febrúar 2015. Tilkynningar Auglýsing Ljósleiðarahringtenging Vestfjarða Beiðni um upplýsingar (RFI) Vestfirðir eru tengdir landsneti fjarskipta með einfaldri ljósleiðaratengingu.Til að auka öryggi fjarskipta á Vestfjörðum er fyrirhugað að tvöfalda tenginguna með ljósleiðarastrengjum sem færu aðra leið en núverandi strengir þannig að til verði hringtenging. Auglýst er eftir: A. Aðila eða aðilum sem sannanlega ætla að koma á tvöföldun ljósleiðaratenginga á Vestfjörðum á næstu þremur árum. eða B. Hæfum aðila eða aðilum til að taka að sér að byggja og reka til framtíðar tvöföldunina með opinberum stuðningi, komi til þess að enginn ætli að gera það án opinbers stuðnings. Innanríkisráðherra hefur falið fjarskiptasjóði að styrkja verkefnið, sé þess þörf. Aðilar sem óska eftir opinberum stuðningi skulu uppfylla tilteknar kröfur um fjarskiptaleyfi, fjárhagslegan styrk, reynslu af uppbyggingu og rekstri sambærilegra kerfa, raunhæfa verkáætlun o.fl. Áhugasamir aðilar skulu senda tilkynningu til Ríkiskaupa á netfangið utbod@rikiskaup.is fyrir kl. 12:00 þann 06.03.2015. Í tilkynningunni skal koma fram nafn og kennitala aðila, auk upplýsinga um ofangreint eftir því sem við á. Hægt er að óska eftir nánari upplýsingum/ skýringum og skulu slíka fyrirspurnir sendar á netfangið utbod@rikiskaup.is. Nánari upplýsingar er að finna á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. Auglýsing Ljósleiðarahringtenging Snæfellsness Beiðni um upplýsingar (RFI) Snæfellsnes er tengt landsneti fjarskipta með einfaldri ljósleiðaratengingu.Til að auka öryggi fjarskipta á Snæfellsnesi er fyrirhugað að tvöfalda tenginguna með ljósleiðarastrengjum sem færu aðra leið en núverandi strengir þannig að til verði hringtenging. Auglýst er eftir: A. Aðila eða aðilum sem sannanlega ætla að koma á tvöföldun ljósleiðaratenginga á Snæfellsnesi á næstu þremur árum. eða B. Hæfum aðila eða aðilum til að taka að sér að byggja og reka til framtíðar tvöföldunina með opinberum stuðningi, komi til þess að enginn ætli að gera það án opinbers stuðnings. Innanríkisráðherra hefur falið fjarskiptasjóði að styrkja verkefnið, sé þess þörf. Aðilar sem óska eftir opinberum stuðningi skulu uppfylla tilteknar kröfur um fjarskiptaleyfi, fjárhagslegan styrk, reynslu af uppbyggingu og rekstri sambærilegra kerfa, raunhæfa verkáætlun o.fl. Áhugasamir aðilar skulu senda tilkynningu til Ríkiskaupa á netfangið utbod@rikiskaup.is fyrir kl. 12.00 þann 06.03.2015. Í tilkynningunni skal koma fram nafn og kennitala aðila, auk upplýsinga um ofangreint eftir því sem við á. Hægt er að óska eftir nánari upplýsingum/ skýringum og skulu slíka fyrirspurnir sendar á netfangið utbod@rikiskaup.is. Nánari upplýsingar er að finna á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa og postulínsmálun kl. 9. Útskurður og postulínsmálun kl. 13. Söngstund við píanóið með Helgu Gunnarsdóttur tónmenntakennara kl. 13.45 og Bókaspjall GuðnaTh. Jóhannessonar kl. 15.10. Árskógar 4 Stóladans með Þóreyju kl. 10-10.40. Opið hús, vist og brids kl. 13-16. Ljósbrotið prjónaklúbbur með Guðnýju kl. 13-16. Boðinn Handverk kl. 9-15.30. Vatnsleikfimi kl. 9.30. Bónusrúta kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 Handavinna kl. 9-16, leikfimi kl. 10.00, glerlist kl. 13-16, spiladagur frá kl. 12.45-16.10. Dalbraut 18-20 Verslunarferð í Bónus kl. 14.40. Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8. Furugerði 1 Botsía kl. 10, hádegismatur kl. 11.30, framhaldssaga og skák kl. 14 og kaffi kl. 14.45. Garðabær Stólaleikfimi fyrir konur og karla í Sjálandi kl. 10, og í Ásgarði kl. 11, vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7.30, bútasaumur og brids í Jónshúsi kl. 13. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Útskurður með leiðbeinanda kl. 9-12. Söngur, dans kl. 10, leikfimi kl. 10.40. Pappamódel kl. 13-16. Steinamálun kl. 13-15. Félagsvist kl. 13. Gjábakki Handavinnustofan opin, botsía kl. 9.20, glerlist kl. 9.30, félagsvist kl. 13, gler- og postulínsmálun kl. 13. Grensáskirkja Kl. 17.30-19: a) Helgistund í umsjá sóknarprests. b) Árni Björnsson þjóðháttafræðingur ræðir um hlaupársdaginn og þjóðtrú tengda honum. c) Þórey Dögg Jónsdóttir kynnir sumarorlofs- dvöl að Löngumýri í Skagafirði. d) Kvöldverður, kr. 1.000. Skráning í síma 5284410. Gullsmári 13 Myndlist og tréskurður kl. 9, kínversk leikfimi kl. 9.15, kvennabrids, postulínsmálun, málm- og silfursmíði kl. 13. Línudans kl. 17.30 og 18.30. Hátún 12 Félagsvist kl. 18.30. UNO spil kl. 19.30. Hraunbær 105 Handavinna kl. 9, frjálst spil kl. 13, kaffi kl. 14.30. Hraunsel Pútt Hraunkoti kl. 10-11.30. Bókmenntir annan hvern mið- vikudag. Línudans kl. 11. Bingó kl. 13. Saumar kl. 13. Gler kl. 13. Búta- saumur Hjallabraut kl. 13. Boltaleikfimi Haukahúsi kl. 13. Gaflara- kórinn kl. 16. Hvassaleiti 56-58 Opið kl. 8-16, molasopitil kl. 10.30 og blöðin liggja frammi, vinnustofa frá kl. 8 án leiðbeinanda, jóga kl. 8.30, 9.30 og 10.30, leikfimi kl. 9.45. Samverustund kl. 10.30, lestur og spjall. Hádegisverður kl. 11.30 og kaffi kl. 14.30. Fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Qi gong kl. 6.45, við hringborðið kl. 8.50, silfur- smíði í Réttó kl. 9, leikfimi á RÚV kl. 9.45, framsagnarhópur kl. 10, ganga kl. 10, „Að liðka málbeinið“ kl. 13, hláturjóga kl. 13.30, tálgun í ferskan við kl. 14.30, bingó kl. 15 með börnum frá frístunda- heimilinu Sólbúum,Tai Chi kl. 17. Enn eru nokkur laus pláss á námskeið „Að liðka málbeinið“ nánar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Keðjudansar í Kópavogsskóla kl. 15.30. Kín- versk leikfimi í Gullsmára kl. 9.15 og línudans kl. 17, kl. 18 byrjendur. Fræðslukvöld í Gjábakka kl. 20, Haukur Bergsteins lýsir lífstílsbreyt- ingu sinni í máli og myndum. Uppl. í síma 554-3774 og á www.glod.is Korpúlfar Grafarvogi Glerlistarnámskeið með Fríðu f.h. í Borgum. Aðalfundur Korpúlfa kl. 13.30 í Borgum, venjuleg aðalfundarstörf, ferðakynning frá Bændaferðum á haustferð Korpúlfa, skráning í ferð- ina hefst í lok fundar. Félagsmenn verða með óvæntar uppákomur á fundinum, m.a. kynningu á Portúgölsku leiðinni og fleira skemmti- efni. Vonumst til að sjá ykkur sem flest og kaffi verður á könnunni. Langahlíð 3 Vísnaklúbbur kl. 10, Bónusrútan kl. 12, postulínsmálun kl. 13. Landið skoðað með nútímatækni kl. 14, kaffiveitingar kl. 14.30. Neskirkja Krossgötur kl. 13.30. Arfur kirkjufeðranna. Sr. Sveinn Valgeirsson, prestur úr Dómkirkjunni, flytur erindi um kirkjufeður fornkirkjunnar. Kaffiveitingar. Norðurbrún 1 Kaffi kl. 8.30, leikfimi kl. 9.45, ganga kl. 10, bókmenntahópur kl. 11, tréútskurður kl. 9-12, viðtal hjúkrunar- fræðings kl. 10-12, félagsvist kl. 14-16, Bónusbíllinn kl. 14.40. Seltjarnarnes Gler Valhúsaskóla kl. 9 og 13. Listasmiðja Skólabraut kl. 9. Botsía Gróttusal kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Kyrrðar- stund í kirkjunni kl. 12. Handavinna Skólabraut kl. 13. Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 18.30. Samveru yngri og eldri í Selinu kl. 20. Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Handavinnunámskeið kl. 9. Hádegisverður kl. 11.30. Handavinnustofa kl. 13. Kaffi kl. 14.30. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Göngu-Hrólfar fara í létta göngu kl. 10 frá Stangarhyl, Söngfélag FEB kóræfing kl. 16.30 Vesturgata 7 Setustofa/kaffi kl. 9. Spænska (framhald) kl. 9.15. Spænska (byrjendur) kl. 10.45. Hádegisverður kl. 11.30. Verslunarferð í Bónus kl. 12.10.Tréútskurður kl. 13. Myndmennt kl. 9. Kaffi kl. 14.30. Námskeið í (iPad) spjaldtölvu hefst föstudaginn 6. mars kl. 15-16.30, tölvukennari María Guðmundsdóttir. Skráning og nánari upplýsingar í síma 535-2740. Vitatorg Bókband kl. 9, handavinna kl. 9.30. Ferð í Bónus kl. 12.20, upplestur framhaldssögu kl. 12.30, dansað með Vitatorgsbandinu kl. 14 - Hattaball. Verðlaun fyrir flottasta hattinn. Félagslíf Landsst. 6015022519 IX  HELGAFELL 6015022519 IV/V  GLITNIR 6015022519 II Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58–60 Samkoma í kvöld kl. 20 í Kristni- boðssalnum. Dagskrá í höndum Vökumanna. Ræðumaður Leifur Sigurðsson. Allir velkomnir. Vörður – fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Opinn fundur Vörður - fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til opins fundar með borgar- og varaborgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins í kvöld, 25. febrúar, kl. 20:00. Fundurinn fer fram í Valhöll. Allir velkomnir og heitt kaffi á könnunni. Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International laugardaginn 7. mars 2014, kl. 12:00 í húsnæði deildarinnar, Þingholtsstræti 27, 101 Rvk., 3. hæð. Dagskrá:  Dr. Anja Bienert frá Amnesty International í Hollandi heldur erindi um starf deildarinnar er lýtur að mannréttindum og löggæslu. Heimsókn dr. Önju er liður í herferð Amnesty International Stöðvum pyndingar. Erindið fer fram á ensku.  Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum deildarinnar ásamt lagabreytingatillögum. GRÍPTU TÆKIFÆRIÐ! WWW.MBL.IS/MOGGINN/IPAD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.