Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.03.2015, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.03.2015, Blaðsíða 20
Í miðbæ Aþenu í Grikklandi fær þessi bráðnandi evrumynt að njóta sín. Veggja- listamenn þar í landi túlka efnahagsástandið á sinn hátt. VEGGJALIST UM VÍÐA VERÖLD Vandlega skreyttir veggir VEGGJALIST EÐA GRAFFITÍ ER AÐ FINNA Í NÆR ÖLLUM BORGUM HEIMS. OFTAR EN EKKI ERU VERKIN HÁ- PÓLITÍSK OG Í GEGNUM ÞAU MÁ LESA MARGT UM ÞÁ ÞJÓÐ SEM LANDIÐ BYGGIR. FERÐALANGAR ÆTTU AÐ LEGGJA SIG EFTIR ÞVÍ AÐ SAFNA MYNDUM AF VEGGJA- LIST, ÞVÍ OFTAR EN EKKI ERU VERKIN TÍMABUNDIN OG MYNDIRNAR VERÐA ÞVÍ AÐ MIKILVÆGUM HEIMILDUM. Kona og börn ganga framhjá litríku verki í höfuðborg Filippseyja, Manila. Engu er líkara en að verkið fylgist með þeim. Michael Kinuthia sem er betur þekktur undir listamannsnafninu „Nozzy“ sést hér ljúka við graffitíverk með mynd af Che Guevara á smárútu. Ungur drengur brosir til ljósmyndara sem myndar neonlitað verk á skólavegg í borginni Phnom Penh í Kambódíu. Franski listamaðurinn Julien Malland á heiðurinn að vegglistaverki í Sjanghæ í Kína sem litli drengurinn á myndinni stendur hjá. Malland náði að draga at- hygli að íbúðarsvæðum sem verið var að rífa með verkum sínum á veggi yf- irgefinna húsa. Eftir að myndir af verk- um hans tóku að birtast á vefmiðlum voru þau fjarlægð jafnóðum af yf- irvöldum. En ljósmyndirnar af verkum Malland lifa áfram sem heimild. 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.3. 2015 Ferðalög og flakk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.