Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2015, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2015, Blaðsíða 64
SUNNUDAGUR 8. MARS 2015 ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 25% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM* LJÓSUM – 6. - 12. MARS *Gildir ekki um vörur á áður lækkuðu verði og merktum Everyday low price. Afsláttur reiknast á kassa. SPARAÐU 7.000 Sixty 19.995 Sixty-gólflampi. H170cm. Áður 26.995kr. SPARAÐU 8.749 Raw40cm 26.246 Raw-loftljós, svart. 40 cm. Áður 34.995kr. Til í fleiri stærðum. SPARAÐU 9.999 Boule 29.996 Boule-loftljós, burstaður kopar. 34 cm. Áður 39.995kr. Metro 3.746SPARAÐU 1.249 Metro-ljósastæðimeð litaðri leiðslu. Áður 4.995kr. Til í fleiri litum. Hobbydeluxe-gólflampi. Messing. H180cm. Áður 24.995kr. SPARAÐU 6.249 Hobbydeluxe 18.746 SPARAÐU 2.499 Twist grøn 7.496 Twist grøn-borðlampi. H28 cm. Áður 9.995kr. Ýmsir litir. KEX hostel sýnir íslensku kvikmynd- ina Regínu á viðburði KEX bíó á sunnudag kl. 13. Margir muna eflaust eftir þessari skemmtilegu barnamynd en það sem er ef til vill einna áhuga- verðast við kvikmyndina er að aðal- hlutverk er í höndum stúlku, einn af handritshöfundum er kona og leik- stjóri myndarinnar var einnig kona. Þrettán ár eru síðan myndin var frum- sýnd sem er ekki í frásögur færandi nema fyrir það að ekki hefur verið gerð íslensk kvikmynd síðan þá þar sem konur sinna öllum þessum hlutverkum. „Það er náttúrlega kominn tími til að breyta því,“ segir Margrét Örnólfs- dóttir, handritshöfundur með meiru, um það að lítið sé um kvikmyndir þar sem konur eru við stjórnvölinn en Mar- grét og Sjón skrifuðu handritið um Regínu saman. „En af því að þetta er barnamynd finnst mér ekki síður áhyggjuefni hversu fáar barnamyndir hafa verið framleiddar síðan Regína kom út. Kvikmyndasjóður er í raun skuldbundinn til að styrkja barnamynd á tveggja ára fresti og það er eitthvað sem hefur ekki gengið eftir. Þarna mætti nú heldur betur gera bragabót á.“ Boðskapur myndarinnar er óður til lífsins og sköpunarkraftsins og mikið um gleði og kátínu. „Regína höfðar jafnt til barna og fullorðinna í dag eins og þegar hún kom út fyrir fimmtán ár- um,“ segir Margrét. Sigurbjörg Alma Ingólfsdóttir og Benedikt Clausen fara með hlutverk vin- anna Regínu og Péturs, en í myndinni getur Regína komið vilja sínum fram í lögum þeirra Péturs aðeins með því að syngja beiðni sína. REGÍNA SÝND Á KEX UM HELGINA Of fáar barnamyndir framleiddar Baltasar Kormákur og Sólveig Arnarsdóttir fara með hlutverk „vonda fólksins“ í Regínu. „Þetta er dóttir mín, svo mikið er víst. Það er stórkostleg tilfinning að vera aftur komin með sitt barn í fangið, eftir að hafa alið önn fyrir öðru barni og gefið því brjóst,“ sagði Lena Betak, dönsk stúlka, í samtali við blaðamann Morgun- blaðsins fyrir sléttum þrjátíu ár- um, 7. mars 1985, en Lena varð fyrir þeirri reynslu hafa tveimur dögum áður verið send heim af fæðingardeild Landspítalans með barn sem ekki var hennar eigið. Lena annaðist barn annarrar konu í tvo daga eða frá því að það barn fæddist. „Það sem þarna gerðist er mar- tröð allra fæðingardeilda, en hvernig þetta gat gerst get ég ekki sagt á þessu stigi,“ sagði Gunnar Biering, læknir á fæðingardeild- inni, í samtali við Morgunblaðið, er hann var spurður hvernig svona mistök gætu átt sér stað. Svona lagað hafði aldrei áður gerst hér á landi. Hið rétta barn Lenu var þá enn á fæðingardeildinni með móð- ur barnsins sem Lena hafði farið með heim. GAMLA FRÉTTIN Börnum víxlað Lena og Tim Betak með dætur sínar Liv og þá nýfæddu eftir að hún hafði verið endurheimt eftir ruglinginn á fæðingardeild Landspítalans. Morgunblaðið/Emilía ÞRÍFARAR VIKUNNAR Erla Rán Jóhannsdóttir næringarfræðingur Kathleen Robertson leikkona Svala Björgvinsdóttir tónlistarkona
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.