Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.02.2015, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.02.2015, Blaðsíða 43
AFP STELDU STÍLNUM Sam og Aaron Taylor-Johnson Companys 28.995 kr. Glæsileg kápa frá Coster Copenhagen. Bossanova 21.600 kr. Klassískir þægilegir hælar frá Wonders. Mr. Porter 151.090 kr. Falleg jakkaföt eru góð fjárfest- ing. Þessi glæsilegu jakkaföt eru frá Gieves & Hawkes. Húrra Reykjavík 62.990 kr. Fágaðir leðurskór frá Grenson Shoes. Kultur menn 16.995 kr. Vönduð skyrta frá Private Label. Lindex 5.995 kr. Stuttar buxur koma sterkar inn með vorinu. BRESKI LISTAMAÐURINN OG LEIKSTJÓRINN SAM TAYLOR- JOHNSON LEIKSTÝRIR KVIKMYNDINNI FIFTY SHADES OF GREY SEM ER FRUMSÝND UM HELGINA. SAM, SEM VAR ÁÐ- UR GIFT JAY JOPLING, LISTAVERKASALA OG EIGANDA WHITE CUBE, VAR ÁBERANDI Í TÍSKUSENUNNI Á BRET- LANDI Á SÍÐASTA ÁRATUG. SAM ER NÚ GIFT LEIKARANUM AARON TAYLOR-JOHNSON OG ERU ÞAU HJÓNIN ÁVALLT STÓRGLÆSILEGA TIL FARA. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Selected 18.900 kr. Flottur síður frakki, fullkom- inn hversdags eða við hátíð- legri tilefni. Vero Moda 3.990 kr. Allar konur ættu að eiga að minnsta kosti eina hvíta skyrtu. Sam og Aaron Taylor-Johnson eru flott til fara. 14.2. 2015 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 43 Sy ru sson Hönnunar hús Síðumúla 33 Nostri Verð frá 79.500,- Tískukóngurinn og ofurmaðurinn Karl Lagerfeld, 81 árs, mun hanna barnafatalínu sem væntanleg er vorið 2016. Línan verður undir merki tískuhúss Karls, Karl Lag- erfeld. Þess er að vænta að línan verði bæði fjörug og skapandi og samanstendur hún af fatnaði fyrir börn allt frá nýfæddum upp í 16 ára auk skemmtilegra fylgihluta. Sólar- hringurinn hjá Karli er greinilega lengri en hjá flestum þar sem hann er yfirhönnuður nokkra stærstu tískuhúsa heims, Karl Lagerfeld, Chanel og Fendi og er greinilega æstur í að bæta við sig verkefnum. Barnafatalína Karls Lagerfeld samanstendur af fatnaði og fylgihlutum fyrir börn frá ný- fæddum upp í 16 ára. Karl bætir við sig verkefnum OFURMAÐURINN KARL HANNAR BARNAFÖT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.