Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.02.2015, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.02.2015, Blaðsíða 44
Götustískan á tískuvikunni í Kaupmanna- höfn er í senn klassísk og svöl. Trine Kjaer, stílisti og bloggari á trinesw- ardrobe.dk, var í flottri samsetningu en fötin hennar voru meðal annars úr H&M og Weekday. Bea Fagerholt sér um förðun og að- stoðar við tísku hjá danska tískublaðinu Eurowoman. Lulu Henckel, listrænn stjórnandi vefsíðunnar YouHeShe.com, er alltaf töff. Danski bloggarinn Pernille Teisbaek er alltaf smart. Hér er hún í prjónapeysu úr vetrarlínu Ganni, gallabuxum og skóm frá Acne Studios og tösku frá BOYY. Ljósmyndir/Victor Jones / COPENHAGEN FASHION WEEK® Aðstoðartískuritstjórar dösku útgáfu Elle. Josephine Aarkrogh var flott í kápu frá Baum und Pferdgarten og með Chanel- tösku á meðan Johanne Brostrøm var í sjúk- legri gallakápu frá Heartmade. Við spjölluðum svolítið við Mary krón- prinsessu á tískuvikunni. Þarna er hún ásamant Evu Kruse á jewlery room. Fyirirsætur stylla sér upp í lok sýningar Veronicu B. Vallenes. SVALAR TÍSKUSKVÍSUR Götutískan á tískuvikunni GÖTUTÍSKAN Í KAUPMANNAHÖFN Á MIKIÐ SKYLT VIÐ ÞÁ TÍSKU SEM VINSÆL ER Í REYKJAVÍK. MÍNIMALÍSKUR EN Í SENN OFURSVALUR FATASTÍLL EINKENNIR SKANDINAVÍSKA TÍSKU SEM VIÐ EIGUM MARGT SAMEIGINLEGT MEÐ. ÞAÐ FYLGIR YFIRLEITT Á VIÐBURÐUM SEM ÞESS- UM AÐ MARGIR ERU DUGLEGIR AÐ SETJA MYNDIR Á SMÁFORRITIÐ INSTAGRAM. HÉR GEFUR AÐ LÍTA INSTAGRAM MYNDIR SEM SÝNA BROT AF ÞVÍ BESTA SEM FRAM FÓR Á TÍSKUVIKUNNI Í KAUPMANNAHÖFN. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Stórglæsileg innkoma á YDE. Það þarf að skipu- leggja vel það sem fer í litla sam- kvæm- isveskið. Fyrsta sýningin á tískuvikunni var sýn- ing Nicklas Skovga- ard sem vann að- allega með ull, feld og bein snið. Flott sýning hjá danska merkinu YDE. Við Jóhanna Björg Christensen, ritstjóri Nude Magazine, skemmtum okkur vel á tískuvikunni. 44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14.2. 2015 Tíska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.