Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.03.2015, Side 5

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.03.2015, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MARS 2015 5 Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 16. mars. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni í starfið og ástæðu umsóknar. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af stjórnun og rekstri fyrirtækja og/eða félagasamtaka • Þekking og reynsla af starfsmannastjórnun • Þekking og reynsla af félagsstarfi innan ungmennafélags- hreyfingarinnar eða annarra félagasamtaka • Færni í mannlegum samskiptum • Góð íslensku- og enskukunnátta sem og kunnátta í Norðurlandamáli • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Starfs- og ábyrgðarsvið: • Ábyrgð á rekstri UMFÍ • Dagleg stjórnun skrifstofu UMFÍ • Starfsmannastjórnun • Framkvæmd ákvarðana stjórnar UMFÍ • Yfirumsjón með starfi nefnda og verkefna innan UMFÍ • Skipulag og ábyrgð á samstarfi og samskiptum við sambandsaðila • Þátttaka í samstarfi UMFÍ við innlenda og erlenda aðila Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra UMFÍ. Leitað er að jákvæðum einstaklingi sem hefur áhuga á íþrótta- og æskulýðsmálum og er tilbúinn til að skipuleggja og stýra starfsemi UMFÍ. Framkvæmdastjóri Ungmennafélags Íslands Ungmennafélag Íslands (UMFÍ), er landssamband ungmennafélaga. Innan hreyfingarinnar eru 19 héraðssambönd og 10 félög með beina aðild. Alls eru 263 skráð félög innan UMFÍ með yfir 100 þúsund félagsmenn. UMFÍ rekur þjónustumiðstöðvar í Reykjavík og á Sauðárkróki þar sem veitt er þjónusta við aðildarfélög og félagsmenn. UMFÍ stefndur fyrir mörgum verkefnum á landsvísu á sviði lýðheilsu-, umhverfis-, æskulýðs- og íþróttamála. Hreinsitækni ehf., óskar eftir bílstjórum og vélamönnum vegna aukinna verkefna. HÆFNISKRÖFUR • Meirapróf og/eða minni vinnuvélaréttindi eru skilyrði. • Hæfni í mannlegum samskiptum nauðsynleg. • Hreint sakavottorð er skilyrði. • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð nauðsynleg. • Skrifa og tala íslensku er skilyrði. • Stundvísi og reglusemi skilyrði. Áhugasamir senda umsókn með ferilskrá fyrir 6. mars 2015 nk. á netfangið postur@hrt.is Haft verður samband við alla sem sækja um eftir að umsóknarfrestur rennur út. Starfsmaður óskast til starfa í Þjónustumiðstöð Sjálfsbjargarheimilisins Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi. Leitað er að einstaklingi sem á auðvelt með að sýna frum- kvæði, sjálfstæði og sveigjanleika í starfi. Góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar mikilvægir. Unnið er með dagleg við- fangsefni sem tengjast tómstundaiðju. Góð íslenskukunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir Valerie Harris yfiriðjuþjálfi í síma 550 0300. Umsóknir merktar „starfsmaður í Þjónustumiðstöð Sjálfsbjargarheimilisins“ sendist Þjónustumiðstöð Sjálfsbjarg- arheimilisins Hátúni 12, 105 Reykjavík fyrir 16. mars 2015. Sjúkraliðar eða aðrir með sambærilega menntun á heilbrigðis- eða félagssviði eru hvattir til að sækja um starfið. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is www.hagvangur.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.