Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.02.2015, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.02.2015, Blaðsíða 1
ATVINNA SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 2015 Draumur minn er að vera metsölu- höfundur sögu minnar og dótt- urinnar svo og sjálfstyrking- arbóka. Einnig að gera sjónvarpsþætti sem hjálpa myndu fólki að vinna úr vandamálum sálarinnar. Ragna Erlendsdóttir baráttukona DRAUMASTARFIÐ Sviðsstjóri efnahagssviðs Hagstofa Íslands leitar eftir öflugum leiðtoga til að veita efnahagssviði Hagstofunnar forystu. Sviðsstjóri efnahagssviðs ber ábyrgð á framleiðslu og framþróun efnahagstölfræði stofnunarinnar en undir hana falla þjóðhagsreikningar, verðvísitölur, tölfræði um opinber fjármál, utanríkisviðskipti og þjónustujöfnuð. Starfið er lykilstarf við stofnunina. Helstu verkefni Veita efnahagssviði Hagstofunnar faglega og stjórnunarlega forystu Leiða uppbyggingu og nýsköpun á sviði efnahagstölfræði Hagstofunnar Þátttaka í yfirstjórn Hagstofunnar Vera í forsvari fyrir alþjóðasamskipti efnahagssviðs Koma fram fyrir hönd Hagstofunnar og svara fyrir efnahagstölfræði hennar gagnvart stjórnvöldum, stofnunum eða öðrum hagsmunaaðilum Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun í hagfræði, viðskiptafræði eða skyldum greinum Mikil og víðtæk þekking á efnahagsmálum og efnahagstölfræði Reynsla af faglegri og stjórnunarlegri forystu Stjórnunarfærni Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar Geta til að tjá sig í ræðu og riti Frumkvæði og drifkraftur til aðgerða Umsóknarfrestur er til og með 23. febrúar 2015 Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru skv. kjara- samningi fjármálaráðuneytis og hlutaðeigandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Póstáritun Hagstofa Íslands, starfsumsókn, Borgartúni 21a, 150 Reykjavík Netfang starfsumsokn@hagstofa.is Upplýsingar Ólafur Arnar Þórðarson [olafur.thordarson@hagstofa.is] Hagstofa Íslands · Borgartúni 21a · 150 Reykjavík Sími: 528 1000 · Bréfasími: 528 1099 · Vefur: www.hagstofa.is leitar eftir lykilstarfsmanni Hagstofa Íslands Kerfisrekstur - rekstur starfsstöðvar í Reykjavík Fjölnet ehf. er eitt elsta Internetþjónustu- fyrirtæki landsins með sögu sem nær allt til ársins 1999. Í dag er fyrirtækið í hópi fimm stærstu hýsingar- og internetfyrirtækja á landinu með stóran og fjölbreyttan hóp fyrirtækja í viðskiptum. Fyrirtækið er með ISO27001 gæðavottun. Fjölnet ehf. er í eigu Tengils ehf. sem hefur starfað í 27 ár. Hjá Tengli og Fjölneti starfa yfir 50 starfsmenn og er fyrirtækið með starfsemi á þremur stöðum á landinu. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á www.fjolnet.is Fjölnet ehf. á Sauðárkróki óskar eftir að ráða reyndan kerfisstjóra sem mun sjá um rekstur starfsstöðvar í Reykjavík ásamt þjónustu til viðskiptavina. Leitað er að reyndum og öflugum sérfræðingi. Í boði er gott tækifæri fyrir réttan einstakling. Menntunar- og hæfniskröfur           !" #  $ %& ' ( ) ' ! ' * ' ") &' +*  , - .       //&  Umsóknarfrestur er til og með 23. febrúar nk. Umsókn ásamt ferilskrá óskast fyllt út á www.intellecta.is. Nánari upplýsingar um starfið veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 511 1225. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225 ráðgjöf ráðningar rannsóknir Starfssvið 0  //- 1 2 0.2 3  .    / ' 2   4 # 5.1   ! - 6  

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.