Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.02.2015, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.02.2015, Blaðsíða 61
14.2. 2015 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 61 LÁRÉTT 1. Sé sæti við eitt bílastæði og súlu. (6) 4. Skrefaðir yfir klukku og ekkert, pabbi. (8) 10. Vera í forsvari fyrir stórfjölskyldu við að taka einhvern að sér. (8) 11. Létti hlutinn af bókinni er um veiðina. (10) 12. Munnur, hjá grískum Bakkusi, einn hefur blóm. (8) 13. Reyna að finna brosleitar. (5) 14. Ei litaður getur búið til stellið. (9) 16. Ekkert hulin, bara feit. (6) 17. Slæm, skrifið undir rætið. (10) 20. Skinnlitlir í heimsókn. (6) 21. Fjarlægð til næstu björtustu stjörnunnar? (9) 23. Tunga eggja ber fram óskiljanlegt tal. (9) 25. Takmarkandi en samt gangandi. (7) 26. Vanþrif í drápsaðferð. (7) 29. Raust getur sýnt stjaka. (5) 30. Háðsbollar á líkamanum. (9) 31. Hentir á og heilsaðir. (9) 32. Grefur tungl hnatteldingu. (9) 33. Víki enn aðeins einfaldaður gáski fyrir fosfati af fornum bát. (11) 34. Með annarri vá má mynda kækina. (9) 35. Mældist einn til að mynda ruglaður. (3,5) LÓÐRÉTT 1. Sæti með útlimi og undirfót sýnir hroka. (9) 2. Úps, borðaði fóðruð óskömmuð. (7) 3. Bílastæðissígaretta er að plata þig. (6) 4. Klári pen sig berlega með hljóðfæri. (9) 5. Það er um of fyrir hasarkvikmyndahetju að finna íslenskan staf í of miklu magni vöru. (9) 6. Það er augljóst að upplausn hjónabands leiðir til sundrungar. (11) 7. Konurnar með veggteppi með fornu stöfunum. (13) 8. Stúdía felst í því að ekki stara ennþá á í millimetra. (11) 9. Bráðræði dagblaðs yrði prís að sögn. (8) 15. Hárskraut sem er borið í ró og ástandi við –70 mV. (13) 18. Leggst að sögn að arsenik-bar í lista. (12) 19. Tímabil kennt við annan hluta brons sýnir okkur spónn. (8) 22. Buxurnar kenndar við írska Eurovision-söngkonu eru gerðir úr fánanum. (10) 23. Biskupar missa Bjarna einan en fá heilan heim út af vitleysu. (10) 24. Efling ögri einhvern veginn viðtakanda eigna. (10) 27. Skáldandi vinnumaður. (8) 28. Teikning af yfirhöfn er á bókarforsíðu. (8) 29. Úr rúst álvers kemur annars konar verksmiðja. (7) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 15. febrúar rennur út á hádegi 20. febrúar. Vinningshafi krossgátunnar 8. febrúar er Sigurbjörn Guðmundsson, Laugarnesvegi 87, Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Skálm- öld eftir Einar Kárason. Mál og menning gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.