Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2015, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2015, Blaðsíða 34
Þarftu örlítinn sítrónusafa? Bara örlít- inn? Ekki skera sítrónuna í tvennt. Betra er að stinga t.d. gaffli, röri eða tann- stöngli í sítrónuna, búa til smá gat og kreista. Sítrónan endist mun betur en til helminga þornar hún mun fyrr upp. HVERNIG ER BEST AÐ BORÐA FROSTPINNANN? 10 sniðug ráð í eldhúsinu FÁIR SLÁ HENDINNI Á MÓTI SKEMMTILEGUM HEIMILISRÁÐUM SEM LEYSA ÝMIS VANDAMÁL. STUNDUM GETA EINFÖLDUSTU HLUTIR LEYST FLÓKIN OG JAFNVEL ÓÞOLANDI VANDAMÁL. EINS ERU GÓÐAR ÁBENDINGAR UM GEYMSLUAÐFERÐIR AFAR VELKOMNAR. HÉR KOMA NOKKUR SNIÐUG RÁÐ. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Setjið plast utan um brúna stilkinn á bön- unum og þeir endast í um 4-5 daga lengur. Til að vita hvenær avókadó er tilbúið er best að taka nabbann úr sem er efst á ávextinum og sjá hvernig litur blasir við. Ef liturinn er ljósgrænn er avókadóið nógu þroskað. Stingið stilknum í frostpinnanum í gegnum bollakökuform. Formið kemur í veg fyrir að ísinn leki um allar hendur sem klístrar umhverfið. Helltu rauðvíni sem ekki kláraðist í matarboð- inu í klakabox og frystu það. Gott er að eiga rauðvínsklakamola fyrir næstu sósugerð eða þá uppskrift sem þarf að nota smá rauðvín í. Til að koma í veg fyrir að kartöfl- urnar spíri fljótlega er gott að færa kartöflunum eitt epli í félagsskap. Ef jarðarber og önnur ber eru skoluð upp úr vatni með smá ediki haldast þau ferskari lengur. Edik er náttúrlega sótt- hreinsandi og vinnur gegn myglu. Blandan er best 1 hluti edik á móti 3 hlutum af vatni. Setjið brauðsneið ofan á kök- una yfir nótt til þess að halda henni rakri og bragðgóðri. Setjið eldhúsbréf í skálina með sal- atinu áður en það er sett til geymslu inni í ísskáp. Bréfið heldur ferskleika í salatinu og heldur því þurru. 2 1 3 4 6 7 5 8 10 9 Setjið viðarsleif yfir sjóðandi pott til að koma í veg fyrir að flæði út fyrir. Þetta virkar! 34 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.3. 2015 Matur og drykkir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.