Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.02.2015, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.02.2015, Page 1
ATVINNA SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 2015 Sem alþingismaður er ég í drauma- starfinu sem er fjölbreytt og gefur mér tækifæri til að láta gott af mér leiða og bæta samfélagið í samvinnu við fólkið í landinu. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks DRAUMASTARFIÐ Upplýsingar veitir: Katrín S. Óladóttir katrin@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Atelier Arkitektar var stofnað árið 1992. Stofan er þekkt fyrir hönnun og fagleg vinnubrögð þar sem ávallt er tekið mið af þörfum og væntingum viðskiptavinarins. Lögð er áhersla á samvinnu í hönnun bygginga til að skila verkefnum í hæsta gæðaflokki. Verk stofunnar einkennast fyrst og fremst af góðri hugmyndavinnu þar sem tekið er tillit til allra þátta niður í minnstu smáatriði. Leitað er að arkitektum sem hafa reynslu af fjölþættri hönnun, innan- og utanhúss, góða tölvufærni í Autocad og Excel, Sketchup eða öðrum forritum, þrívíddarteikningu, reynslu af gerð útboðsgagna, magntöku o.fl. Ráðinn verður einn verkefnastjóri stærri verkefna. Í boði er krefjandi og spennandi verkefni fyrir hæfileikaríka arkitekta í traustu starfsumhverfi. Byrjunartími er sem fyrst. Þú þarft að búa yfir: Álagsþoli, sjálfstæðum vinnubrögðum, góðri færni í samvinnu og liðsheild, sveigjanleika og 3 - 6 ára starfsreynslu. Vegna stóraukinna verkefna leitar Atelier að framúrskarandi arkitektum til að hanna stór sem smá verkefni í fjölbreyttu umhverfi. Arkitektar Starfsmaður Starfsmaður óskast í heildsölu miðsvæðis í Rvk, 90-100% dagvinna. Reynsla af sölu, símsvörun, móttöku og tölvunotkun áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist á box@mbl.is merkt: ,,H-25835”. Starfsmaður óskast í afgreiðslu Gleraugnaverslun auglýsir eftir starfskrafti í afgreiðslu frá kl. 12-18 á virkum dögum og er um 75% starf að ræða. Hæfniskröfur: Þjónustulund, jákvæðni og stundvísi. Reynsla af sambærilegu starfi er kostur. Umsóknir berist á gleraugnasalan@simnet.is fyrir 15. feb. Interviews will be held in Reykjavik in April, May and June. For details contact: Tel.:+ 36 209 430 492 Fax:+ 36 52 792 381 E-mail: omer@hu.inter.net internet: http://www.meddenpha.com Study Medicine and Dentistry In Hungary “2015”

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.